Morgunblaðið - 13.06.1996, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 13.06.1996, Qupperneq 20
20 FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ NUS Opið í dag, fimmtudag frá 12.00 til 18.30 PAMPERS bleiur tvöfaldur kr. 1.399 Þú kaupir eitt hatrabrauð og færð armað... Kidda Kaida pylsupartí, 5 pylsur, 5 brauð, tómatsósa, sinnep og 5 sleikjóar, aðeins kr. 198 Þú kaupir kíló af gulrótum og færð annað kíló... Opið á morgun föstudag frá 12.00 til 19.30 Lúxuskryddaðar svínabógssneiðar, pr. kg kr. 599 Þú kaupir 2 Frónkexpakka og færð mjólkurlítra... Heilt kíló af Kelloggs kornflögum, aðeins kr. 269 Þú kaupir 2 lítra af BÖNUS-ís og færð ^þann þríðja... SUN LOLLY, ávaxtastangir kr. 129 Þú kaupir 4 dósir af VÍKING-MALTI og færð 2 dósir... Opið laugardag frá 10.00 til 16.00 (1 7.00 í Holtagörðum) Nautafile, RUMPUSTEIK, verð pr. kg kr. 997 Þú kaupir kassa af SVALA og færð SVALA-geisladísk... DRYPERS-bleiur, heill kassi, 3 gerðir, kr. 1.399 Þú kaupir 2 KIMS flögupoka og færð 1 OOg poka... UKaœiSM jraugu að eiqin vali, verð aðeins kr. Sóigleraugu að eigin vali, verð aðeins kr. 125 Allir krakkar í fylgd foreldra fá Kidda Kalda íspinna FRÍAN! 7. júní taufánar, verð frá kr. Eins lítra hitakanna kr. Euroline grillofn kr. Tíu skyrtuherðatré kr. 'Kvensokkar, fimm saman kr. SprÍngfieldgalli,fóðraður 18” sex gíra fjallahjól kr. 10.900 Vasareiknir kr. 199 Garðróla, þriggja tækja kr. 6.900 ABU GARCIA veiðistöng með öllu 7.970 Hjól, spúnar, spúnabox, gimi og veiðihúfo NEYTENDUR Baunir eru tilbreyting frá kjöti og fiski í SÍÐUSTU viku fjölluðum við hér á neytendasíðu um baunir og rædd- um við Valgerði Hildibrandsdóttur forstöðumann eldhúsa Ríkisspítal- anna í því sambandi. Hún á töluvert af uppskriftum þar sem baunir koma ríkulega við sögu og féllst fúslega á að gefa lesendum nokkrar þeirra. kartöflum eða soðnum hrísgijónum, tómatlauksósu eða grænmetisjafn- ingi og hrásalati eða soðnu græn- meti. Hægt að bera fram köid með súpu og hrásalati. Linsu- og kartöf lubuff Hvítar baunir í karrý 200 g þurrkaóor hvítgr baunir 1 msk. ólífuolía Fyrir fjóra 1 'Amsk. karrý 100 g grænar þurrkaðar linsur 1 meðalstór laukur (100 g) 'Alaukur meðalstór 1 tsk. iurtasolt 1 msk. ólífuolía 1 'Adl rjómi eða kaffirjómi Sex til ótta skammtar 250 g soðnar afhýddar kartöflur 100 g heilhveiti 2 699 1 msk. jurtasalt 1 'Amsk. chili 1 -2 msk. ólífuolía til að steikja uppur Hreinsið hugsanlegar skemmdar linsur og smásteina í burtu og skol- ið linsurnar vel. Setjið þær í vatn (þrefalt vatnsmagn þeirrar þyngdar sem á að sjóða) og látið suðuna koma upp. Sjóðið við vægan hita í um 20 mínútur. Hellið soði af og setjið í skál. Laukurinn er hreinsaður og saxaður og ólífuolían hituð og laukur settur út í og steiktur þar til hann er glær. Stappið kartöflurn- ar. Steiktum lauk, stöppuðum kart- öflum, heilhveiti, eggjum, jurtasalti og chili