Morgunblaðið - 13.06.1996, Qupperneq 56
56 FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
HvunndagsleiRhúsIö
í Loftkostatanum
eftir Evrlpidéf dg Leif Þórarinsson.
Æmwisýning i frvöld M. 20.30,
Önnur sýning fðstudag.
L' IVccL'
ja r=
Li/ibahabíi í Rejkjavík
FOLK
FÓLK í FRÉTTUM
HEÐINSHUSINU
SELJAVEGI 2
Morgunblaðið/Asdís
FARARTÆKIN voru af ýmsum toga í Grjótaþorpinu þetta kvöld.
Jötunninn,
Loftkastalinn, í kvöld og fö. 14. júní kl. 20.30
Sinfóníuhljómsveit íslands,
Háskólabíó, í kvöld kl. 20.00
Zilia píanókvartettinn,
Listasafn íslands, fö. 14. júní kl. 20.30
Evgeny Kissin,
Háskólabíó, lau. 15. júní kl. 16.00, örfa sæti laus
Lester Bowie's Brass Fantasy,
Loftkastalinn,
lau. 15. og su. 16. júní kl. 21.00
96
Miðasata: Upplýsingamiðstöð ferðamála
Bankastræti 2, Reykjavík, sími: 552 8588 & 562 3045
og á sýningarstað klukkustund fyrir sýningu
http://www.saga.is/artfest
GRILLGRINDIN var þakin
ýmiskonar góðgæti.
Hátíð hjá
Grjóta-
þorpsbúum
HIN ÁRLEGA Grjótaþorpshá-
tíð var haldin í góða veðrinu á
föstudaginn var. Börnin
léku sér og hinir fullorðnu
grilluðu pylsur og annað kjöt-
meti. Ljósmyndari blaðsins var
á ferðinni í nágrenninu og rann
á lyktina.
Arve
hálfáttræður
NORSKI leikarinn og söngvar-
inn Arve Opsahl hélt upp á
75 ára afmæli sitt með mikilli
veislu heima hjá sér í Bestum
í Ósló. í tilefni dagsins voru
gefnir út tveir geisladiskar
með Arve, smádiskur og diskur-
inn „Mot i brostet" með
gömlum revíuperlum og sjó-
mannsvísum. Arve byrjaði dag-
inn í Nitime-hljóðverinu, hélt
síðan blaðamannafund í Film-
ens Hus og tók svo loks
á móti gestum heima hjá sér. Á
boðstólum voru snittur,
hvítvín, rjómaterta, kaffi og
drykkir.
Litir: Svart, hvítt
St. 28-35
fk *
victory
Sendum í póstkröfu
r “ ~~
Circus Ronaldo,
sirkustjald í Hljómskálagarðinum, í kvöld
og 14. 15. 16. júní kl. 20.00
Litir: Hvftt, bleikt
St. 28-35
2.59Í
sími 551 1200
Stóra svlðið kl. 20.00: ; i,
• SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare
Á mor'gun fös. síðasta sýning.
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Lau. 15/6, örfá sæti laus, síðasta sýning.
• TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright
Fim. 20/6 - fös. 21/6 - lau. 22/6 - sun. 23/6. Ath. aðeins þessar 4 sýningar í
Reykjavík. Leikferð hefst með 100. sýningunni á Akureyri fim. 27/6.
Smfðaverkstaeðift kl. 20.30:
• HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors
Á morgun fös. - sun. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath.: Frjálst sætaval.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kt. I3.00-IS.00 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
LEIKTELAG REYKJAVIKUR
Litla svið kl. 14.00
• GULLTARAÞÖLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson
og Helgu Arnalds.
Forsýningar á Listahátíð lau. 22/6 og sunnud. 23/6.
Miðasalan er opin frá kl. 13-19 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
Kringlan 8-12, sími 568 6062
Skemmuvegur 32 1, sími 557 5777
ÉÉCSRiSa
miÐöSALon
OPÍn KJ,. 15-19
sími 551-1475
ÍSLENSKA ÓPERAN
sÝnincöR^ ADEinS 8. II. OC 14. júní