Morgunblaðið - 03.08.1996, Síða 47

Morgunblaðið - 03.08.1996, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG Arnað heilla STJÖRNUSPÁ OZ\ÁRA afmæli. Mánu- Ovdaginn 5. ágúst nk. verður áttræð frú María Valgerður Jónsdóttir, Ei- ríksgötu 25. Hún tekur á móti gestum á afmælisdag- inn ki. 15-18 í Listhúsinu, Laugardal, Engjateigi 17-19. BRIDS Umsjðn Guómundur l’áll Arnarson Hinn heppni sveimhugi í dýragarði Mollos, Hérinn hryggi, lagði óvenju mikla hugsun í útspilið. Hann var í vörn gegn 4 spöðum Grikkjans Papa, sem er snjall spilari, eins og les- endur Mollos vita, en þó ekki eins snjall og hann heldur. Papa er fyrir neðan Göltinn grimma í lífkeðj- unni, en neitar að horfast í augu við þá staðreynd. Ef Mollo væri enn á lífi gæti Gölturinn hafa sagt um Papa:- „Snilldin varð honum að falli.“ En nóg um það. í sömu svifum og Hérinn lagði lítið lauf á borðið, hrópaði Papa hárri röddu: „Keppnisstjóri - útspil frá rangri hendi.“ gefur; allir á Norður ♦ 109864 ¥ 4 ♦ G753 ♦ ÁDG10 Austur ♦ Á3 ii ♦ 87542 Suður ♦ DG752 ¥ ÁD65 ♦ K104 ♦ K Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður - - - 1 spaði 2 tíglar Pass 4 spaðar Pass Pass Suður hættu. Vestur ♦ K ¥ KG7 ♦ ÁD9862 ♦ 963 Útspil: Lauffjarki. Hérinn var í austur. Með spaðaásinn ákvað hann að bíða með tígulstunguna og reyna fyrst að sækja slag til hliðar. Því valdi hann að koma út með lauf. Ekki gáfulegt ráðslag, en í fullu samræmi við kenninguna: Þeir spilarar sem vita ekki hver á út, vita ekki heldur hverju á að spila út. Papa hefði betur skilið það. En hann vildi frekar fá útspil upp í hjartaklauf- ina eða tígulkóng, svo hann var fjótur að gefa út yfirlýsingu: „Ég banna út- spil í laufi.“ Víkur þá sögunni til vesturs. Honum leist illa á að spila frá göfflunum sín- um í rauðu litunum ogtaldi illskást að leggja niður spaðakóng. Frá bæjardyr- um Hérans hlaut kóngur- inn að vera frá drottning- unni og því yfirdrap hann kónginn með ás og skipti yfir í tígul. Vestur tók þar tvo slagi á ÁD og fjórða slaginn fékk vörnin á spaðaþrist. Einn niður í spili, þar sem allir aðrir sagnhafar höfðu tekið 11 slagi. Þeir höfðu auðvitað fengið út lauf frá vestur- hendinni og byrjað á því að henda niður þremur tíglum. Niðurstaða: Eigi má sköpum renna.. ÁRA afmæli. Mánu- daginn 5. ágúst nk. verður áttræð Þórdís S. Guðmundsdóttir, Rauð- arárstíg 40, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn frá kl. 15, á Garðaflöt 3, Garðabæ. verður sjötíu og fimm ára Hulda Jónatansdóttir Dun- bar, sem búsett er í Kalifor- níu, en til heimilis í Langa- gerði 102 meðan hún dvelur á íslandi. Hún tekur á móti gestum í félagsmiðstöðinni Hæðargarði 33, þriðjudaginn 6. ágúst frá kl. 18. ÁRA afmæli. Þriðju- daginn 6. ágúst nk. verður sextug Ingibjörg Björnsdóttir, deildar- stjóri, Hjarðarhaga 21, Reykjavík. Hún og eigin- maður hennar Magnús Ingimarsson, hljómlistar- maður, taka á móti gestum í FÍH-salnum, Rauðagerði 27. á afmælisdaginn kl. 17-20. ÁRA afmæli.í dag, iaugardaginn 3. ág- úst, er fertugur Jón Sva- varsson, rafeindavirkja- meistari og fréttaljós- myndari, Lindarsmára 5, Kópavogi. Eiginkona hans er Ólöf Bára Sæmunds- dóttir. Þau dvelja í Svíþjóð um þessar mundir. Q/VÁRA afmæli. í dag, ö vflaugardaginn 3. ág- úst, er áttræður dr. Magni Guðmundsson, hagfræð- ingur, Hofsvallagötu 21, Reykjavík. Hann er að heiman í dag. ITAÁRA afmæli. Mánu- I V/daginn 5. ágúst nk. verður sjötugur Jónas R. Jónsson, fyrrverandi bóndi á Melum í Bæjar- hreppi, Sólheimum 23, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn, en tekur á móti gestum laugar- daginn 10. ágúst nk. milli kl. 17-19 í Félagsmiðstöð aldraðra á Vesturgötu 7. pf AÁRA afmæli. Þriðju- DV/daginn 6. ágúst nk. verður fímmtug Vilhelm- ína Þór. Hún er gift Bjarna Jónssyni. Þau bjóða til garðveislu á heim- ili sínu á Sunnubraut 27 i Kópavogi, eftir kl. 17 á afmælisdaginn. Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 1. júní í Háteigs- kirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni María Jensdóttir og Ásgeir Gunnarsson. Heimili þeirra er í Fléttu- rima 24, Reykjavík. eftir Franccs Drake * LJÓN Afmælisbarn dagsins: Vináttuböndin eru þér mikils virði, og þér er alltaf treystandi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú verður fyrir einhveijum iruflunum árdegis, en þér ækst það sem þú ætlaðir þér. Bjartsýni og gleði ráða ríkjum þegar kvöldar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þróun mála á bak við tjöldin er þér hagstæð, en þú ættir ekki að taka neina áhættu í íjármálum. Ástvinir njóta kvöldsins heima. Tvíburar (21. maí-20. júní) Þér tekst að ljúka mikilvægu verkefni í dag, og þú þiggur boð í spennandi samkvæmi. Ástvinir eru að undirbúa helgarferð. Krabbi (21. júní — 22. júlf) >"$8 Þér berast góðar fréttir ár- degis varðandi Ijármálin, og horfur eru á að þér bjóðist betra starf. Sinntu ástvini um helgina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Næstu mánuði bjóðast þér tækifæri til að sinna mann- úðarmálum, sem þú hefur mikinn áhuga á. Ástvinir skreppa í helgarferð. Meyja (23. ágúst - 22. september) Mikið verður um að vera í félagslífinu á næstu mánuð- um, og þú gætir gengið í félagasamtök. Ferðalög eru ofarlega á baugi. Vog (23. sept. - 22. október) Frestaðu ekki til morguns því sem þú getur gert í dag. Ljúktu því sem gera þarf snemma svo þú getir notið helgarinnar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Smá ágreiningur kemur upp heima, sem þú verður að leysa snarlega svo fjöiskyld- an njóti helgarinnar í sátt og samlyndi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Láttu ekki úrillan vin spiila góðri skemmtun um helgina. Þú ættir að þiggja boð með ástvini í spennandi helgar- ferð. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt ánægjulega helgi framundan, og ættir ekki að láta óþarfa áhyggjur spilla gleðinni. Ástvininum berst boð í ferðalag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þín bíða skemmtilegar stundir í vinahópi, og ástin lætur til sín taka. Þú kemur vel fyrir og nýtur mikilla vin- sælda. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£* Sumir kjósa að eyða frídög- unum heima með fjölskyld- unni, og dytta að heimilinu. Góð hugmynd getur fært þér bætta afkomu. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. K Við sendum skattfrjálst til íslands LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1996 47 Hringið eða skrifið og fáið nýja pöntunar- listann fyrir 1996 sem er með allt fyrir barnið þitt. \yx\r nýjum vörum Nýjar vörur! • Úlpur • Kápur • Ullarjakkar alla aldurshópa rkin 6, sími 588 5518. ið hliðina á Teppalandi. ilastæði v/Búðarvegginn. » mUim í jjée&fffl# Krakkar! KitKat ís fylgir barna- boxunum um helgina Fylltar brauðstangir með osti. Kynningarverð kr. 350. Þær bestu í bænum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.