Morgunblaðið - 13.06.1996, Side 11

Morgunblaðið - 13.06.1996, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 11 FRÉTTIR Morgunblaðið/Ami bæberg MANUEL Aijona Cejudo ásamt vestfirska ísbirninum í Ráðhúsi Reykjavíkur. * Isbjörn í Ráðhúsinu að stoppa upp svona stórt dýr. Þrátt fyrir stærðina vegur ís- björninn ekki nema 40 til 50 kíló, enda er hann fylltur með laufléttum pappamassa. ísbjörninn stendur á jaka úr plasti og hjá honum liggur upp- stoppaður selur. Hann mun standa í Ráðhúsinu næstu þrjár vikur, en verður síðan fluttur á Náttúrguripasafn Vestfjarða í Bolungarvik. ÍSBJÖRNINN sem skipveijar af báti frá Bolungarvík bönuðu úti fyrir Vestfjörðum fyrir þremur árum stendur nú í öllu sínu veldi í Ráðhúsi Reykjavík- ur. Náttúrufræðistofnun fól Manuel Arjona Cejudo ham- skera að stoppa ísbjörninn upp. Manuel sagði að sér hafi þótt mjög gaman að fást við þetta verkefni, en þó hafi verið erfitt Hlutverk frjálsra félaga- samtaka í sam- félaginu RÁÐSTEFNA Mannréttindaskrif- stofu íslands, Hlutverk ftjálsra fé- lagasamtaka í samfélaginu, hefst í dag, fimmtudaginn 13. júní, kl. 17.15 í Norræna húsinu. Frummælendur á ráðstefnunni eru Birgit Lindsnæs, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu íslands, og Ásmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri íslandsbanka. Ráðstefnan heldur áfram föstu- daginn 14. júní í Viðey en þá verður unnið í hópum eftir málefnum. Hóp- arnir verða fjórir og munu þeir fjalla um félög sem starfa að mannúðar- málum, félög sem beijast fyrir rétt- indum einstaklinga, félög sem beijast fyrir réttindum hópa og stjórnmálafé- lög og verkalýðsfélög. Laugardagsmorguninn 15. júní kl. 9.30 verða niðurstöður hópanna kynntar í Norræna húsinu og ráð- stefnuslit verða kl. 12. Elsa S. Þor- kelsdóttir, framkvæmdastjóri Jafn- réttisráðs, stýrir ráðstefnunni og ger- ir grein fýrir lokaniðurstöðu hennar. Að ráðstefnunni standa ásamt Mannréttindaskrifstofunni aðildarfé- lög sknfstofunnar Amnesty Internat- ional, íslandsdeild, Barnaheill, Bisk- upsstofa, Hjálparstofnun kirkjunnar, Jafnréttisráð, Kvenréttindafélag ís- lands, Rauði kross íslands, UNIFEM og Þroskahjálp. Treg veiði á barna- og unglinga- veiðimóti BARNA- og unglingaveiðimót SVFR við Elliðavatn um síðustu helgi tókst með ágætum, en alls skráðu sig til þáttöku 75 krakk- ar á aldrinum 3 til 15 ára. Veð- ur lék við þátttakendur, en afli varð fremur rýr, aðeins 13 fisk- ar komu á land. Það sama gekk yfir alla þennan dag, því að reyndari veiðimenn sem höfðu verið að veiðum í tvo til þrjá tíma áður en börnin komu á vettvang urðu lítið varir. Frá þeim sjónarhóli má ef til vill segja að veiðin hafi verið býsna góð. Stefán Á. Magnússon, í barna- og unglinganefnd SVFR, sagði í samtali við Morgunblaðið að keppt hefði verið um stærsta fiskinn í tveimur flokkum, yngri flokki, þar sem voru allt að 11 