Morgunblaðið - 13.06.1996, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 13.06.1996, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNl 1996 43 I- » » 1 ] I I ; I I : I : 1 < I 5 < 4 1 4 i ! 4 i i i i i i AÐSENDAR GREINAR MAMMA mín, sem tilheyrði aldamótakyn- slóðinni, sagði mér oft frá lífsbaráttu fólks á fyrri hiuta aldarinnar en hún ólst upp í Kap- teinshúsinu á Vestur- götu 32 í Reykjavík. Þá heijuðu berklar og spænska veikin á lands- menn og t.d. við lungna- bólgu var ekkert lyf til. Dauðsföll voru tíð á mörgum heimilum, hí- býli oft léleg, fátækt almenn og litlir pening- ar til kolakaupa. Bjarni heitinn Snæ- bjömsson læknir, sem hjólaði úr Hafnarfírði til Suðumesja til hjálpar í spönsku veik- inni, sagði að fólk hefði líka bara dáið af því að húsin voru köld og skortur á mat og fatnaði. Þetta má heita langur formáli að sjálfu efninu, en ég ætla að reyna að lýsa þeirri samhjálp kvenna sem mamma sagði mér frá og einkenndi þennan tíma og sjálfsagt aðra. Nú er öldin önnur, yfírleitt nóg að bíta og brenna en fólk einangraðra. Þegar mikil veikindi voru eða dauðsföll komu konumar hver til annarrar, þá vom ekki neinir opinberir styrkir. Þær komu með kærleik sinn og þá hjálp sem þær gátu látið af hendi. Mamma sagði mér að fólkið í þá daga hefði frekar verið eins og ein stór fjölskylda. Karlmennimir stund- uðu sjóinn eða önnur störf og sáust h'tið heima. Verkamenn- imir unnu myrkranna á milli. Þetta var annar heimur. Það var þessi sam- hjálp kvennanna í veik- indum og sorg sem mamma lýsti eins og ljósi er logar í myrkri. Og á erfíðleikatímum stóðu þær þétt saman og komu hver til annarr- ar þegar við þurfti. Nú til dags þekkist fólk varla þótt það búi ná- lægt hvert öðm. Nú er breyttir tímar. Þá kem ég að sjáifu efninu. Það vakti sérstaka athygli mína, þegar ég las grein eftir flugstjóra um Sophiu Hansen, að hann talaði um hreint mannrán. Þá fór ég að hugsa um hversu löng og hroðaleg þessi píslar- Prestar og söfnuðir fylki liði, segir Herdís Tryggvadóttir, til stuðnings Sophiu Han- sen og dætrum hennar. ganga hennar Sophiu Hansen hefur verið og hvað þessi móðir hefur mátt þola. Það er eiginlega ekki hægt að hugsa þá hugsun til enda. Þá minnt- ist ég samhjálpar kvennanna forðum. Það em svo margar konur og karlar auðvitað líka sem vilja hjálpa, en hvemig? Samhjálp kvennanna og samhjálp kirkjunnar, þegar best lætur, em greinar á sama meiði. Þegar neyðin er stærst er það kristin trú og bænir sem er ömggasta hjálpin. Ég talaði við biskupinn, herra Olaf Skúlason, og spurði hann hvort kirkjan gæti ekki komið til hjálpar með sinn stuðn- ing. Biskupinn vildi það gjaman en sagði að ég skyldi bara skrifa opið bréf tii presta og safnaða. Það varð nú heldur lítið úr mér að ég ætti að fara að biðja presta og söfnuði um slíkt. Ég bar þetta undir séra Sol- veigu Lám, sóknarprest. Hún sagði: „Það em ekki bara prestamir sem em kirkjan, það em allir þeir sem tilheyra kristinni kirkju." Hvort prestar vilja hafa sérstaka bænastund er dætur Sophiu eiga að mæta fyrir rétti eða gefa fólki tæki- færi til að fara til sinnar sókn- arkirkju og biðja fyrir litlu stúlkunum og móður þeirra er prestanna að ákveða. Kirkjan er andi Krists á jörðu og við trúum því að hann skundi til hjálpar þegar neyð og öivænting rík- ir. Stuðningur kirkjunnar í hvaða mæli sem er er besti stuðningur sem Sophia og dætumar gætu fengið, því í kirkjunni sameinast þjóðin. Það fundum við í hinum ógnvekjandi snjó- flóðaslysum er guðsþjónustur vom haldnar um allt land. _ Að lokum þetta: Á heimili einu suður með sjó létust öll bömin, fimm talsins, úr berklum. Þegar neyðin svarf sem sárast að var fólk vant að segja: „Guð hjálpar öllum píslarvott- um.“ Með breyttum tímum þarf kirkjan að breyta starfsháttum sínum. Hún þarf að taka meiri beinan þátt í þjóð- lífínu með hæfum leikmönnum, ann- ars er hætta á að hún einangrist. Við vitum öil að siðmenningin í þjóð- félaginu gmndvallast á kristnum gildum. Höfundur er húsmóðir. Opið bréf til presta og safnaða Píslarganga Sophiu Hansen Herdís Tryggvadóttir ITjvuií tilboS frálxert vtri Sumarjakkar 6-12 ara 1.695 kr. Buxur6 -12 ara 1.495 kr. Buxur 2ja - 5 ara 6 Sumarjakkar 2ja - 5 ara 1.495 kr. HAGKAUP Sumarfö - fvrírfiölsloflduHa- Ný sending af sumartöskum, sundtöskum og léttum handtöskum í ferðalagið. Mjög gott verð ^lóbvötáuitújT* lOlT^ljáinlcr 55!-5814,1^552-9664 enda er hún úr sterkri mjúkri og hlýrri bómull sem krakkarnir elska. Krakkalínan er fyrir síkáta og hreyfanlega krakka á aldrinum 5-12 ára. Þess vegna er RUSSELL ATHLETIC Ómissandi i sumarfríið Kíktu á okkur á vefnum http://www.vortex.is/hreysti HREYSTI SKEIFUNNI19 - S.568-1717 IAUGAVEGI51 -S. 551-7717 SENDUM í PÓSTKRÖFU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.