Morgunblaðið - 10.08.1996, Page 41

Morgunblaðið - 10.08.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996 41 ATVIN N IJ/\ UGL YSINGAR Vélstjóra vantar 1. vélstjóra vantar á rækjutogara á Norður- landi. Þarf að hafa fuil réttindi. Upplýsingar í síma 464 1581. Kennararathugið Við Laugalandsskóla, Holtum, Rang., er laus kennarastaða. Æskilegar greinar: Sérkennsla, náttúrufræði eða samfélagsfræði. Laugalandsskóli er um 100 km frá Reykjavík með um 85 nemendur í 1.-10. bekk. í skólanum er kjöraðstaða fyrir bæði nem- endur og kennara. Sundlaug er á staðnum og gott íþróttahús. Góð kennaraíbúð á hagstæðum kjörum til reiðu. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 487 6540 og 487 6585 og hjá formanni skólanefndar í síma 487 5938. Umsóknarfrestur er til 15. ágú'st. EYRARSVEIT Kennarar - kennarar Að Grunnskólanum í Grundarfirði vantar til starfa áhugasama og hressa kennara. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu í yngri bekkj- um og einnig sérgreinakennslu, s.s. hand- og myndmennt, íþróttir og raungreinar. Skólinn er einsetinn, með 170 nemendur, og ágætlega tækjum búinn. Unnið er að stækkun hans og verður ný álma tekin í notkun í haust. Grundarfjörður er á norðanverðu Snæfellsnesi í fögru umhverfi. Hann er vaxandi byggðarlag með rúmlega 900 íbúum. Atvinna er næg og stöðug uppbygging. Hér erum við vel í sveit sett hvað samgöngur varðar. Dagleg- ar rútuferðir og fleiri ferðir um helgar. í einkabíl tekur það um tvær og hálfa klukkustund aö aka milli Reykjavíkur og Grundarfjarðar og er bundið slitlag á um 90% leiðarinnar. Við leitum að kennurum sem vilja taka þátt í að gera góðan skóla betri. Aðstoðað verður við útvegun húsnæðis og greiddur flutningsstyrkur. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í símum 438 6637/438 6802 og aðstoðarskólastjóri í síma 438 6772. Matreiðslumaður Matreiðslumaðuróskast. Reglusemi áskilin. Þarf að geta hafið störf 1. september. Ráin, veitingahús, sími 421 4601. Aktu taktu Við óskum eftir starfskröftum til framtíðar- starfa við afgreiðslu frá og með 1. sept. Við leitum eftir þjónustuliprum og snyrtileg- um einstaklingum, sem eru 18 ára og eldri. Umsóknareyðublöð fást á Skúlagötu 26, 3. hæð, milli kl. 14 og 16 virka daga. Listasafn íslands óskar eftir starfsmanni til morgunræstingar. Um framtíðarstarf er að ræða og þarf við- komandi að geta hafið störf sem fyrst. Laun skv. taxta Verkakvennafélagsins Framsóknar. Umsóknir skulu berast safninu fyrir 16. ágúst. RAÐ m solu EGILL hf. Smiðjuvegur 9a - 200 Kópavogur ________ sími: 554 4445 & 554 4457 Fax : 554 4476 Höfum til sölu glussadælustöð Dælan er PARKER - PAV 80 RKJDA, 80 cm^, /U Pd max 250 bör, P max 315 bör. Rafmót- or 380 v, 18,5 Kw. Glussatankur 570 lítrar. Rafmagnstafla með stjórnbúnaði fylgir. UT Forval B 0 Ð »> Flugstöð Leifs Eiríkssonar - stækkun - verkfræðihönnun Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. utanríkis- ráðuneytisins, óskar eftir verkfræðiráð- gjöfum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna verkfræðihönnunar á stækkun flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Byggð verður þjónustumiðstöð á tveimur hæðum við enda núverandi landgangs. Verkfræðihönnunin tekur til allra þátta hönnunar og því kemur, að viðbættri hefðbundinni hönnun byggingar, hönnun lýsingar á flughlöðum, alls búnaðar inn- andyra og smávægilegrar jarðvinnu á flughlöðum. Gerður verður einn hönnunarsamningur við einn lögaðila um alla verkfræðilega hönnun. Forvalsgögn verða afhent frá og með 19. ágúst 1996 hjá Ríkiskaupum, Borgar- túni 7, 150 Reykjavík. