Morgunblaðið - 31.05.1996, Síða 61

Morgunblaðið - 31.05.1996, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ1996 61 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL Jrynn Whitfield ve DIGITAL Myndin er sneisafull af öflugri R & B tónlist með vinsælum listamönnum á borð við Tevin Campell, R. Kelly, Adina | Howard og L.\B. C. Crew sem flytja nér hið vinsæla lag Beware of My Crew. BRAÐUR BANI DEATH TEBROB 6QESINT0 uVERTIME |Cereal Killer. Phantom Phreak, Crash Override ... ef einhver þessara merkja birtast á tölvuskjánum þinum, þá máttu vita aö allt er um |seinan - það er búið að „hakka" þig. Æsispennandi og flókin barátta þar sem taktíkin byggist á snilli, kunnáttu og hraðal Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000 gíslar, milljarða lausnargjald, fullkomin áætlun og eitt óútreiknanlegt leynivopn. Sudden Deáth, ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B. i. 16. Martin Xawrence Martin Lawrence sló eftirminnilega í gegn í Bad Boys síðasta sumar, er nú kominn í glænýjum grín- sumarsmell. Myndin hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum að undanförnu. Myndin er leikstýrð af Martin Lawrence. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára. MA/Biöim .m/BÍÓBSJ A>L\/BÍÓBN mmimnmnnnminumnranie^* rnmiinimimtiniirniimnmirn1!- iiuiiiiuiiminmuiimuniiliiii CRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FRUMSVNINC BARIST í BRONX INAÐA ÍTA Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þa verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Þriðja forsýning í kvöld kl. 11. Bönnuð innan 16 ára (nafnskírteini). ^JtWPBBSCQj^ Apinn Dunston er i eigu manns sem notar hann til að stela fyrir sig skartgripum. Dunston líkar ekki lífið hjá þessum þjófótta eiganda sínum og afræður að fara sínar eigin leiðir inna veggja hótelsins með aðstoð sona hótelstjórans. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna í anda „Home Alone" myndana. Aðalhlutverk: Dunston", Jason Alexander, Faye Dunaway og Eric Lloyd. Leikstjóri: Ken Kwapis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 551 9000 JACKIE CHAN Óvæntasta toppmyndin í Bandaríkjunum í ár. Meistari Jackie Chan leikur öll sín áhættuatriði sjálfur í þessari stórkostlegu grin- og bardagamynd. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Anita Mui og Francoise Yip. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16. IUANDU ' APASPI Hvað gerir hótel'4-1" 5 stjörnu hóteli ærslafullur api er gestanna??

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.