Morgunblaðið - 13.06.1996, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 13.06.1996, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 41 > » > i j j i i I a I 4 I vl 3 4 í í 4 i 4 4 rl 19. júní nk. kl. 20.30 í Tæknigarði. A fundinum ætlar Reynir Tómas Geirsson yfírlæknir fæðingardeildar Landspítalans að fjalla um „fæðing- una og axlarklemmu", Pétur Lúð- víksson bamataugalæknir um „taugaskaða vegna axlarklemmu", Sígríður Ólafsdóttir félagsráðgjafi hjá Tryggingastofnun ríkisins mun veita upplýsingar um almanna- tryggingakerfíð og sjúkraþjálfaran- ir Guðlaug Sveinbjamardóttir og Aslaug Jónsdóttir munu svara fyrir- spurnum um sjúkraþjálfun og helstu vandamál sem fylgja lömun af þessu tagi. Við vonumst til að allir sem máiefnið varðar mæti á fund þenn- an, sem jafnframt er öllum opinn sem áhuga hafa. Ljóst er að full ástæða er til að vekja athygli á axlarklemmu og afleiðingum hennar. Á íslandi fæð- ast stór börn og þá getur verið hætta á ferðum. Fötlun af völdum axlarklemmu er óneitanlega skerð- ing á lífsgæðum þess einstaklings sem fyrir verður, svo ekki sé talað um þegar afleiðingamar verða meiri og alvarlegri en lamaður handlegg- ur. Athuga þarf hvort bæta þurfi forvarnir með frekara eftirliti á meðgöngu. Marka þarf stefnu hvemig taka eigi á þeim tilfellum þegar varanlegur taugaskaði verð- ur. Taugalækningum fleygir fram úti í heimi og þar em gerðar sér- hæfðar aðgerðir eins og sú sem er lýst hér að ofan. í jafn smáu þjóðfé- lagi og okkar getum við ekki ætlast til, að hér séu til reiðu sérfræðingar í hvaða anga læknavísindanna sem er. Það hlýtur þá að vera hagkvæm- ara og koma fleirum til góða ef hægt er að fá til landsins sérfræð- inga til að framkvæma flóknar að- gerðir en að senda sjúklinga utan. Læknar hér á landi mega heldur ekki verða súrir, enginn er að van- treysta þeim, við sem þeir verða að gera sér grein fyrir smæð „markað- arins“. Tímamir breytast. Neytend- ur heilbrigðisþjónustunnar fá ekki lengur eingöngu upplýsingar og ráð- leggingar frá lækninum sínum held- ur geta aflað sér þeirra víða um heim á tölvuöld. Þegar málið varðar bömin okkar eiga þau aðeins það besta skilið. Höfundur er lögfræðingur. Gail flísar 4 Stórhöfða 17, við GuIUnbrú, sími 567 4844 ífc aanivi D6EROBNŒRAMICA ffl Stórbðia* 17 vifl Gullinbrú, sínU S67 «44 BMW 3-LÍNAN. FYRiRMYNDIN DRIFKRAFTUR Lækkað verð vegna tollabreytinga. ENGUM LIKUR ln ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200 BEINN SlMI: 553 1236 Undir vélarhlíf BMW 3-línunnar er kynngikraftur. Nýja 4 og 6 strokka kynslóðin, frá 1,6 til 2,8 lítra, er árangur bestu tækni sem styðst við nýjustu hugmynda- fræðina í bílaheiminum, Hún sameinar öflugan drifkraft og einstakt næmi. Snúningsvægi vélarinnar hefur verið aukið en það tryggir fyrirhafnarlausa vinnslu á öllum stigum. Þessar nýju vélar eru léttari og bensín- eyðslan hefur minnkað, en þó hefur ekkert verið slegið af kröfum um afl og þýðleika. Undir stýri á 3-línunni nýtur þú þess öryggis að bíllinn þinn er útbúinn því allra nýjasta í tækni bílaiðnaðarins. Njóttu þess að aka í bíl sem hefur alla þessa hæfni, öryggi og stíl. ÞU GETUR TREYST FAGOR þvottavéla*« uppþvottaveuvb nG ELDUNARTÆK “0MU VEW' 8 RÖNNING BORGARTÚNI 24 SÍMI 562 40 11 FAGOR S30N Kælir: 2651 ■ Frystir: 251 HxBxD: 140x60x57 cm Stgr.kr. 4J,a800 FAGOR D27R Kælir: 2121 - Frystir: 781 HxBxD: 147x60x57 cm Stgr.kr. 49.800 FAGOR D32R Kælir: 2821 - Frystir: 781 HxBxD: 171x60x57 cm Stgr.kr. 54.800 FAGOR C31R - 2 pr. Kælir: 2701 - Frystir: 1101 HxBxD: 170x60x57 cm Stgr.kr. FAGOR C34R • 2 pr. Kælir: 290 i - FrysVr. 1101 HxBxD: 185x60x57 cm ste * 78.800 A8T-K112
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.