Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ o FJALLIÐ HVÍTA Alltaf eitthvað nýtt Pennar °g fjölbreytt úrval gjafavöru fró Mont Blanc TILBOÐ: 20% afsláttur af MONT BLANC Noblesse iínunni meðan birgðir endast. Blek- og kúlupennar, kúlutúss og blýantar. VERSLUN Reykjavíkurvegi 62, 2. hæð, Hafnarfirði Sími 565 4444 MONT° BLANC Opið mán-fös. 13-18, lau. 11-14 THE ART OF WRITING Vika í Danmörku 25. júní ÍTI7.153 Heimsferðir bjóða þér nú einstakt tækifæri á að komast til Billund í Danmörku í beinu flugi með hinu virta danska Maersk flugfélagi þann 25. júní. Hér getur þú notað tækifærið og skotist til Danmerkur í viku á gjafaverði, og hvort sem þú vilt aðeins fá flugsæti, njóta vikunnar í dönsku sumarhúsi eða leigja þér bíl og leggjast í víking, bjóða Heimsferðir þér frábæra valkosti á einstöku verði. Bókaðu strax Billund - flugsæti — aðeins þessi sæti 17.153 Verð kr. Flugsæti m.v. hjón með 2 böm. 2-11 ára. 19.980 Verö kr. Flugsæti til Billund með sköttum. Billund - flug og bíil 23.530 Verö kr. Flug og bíll í viku, m.v. hjón með 2 börn. Kaupmannahöfn - flugsæti Flugáætlun: Brottför frá Keflavík 25. jóní kl. 23.50. Brottfór ffá Billnnd til íslands 2. júlí kl. 21.30. V/SA 23.900 Verð kr. Flugsæti til Billund og áfram með rútu til Kaupmannahafnar. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 562 4600. _______AÐSENPAR GREIIMAR_ Axlarklemma í fæðingu FYRIR réttum þrem- ur árum ól sú er þetta skrifar dreng á fæðing- ardeild Landspítalans. í fæðingunni stóð á öxl- um og var togað í höfuðið til þess að losa um axlir og koma drengnum í heiminn. Afleiðingarnar urðu varanlegur taugaáverki (brachial plexus-skaði) á hægri handlegg þ.e. lamaður handleggur. Fæðingarslys þetta kom strax í ljós þar sem handleggurinn lafði máttlaus meðfram h'k- ama drengsins. Okkur hjónum var þetta mikið áfall, enda höfðum við aldrei heyrt né vitað af svona uppá- komum í fæðingu. Axlarklemma er alvarlegt bráða- tilvik í fæðingu. Afleiðingarnar geta verið viðbeinsbrot, köfnunardá eða varanlegur taugaskaði hjá barninu, sem lýsir sér í að á taugum sem liggja niður í handlegg tognar eða þær slitna með tilheyrandi lömun. Hjá meirihluta barna sem lenda í axlarklemmu í fæðingu gengur taugaskaðinn tilbaka á fyrstu ævi- mánuðum barnsins og barnið öðlast mátt að fullu í hinn lamaða hand- legg. Minnihlutinn, sem talið er að sé u.þ.b. 10-15% barnanna, er hins vegar varanlega skaddaður, mism- ikið þó. Alvarlegast er að sjálfsögðu algerlega máttvana handleggur. Ekki er vitað hversu margir íslendingar í dag eru með varanlegan taugaáverka vegna axlarklemmu í fæð- ingu, en þeir skipa a.m.k. eina góða bekkjardeild. Þegar drengurinn minn fæddist leit dæmið illa út. Fljótlega eftir fæðinguna feng- um við þær upplýs- ingar hjá einum lækn- anna á Barnaspítala Hringsins að í Svíþjóð væru gerðar sérhæfðar tauga- skurðaðgerðir, á þann hátt að taug er tekin úr fæti barnsins og flutt upp við háls og grædd við hið skað- aða svæði. Eitt íslenskt barn hafði þá undirgengist slíka aðgerð hjá Thomasi Carlstedt taugaskurðlækni við Karolinska sjúkrahúsið í Stokk- hólmi. Barnalæknar hér á landi eru ekki allir á einu máli um þessar aðgerðir. Sumir þeirra hafa jafnvel gengið svo langt að kalla þær til- raunastarfsemi þó svo að þær hafi verið framkvæmdar um árabil, m.a. í Svíþjóð. Foreldrar hafa því ekki allir fengið sömu upplýsingamar og skipt hefur máli hvaða bamalæknir var á vakt þegar barnið fæddist, því það fylgir venjulega þeim lækni eftir sængurleguna. Þegar drengurinn minn var 6 mánaða var ljóst að hann hafði orð- ið fyrir varanlegum skaða vegna þess hve lítill máttur var kominn í handlegginn. Hófst