Morgunblaðið - 03.08.1996, Side 49

Morgunblaðið - 03.08.1996, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAU G ARDAGUR 3. ÁGÚST 1996 49 FÓLK í FRÉTTUM Af Bráðavakt til Seagals NLEIKKONAN Marg Helgenberger sem leikur ástkonu barnalæknis- ins, leikinn af ástarbangsanum George Clooney, í sjónvarpsþáttunum Bráðavaktin hefur sagt sitt síðasta orð þar í bili því hún mun leika aðalkvenhlutverkið í nýrri mynd hasarhetjunnar Steven Seagal „Fire Down Below“. Ekki er talið útilokað að hún komi aftur til starfa þeg- ar því verkefni er lokið. „Fire Down Below“ fjallar um fulltrúa umhverfisverndarsinna sem fer í dulargervi til dreifbýlis Kentucky fyikis í Bandaríkjunum til að reyna að komast að því hver er ábyrg- ur fyrir því að hættulegum úrgangi er kastað í yfirgefin námugöng. Hann tengist^ sveitafólkinu, sem býr við ógn eiturefn- anna, tilfinningaböndum. Myndin verður tekin í september og leik- stjóri verður Felix Alcala. Cruise vill milljarða skaða- bætur Vopnaður Lawrence handtekinn ► BANDARÍSKI leikarinn Martin Lawrence, sem þekktur er fyrir leik í mynd- inni „Bad Boys“ þar sem hann lék á móti WiII Smith, var handtekinn í vikunni þegar níu mm hálfsjálfvirk byssa fannst í farangri hans á flugvelli í Los Angeles. Förinni var heitið tíl Phoen- ix. Lawrence þarf að mæta fyrir réttí 12. ágúst næst- komandi. Lawrencetjáði lögreglunní eftir handtök- una að hann hefði haldið að löglegt væri að fara með vopn á milli fylkja í Banda- ríkjunum. Þetta er í annað skiptið sem Lawrence kemst í kast við lögin á stuttum tíma því honum var veitt til- tal þegar hann hljóp öskrandi út á götu nýlega. Læknir hans sagði skýringu á því vera vessaþurrð leikar- ans og ofþreytu. ► BANDA- RÍSKI Ieikarinn Tom Cruise, aðalleik ari myndarinnar „Mission Impossible", hefur ákveðið að fara í skaðabótamál við þýska tímaritið Bunte sem viðhafði meiðandi ummæli um Cruise og karlmennsku hans. Hann vill fá 3,960 milljarða ís- lenskra króna í skaða bætur. I grein um hann í tíma- ritinu var hann sagður með lágt hlutfall sæðis- frumna í sæði sínu. Cru- ise segir ummælin vega að karlmennsku sinni. Talsmaður útgefenda blaðsins segir það standa við fréttína. Með Sikkens bílalakki á úðabrúsa getur þú lagað smá ryðbletti á bílnum þínum á einfaldan og ódýran hátt. Sikkens lakkið er notað af helstu fagmönnum um land allt. Þú færð litinn þinn á úðabrúsa sem gerir þér kleift að laga ryðbletti, grjótbarning eða smárispur þegar þér hentar. sikkEns bílalakk á údabrúsum CíSU JÓNSSON ehf 8 í I d * h ö f ð a 11 11?. R « y k j « v t k Verðdæmi: kr. * Staðgreitt á mann. Innifalið: Flug, gisting í 7 nætur á 3 stjörnu hóteli í miðborginni, morgunverður, heilsdags skoðunarferð, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og flug\>allarskattar. Lágmarksþátttaka 25 manns. Viö bjóöum nú ferö til þessarar glæsilegu borgar þar sem fornar byggingar gnæfa yfir nútímalegum verslunum af öllum stærðum og gerðum. Við fljúgum með breiðþotu Atlanta beina leið til Munchen þar sem Hotel König bíður okkar, nánast í seilingarfjarlægð frá helstu verslunargötunum. Boðið verður upp á dagsferð og gefst okkur þá kostur á að berja hallir Lúðvíks II konungs Bæjaralands augum; hinn fagra Neuschwantein kastala, Linderhof höllina sem og hinn einstæða helli Richards Wagner. & FLUGFEL4GIÐ AILANW Smimferiir-Liiiiisin Reyk|avík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Simbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Inoanlandsferðlr S. 569 1070 Hótel Söflu viö Haflatorfl • S. 562 2277 • Slmbréf 562 2460 Ha!narf|ördur Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Slmbrél 565 5355 C3 Kellavik: Hatnarflötu 35 • S. 421 3400 • Slmbréf 421 3490 Akranea: Brelöargötu 1 • S. 431 3386 • Slmbréf 431 1195 C™ EUOOCARD Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200« Sfmbréf 461 1035 Vestmannaeyjar Vestmannabraut 38* S. 481 1271 • Slmbréf 481 2792 Elnnig umboðtmenn um land alll Menningarborgin Munchen er stundum kölluð „borgin með gullna hjartað" og ekki að ástæðuiausu. Pantanir og póstscndingar í síma 587 6644

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.