ára, og eldri flokki, sem í voru börn á aldrinum 12-15 ára. Veiðiskapurinn gekk betur hjá eldri börnunum, en í þeirra flokki sigraði Róbert Trausta- son, sem veiddi 2 punda urriða. Annar varð Óskar Örn Arnarson með tæplega 2 punda fisk. Raun- ar veiddi hann annan, sem var rúmt pund. Þriðji í þessum flokki var Skarphéðinn Ejnars- son með 1 punda bleikju. í yngri flokknum voru það dömur, sem röðuðu sér í öll efstu sætin, Hrönn Bjarnadóttir, 10 ára, sigraði með 1,5 punda urriða. Hún veiddi einnig tæplega punds bleikju. Önnur varð Hrefna Halldórsdóttir, 9 ára, með 1 punds urriða og þriðja varð Agnes Rún Flosadóttir, 10 ára, með um það bil þunds þunga bleikju. Önnur sem kom- ust á blað voru Stefán Jesen, Páll ívarsson, Ingunn Anna Jónsdóttir og Erna Ósk Arnar- dóttir. Krakkarnir sem sigruðu í flokkum sínuni unnu til glæsi- legra verðlauna, bæði fengu eignarbikara og gullpeninga, auk þess að hreppa hálfs dags veiðileyfi í Elliðaánum. Morgunblaðið/Þorkell KRAKKARNIR sem urðu í þremur efstu sætunum i báðum keppnisflokkunum á Elliðavatni, f.v. Róbert Traustason, Óskar Örn Árnason, Skarphéðinn Einarsson, Ágnes R. Flosadóttir, Hrefna Halldórsdóttir og Hrönn Bjarnadóttir. Sumarirakkar slultir oo síoir 20% afsláttur PÍANÓSNILLINGURINN - SÖNGVARINN - LAGASMIÐURINN OG UNDRABARNIÐ j ROBERT WELLS RHAPSODY IN ROCK" OG HÖRKUSTUÐ ! Dagana 14. og 15. júní nk. mun sænski píanósnillingurinn, söngvarinn, lugahöfundurinn og undrabarnið Robert Wells halda tónleika ó Hótel TtLLIAJ! íslandi. R0BERT WELLS er stórstjarna Skandínavíu og allstaðar sem hann kemur fram koma þúsundir fólks ó tónleika hans. Robert Wells er virtur og þekktur í öllum stærstu tónleikahúsum heims, jafnt sem einleikari með frægum sinfóníuhljómsveitum , eins og í Metropolitian óperunni í New York, eða sinni eiqin hljómsveit. ATHUGID: Aðeins þessir tvennir tónleiknr ! Lars Risberg leikur ó bassa og og syngur og Peter Eyre leikur ó trommur. Á efnisskró tón- leikanna eru lög eftir klassísku meistarana Chopin, Beethoven, Bach og Mozart. Svo blandar Robert soman lögum þessara höfunda og annarra númtimalegri með útfærslu í jassi, blúsi og rokki ú við Jerry Lee Lewis. Þeir sem muna eftir Nigel Kennedy hér um órið ættu ekki að lóta Robert Wells fram hjó sér fara. Tónleikarnir hefjast kl. 22:00. Húsið opnað matargestum kl. 20:00. Tryggið ykkur miðn STRAX ó þessa einstæðu tónleika! NÚ ÞEGAR ER FARIÐ AÐ TAKA VIÐ PÖNTUNUM - missið ekki nt þessum snillingi ! - Verð nðeins 3.500 kr. í mnt og tónleikann, ■ en aðeins 1.500 kr. á sjálfa tónleikana. Frítt inn á dansleikinn á eftir. Matseðill Forréttur: Ostasalat í kryddpönnukökum, Vinegrette Aðalréttur: Innbakaðir sjávarréttir með Basmati- hrísgrjónum og hvltvínssósu. Eftirréttur: Mokkaís með konfektsósu OTE tcrorNAP V-iifK5ws^'iaKw ...blabib -kjarnimálsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.