þá hjá okkur foreldrunum vinna við að koma drengnum í skurðaðgerð, enda tíminn naumur, því aðgerðina verð- ur að gera fyrir eins árs aldur. Okkur voru gefnar vonir um að tak- ast mætti að fá Carlstedt hingað til lands að framkvæma aðgerð á syni okkar og skoða og meðhöndla fleiri börn með plexus-taugaskaða. Þá hljóp kergja í kerfið um það hvor ætti að greiða, Tryggingastofnun ríkisins eða Ríkisspítalar. Eftir tölu- vert umstang, símtöl og bréfaskrif samþykkti tryggingaráð loks „í þessu sérstaka tilviki“ að Carlstedt skyldi koma til landsins. Við hjónin höfðum enda bent á í bréfum okkar til Tryggingaráðs að skynsamlegra væri og ódýrara að flytja lækninn inn í landið og jafnframt að nota þá íslenska sjúkrahúsþjónustu held- ur en að flytja börnin og foreldrana út. Nú munu hins vegar augu Foreldrar plexus- barna gangast fyrir fræðslufundi, segir Sigríður Logadóttir, miðvikudaginn 19. júní í Tæknigarði. Tryggingastofnunar vera opnari fyrir því að oft er hagkvæmara og skynsamlegra að flytja sérfræðing inn í landið, þegar það er mögu- legt, en að flytja út sjúklinga. Carlstedt skar drenginn minn upp á Landspítalanum í febrúar 1994. Arangur slíkrar aðgerðar er lengi að koma fram, því taugin sem slitn- aði þarf að vaxa á ný í gegnum slíður taugarinnar sem tekin er úr fæti bamsins og grædd við hið skaddaða svæði. Talað er um tvö ár eða lengri tíma sem það tekur fyrir taugina að vaxa niður í hand- legginn. I dag eru tvö og hálft ár frá því aðgerðin var gerð og ég get fullyrt að drengurinn er allt annað barn nú en áður. Nú mun vera unn- ið að því að fá lækninn aftur til landsins og er það vel. Að eiga barn með taugaáverka vegna axlarklemmu kallar á sjúkra- þjálfun. Þegar ég fór að fara með drenginn minn mánaðargamlan í þjálfun frétti ég af fleiri og fleiri börnum. Smám saman í gegnum tíðina höfum við nokkrir foreldrar plexus-barna kynnst og rætt okkar mál og nú er svo komið að þessi hópur hefur ákveðið að standa fyrir fræðslu- og rabbfundi um málefnið, Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% ÞegarþúkaupirAloe Veragel. □ Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlilra af Aloe geli þegar þú getur fenglð sama magn af Aloe Vera gell frá Banana Boat é um 700 kr eða tvöfatt meira magn al Banana Boat Aloe Vera geli á 1000kr. □ Hvers vegna að bera á sig 2% af rotvarnarefnum þegar þú getur fengið 99,7% (100%) hreint Banana Boat Aloe Vera gel? □ Banana Boat næringarkremið Brún-án-sólar i úðabrúsa eða með sólvörn 18. O Stýrðu sólbrúnkutóninum með t.d. hraðvitka Banana Boat dökksólbrúnkuolíunni eða -kreminu eða Banana Boat Golden olíunni sem framkallar gyltta brúnkutóninn. D Hefur þu prófað Naturica húðkremin sem allir ern að rala um, uppskrift Birgittu Klemo, eins virtasta húðsérfæðings Norðurlanda? Naturica Ört-krám og Naturica Hud-krám. Banana Boat og Naturica fást i sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur. Banana Boat E-gelið (æst líka hjá Samtökum psoriasis-og exemsiúklinqa._____________________________________ Heilsuval - Barónsstig 20 p 562 6275 Innritun hafin á Heilsubótardaga á Reykhólum 7 daga hvíldar- og hressingardvöl í júní og júlí. Þar verða kynntar leiðir til að bæta heilsuna, öðlast meiri frið og gleði. t Sórstíikir fyrirlesarar og tónllstanncnn veröa Tímabilin eru: 23. júní 2. júlí 9. júlí 16. ji - 30. júní - 9. júlí - 16. júlí -23. »■ á hverju námskeiöi Nánari upplýsingar í sima S64 34S4 ámillikl. 10 og 12 daga Verð kr. Q.600 og 12.400. Opið á laugardag frá kl. 10-14. mqnon Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147. Sigríður Logadóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.