Morgunblaðið - 03.08.1996, Síða 7

Morgunblaðið - 03.08.1996, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1996 7 Borgin með mpr&u “Plúsana - þegar skemmtanalífið er annars vegar! ÞAB ERU STÆRSTU VERSLUNARMIÐSTÖÐVAR BRETLANDS - þegar gera á góð kaup. Þessa borg verður maður að heimsækja. Sagan, götulífið, verslanimar, veitingahúsin, krárnar og skemmtistaðimir. Það er allt sem mælir með þessari sérstöku borg. Fyrsta flokks hótel, víðfræg söfn og skoðunarferðir á spennandi staði. Ógleymanleg ferð, ótrúlegt verð, hvort heldur sem helgar- eða vikuferð. Verð pr. mannfrá kr: 29.140. Innifalið: Flug, flugv.shattar og gisting í 2ja m. herb. 3 nœtur. Sjálf drottning heimsborganna. Otrúleg og trúverðug í senn. Elskuð aföllum, -gestunum sem íbúunum sjálfum. Verð pr. mannfrá kr: 34.560. Merkileg menningarborg í fögru umhverfi. Skemmtilegt og fjörugt fólk. Innifalið: Flug, flugv.skattar og gisting í 2ja m. herb.3 nœtur. Verðlag sem hentar Skotunum sjálfum, hlýtur að henta okkur Islendingum! Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM kl: 10-14 Verð pr. mannfrá kr: Innifalið: Flug, flugv.skattar og gisting {2ja m. herb.3 nœtur. Farþegar PLÚSferða fljúga eingöngu með Flugleiðum. Faxafeni 5 108 Reykjavík. Súni: 568 2277 Fax: 568 2274

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.