blandað saman við soðnu linsurnar og hrært vel saman. Olían sett á pönnu og hituð. Þegar hún er orðin heit eru mótuð buff með tveimur matskeiðum og þau steikt um 2-3 mínútur á hvorri hlið eða þar til þau eru orðin brúnleit og heit í gegn. Gott að bera fram með heitum Hreinsið hugsanlegar skemmdar baunir og smásteina og skolið vel. Leggið baunir í bleyti í um þrefalt vatnsmagn miðað við magn bauna. Látið liggja í bleyti í um 10-12 klst. Hellið þá vatninu af baununum. Setj- ið hreint vatn í pott (um þrefalt magn bauna), látið suðu koma upp og sjóðið baunirnar í um 30 mínútur við Um baunir • Yfirfarið baunir og fjar- lægið skemmdar baunir eða steina. • Skolið baunir áður en þær eru lagðar í bleyti. • Fyrir einn hluta af baun- um þarf 3-4 hluta af vatni. • Rúmmál bauna tvöfaldast a.m.k. við matreiðslu. • Baunir þarf að sjóða í um þrefalt meira magni af vatni en magn þeirra er. • Látið suðu koma upp og sjóðið við vægan hita í þann tima sem tilgreindur er í töflu • Fleytið froðu sem mynd- ast af og til á suðutíma. Við suðu á sojabaunum skilur hýði bauna sig frá þeim og þarf að fleyta það frá. • Ekki fullsjóða baunir sem nota á í pottrétti svo þær fari ekki í mauk við matargerðina. • Soðnar baunir geymast í 3-5 daga í kæliskáp. vægan hita. Baunimar eiga ekki að vera alveg fullsoðnar þannig að þær maukist ekki við áframhaldandi mat- argerð. Hellið soði af baunum. Hreinsið og saxið lauk smátt, hitið ólífuolíu og setjið karrý út í og látið krauma örstutt. Bætið lauk út í og steikið þar til hann er glær. Bætið jurtasalti, ijóma/kaffí- ijóma og soðnum baunum út i. Látið suðu koma upp og sjóðið við vægan hita í um 5-10 mínútur. Gott að bera fram sem meðlæti með t.d. fiski eða kjúklingaréttum eða með brauði og hrásalati. Kjúklingabaunir Safaid (hanne 190 g þurrkaðar kjúklingabaunir 4 'Amsk. ólífuolía 3 meðalstórir laukar, saxaðir ÍMsí! _ T ... Ferskw kjvtMm^r á jiWMtMeý Grillaðir kjúklingabitar með karabískri ananaskryddsósu i (Uppskrift fyrir fjóra) 1 -1,2kg fersk kjúklingalæri Kjúklingakrydd: 2 tsk sellerísalt, 1/4 tsk hvitlauksduft, 1/2 tsk steytt cummin, 1/2 tsk steytt kóríander, 1/4 tsk steyttar kardemommur, 1 tsk karrí, 1 tsk paprikuduft. Blandið öllu þurrkryddinu vel saman og kryddið kjúklingabitana á öllum hliðum. Á meðan á grillingu stendur er gott að pensla kjúklingabitana með smávegis af góðri matarolíu, ef þarf. ; ------------ Karabisk ananaskryddsósa: 1 msk matarolía 1 laukur, fínt hakkaður 1 - 2 ferskir chilipiparávextir, kjarna- og fræhreinsaðir, fínt sneiddir 1 heill ferskur ananas, flysjaður og kjarnahreinsaður, skorinn í 2,5 x 2,5 sm teninga 1/2 tsk steytt kóríander 1/2 tsk steytt cummin 2 msk púðursykur rifinn börkur af 1 sitrónu eða lime safi úr 2 sitrónum eða lime. I l I I t I 9 I I Blað allra landsmanna! -kjarni málsins! I I I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.