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en kl. 11.00 þann 23. september 1996. RÍKISKAUP U t b o & * lc í / o á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, Brólasími 5 6 2 - 6 7 3 9 ■ N e 11 a n g r i k i s k a u p O r i k i s k a u p . i s Skorradalur - Vatnsendahlíð Vandaður 53 fm heilsárssumarbústaður er til sölu. 3 svefnherb., sturtuklefi á baði, nýtt parket á gólfum, rafmagn, kamína, 60 fm verönd, bátaskýli og bátur með utanborðs- mótor. Verð 5,5-6,0 millj. Sjón er sögu ríkari! Upplýsingar í símum 561 8060 og 853 8975. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 15. ágúst 1996 kl. 09.30 á eftirfar- andi eignum: Áshamar 71, 3. hæð C, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Áshamar 75, 3. hæð A, þingl. eig. Baldur Aðalsteinsson og Guð- björg Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Dverghamar 8, þingl. eig. Tómas Sveinsson, gerðarbeiðandi Vest- mannaeyjabær. Foldahraun 41,3. hæð A, þingl. eig. Guðbjörn Guðmundsson, gerðar- beiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Hásteinsvegur 32, þingl. eig. Baldur Þór Bragason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Hásteinsvegur 45, efri hæð og ris, þingl. eig. Þorvaldur Guðmunds- son, geröarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Heiðarvegur 43, neðri hæð (50%), þingl. eig. Gunnar Helgason, gerðarbeiðandi S.G. einingahús hf. Heiðarvegur 44, þingl. eig. Ragnheiður Viglundsdóttir og Garðar Pét- ursson, geröarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Heiðarvegur 49 (50%), þingl. eig. Jón Ben Ástþórsson, gerðarbeið- andi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Vesturvegur 13A, þingl. eig. Anna Sigmarsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga. Vesturvegur 30, kjallari, þingl. eig. Magnús Þórisson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Sýslumadurinn í Vestmannaeyjum, 9. ágúst 1996. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Ráðstefna fulltrúaráðs Landssambands sjálfstæðiskvenna á Akureyri Formenn aðildarfélaga Landssambands sjálfstæðiskvenna eru minntir á að skrá þátttöku fulltrúa sinna á ráðstefnu L.S. á Akur- eyri dagana 30. ágúst til 1. september nk. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku eftir hádegi dagana 13. til 15. ágúst á skrifstofu L.S. (Valhöll. Allar sjálfstæðiskonureru einnig velkomnar. Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna Wl Hallveigarstig 1 • sími 561 4330 Dagsferð 11. ágúst Kl. 10.30: Reykjavegurinn, 6. áfangi, Bláfjöll - Kolviðarhóll. Gangan hefst að nýju eftir sum- arfrí i júli. Mæting í ferðina er við BSÍ; einnig er hægt að koma inn í ferðina við Mörkina 6 og Árbæjarsafn. Netfang: http://www.centrum.is/utivist FERÐAFÉLAG © ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir sunnudag H.ágúst 1) Kl. 10.30 Reykjavegur 6. ferð. Raðganga Ferðafélagsins og Útivistar hefst að nýju eftir nokk- uð hlé. Gangan hefst við þjón- ustumiðstöðina í Bláfjöllum og liggur leiðin suður fyrir Bláfjöll að Fjallinu eina. Síðan verður fylgt Ólafsskarðsvegi að eld- stöðinni Leitin, Syðri- og Nyrðri- Eldborg, Lambafelli að Litla Reykjafelli. Áfanganum lýkur ( Sleggjubeinsdölum. Sætaferðir frá SBK - Keflavik kl. 10.00. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni og Mörkinni 6. Verö kr. 1.000. 2) Kl. 13.00 Lakastfgur - Ölfus, gömul þjóðleið. Gangan hefst v/Gráhnúk sunnan Hveradala. Verð kr. 1.200. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.