Morgunblaðið - 13.06.1996, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 13.06.1996, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. B R A 0 PITT MAlÍÍHf , f Éi.1% ^ I 1 i *É w J ALLIR LEIKIRIVIIR Á EIVI í IFÓ/TBÓLTA BÁ BREIÐ- TJALDI 15.30 BÚLGARÍA - RÚMENÍA 18.30 SVISS - HOLLAND Aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir! Sýnd kl. 4.45, 7.15, 9 og 11 Sýndkl. 11 Allra sið. sýn. ANSON lekki t—* - ■ m w/ RUMSÝMDÁ Flott nöfn LEIKARINN Sean Penn og kona hans, Robin Wright, eiga tvö böm sem bera nafnið Dylan og Hopper. Gæti margur haldið að börnin væru skírð eftir þeim Bob Dylan og Dennis Hopper, en Penn segir slíkt ekki vera, þrátt fyrir að þeir báðir séu miklir öðlingar og í uppáhaldi á heimilinu. Ekki eru nafngiftimar heldur sóttar í velska skáldið Dylan Thomas og málarann Edward Hopper, en Bob Dylan tók sér reyndar Dylans-nafnið vegna aðdáunar á skáldinu velska. Penn og Wright segja hins vegar að þeim þyki einfaldlega nöfnin Dylan og Hopper vera flott. SEAN Penn velur „klæðileg" nöfn á börnin. HAMINGJAN OG HARMURINN Þórunn Egilsdóltir nýstúdent nýtur iífsins þrótt fyrir mikiö mótlœti S.tbi. 19. Afg. 1996 Vfcvd Lr. 699,- ím.vsk. EITT BARN þrjár mömmur HÚÐOG HÁRÍ SÓUNNI FOLK Carrey heldur sínu striki Reuter í góða veðrinu í London ►ÞESSAR fyrirsætur sem brosa svo góðlátlega heita Sandra Kaine og Debbie Flett. Þær sátu fyrir á kynningu sem Wonderbra-fyrirtækið stóð fyrir í London í gær, en fyrir aftan þær má sjá risastóra blöðru með mynd af ofurfyrirsætunni Evu Herzigovu. Þessi kynning var fyrsti liður auglýsingaherferðar fyrirtækisins í sumar. Ekki er annað að sjá en veðrið sé með miklum ágætum í London þessa dagana. ►JIM CARREY er nú einn vin- sælasti leikari heims og þar með meðal þeirra hæstlaunuðu. Hann tekur að sögn 20 milljónir doll- ara, 1,34 milljarða króna, hið minnsta, fyrir að leika í einni mynd. Myndir hans hafa undan- tekningariítið náð mikilli aðsókn, allt frá því hann sló í gegn með myndinni „Ace Ventura". Myndir eins og „The Mask“ og „Dumb and Dumber“ hafa slegið í gegn. Nýjasta mynd Carreys heitir „The Cable Guy“, en þar leikur hann á móti Matthew Broderick. Myndin er að sjálfsögðu á gamansömu nótunum og búist er við að hún verði meðal vinsæl- ustu mynda sumarsins. Hér sést Carrey mæta til frumsýningar myndarinnar á mánudag, ásamt sinni heittelskuðu, Ieikkonunni Lauren Holly. Reuter smítfum/ fuHntpiuta/ Sendum trúlofunarhringamyndalista um allt land Laugavegi 35, sími 552-0620
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.