Morgunblaðið - 03.08.1996, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Egill Egilsson
MAGNUS Einar Magnússon afhendir Kristjáni Þór Júlíussyni
bæjarstjóra sparifé sitt.
Gaf flóttafólkinu
sparifé sitt
Flateyri. Morgnnblaðið.
ÞAÐ hefur verið sagt um okkur
íslendinga að samkenndin sé
sterk þegar nágranni okkar
þarf á hjálp að halda. Þetta
sannaðist enn einu sinni þegar
7 ára drengur, Magnús Einar
Magnússon sem er búsettur á
Flateyri, ákvað að færa
flóttafólkinu frá fyrrum
Júgóslavíu allt sparifé sitt,
7.000 krónur.
Til þess að féð kæmist örugg-
lega í réttar hendur fóru pabbi
og mamma með Majgnúsi Einari
til bæjarstjórans á Isafirði og
afhentu honum peningana.
Kristján Þór Júlíusson, bæj-
arstjóri ísafjarðarbæjar, kvaðst
ætla að sjá til þess að pening-
arnir kæmust beina leið til
flóttafólksins og þakkaði
Magnúsi kærlega fyrir hlýhug
hans í garð flóttafólksins.
Eftir að hafa afhent féð var
Magnúsi og foreldrum hans
boðið að heimsækja flóttafólkið
og fengu þar góðar móttökur
eins og nærri má geta.
Þess má geta að foreldrar
Magnúsar, þau Magnús Björg-
vinsson og Hjördís Ósk Guðjóns-
dóttir, urðu fyrir töluverðum
skakkaföllum í snjóflóðinu sem
féll á Flateyri í fyrra.
Alhliða gönguskór
• Leðurklæddir utan.
• Goretex vatnsvörn.
• Dempari í sóla.
13.205
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8, sími 581 4670.
Þarabakka 3, Miódd, sími 567 0100.
ÚTSALA
ÚTSALA
- kjarni málsins!
LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1996 9
™mti,daga „„ I
"“"“■tagaf,sel
Senf-- m
250 sæti til
London
á 19.930 kr.
Flug og hótel
24.930 kr.
Ferðirnar sem slógu í gegn í fyrra
Heimsferðir kynna nú í vetur glæsilega helgarrispu til London, mestu
heimsborgar Evrópu, á hreint ótrúlega hagstæðu verði. Glæsilegir
gististaðir í boði, spennandi kynnisferðir, besta verslunarborg Evrópu
og íslenskir fararstjórar Heimsferða tryggja þér ánægjulega dvöl í
heimsborginni, sem á þriðja þúsund íslendinga heimsóttu á vegum
Heimsferða síðasta vetur.
Bókaðu strax og tryggðu þér tilboðsverðið.
Verð kr. 1.9.930
Flugsæti til London með flugvallarsköttum.
Verðfrákr. 24.930
M.v. 2 í herbergi, Butlins Grand,
30. sept., 14. og 21. okt.
Odýrastað,
versla
* könnun
Evrópusambandsins
var London ódýrasta
Verslunarborg Evrópu.
lslenskir
fararstjórar
Fáðu bæklinginn sendan.
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17, 2. hæð
Sími 562 4600