Morgunblaðið - 10.08.1996, Síða 44

Morgunblaðið - 10.08.1996, Síða 44
44 LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ SOKfc «01 Á Stóra sviði Borgarleikhússins^ 13.sýninq Inu. 10. óaúst kl. 20 UPPSELT 14. svninn Inu. 17. úoúst kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 15. sýninp lim. 22. nnúst kl. 20 16. sýninp (ös. 23. ópúst kl. 20 17.sýninq lou. 24. ópúsl kl. 20 IIM CARIV'RIGHI Sýningin er ekki við hæfi barna yngri en 12 óra. Ósóttar pantanir seldar daglega. http://vortex.is/StoneFree Miiasalan er opin kl. 12-20 ollo dago. Hiðnpantanir i sima 568 8000 FOLKI FRETTU \WWtíM0térj Gagnrýni DV 9. júlí: „Ekta fín surnarskemmtun." Gagnrýni Mbl. 6. júlí: „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari sumarskemmtun." Laugadagur 10. ágúst kl. 20, uppseit Sunnudagur 18. ágúst kl. 20, örfá sæti laus Föstudagur 23. ágústkl. 20 Gagnrýni Mbl. 23. júlí: „Það allra besta við þessa sýningu er að hún er ný, fersk og bráðfyndin. Húmorinn er í senn þjóðlegur og alþjóðlegur. Þessi kvöldskemmtun er mjög vel heppnuð... Sífellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugamar.“ Föstudagur 16. ágúst kl. 20 Laugadagur 17. ágúst kl. 20 örfá sæti laus Laugadagur 24. ágúst kl. 20 Seljavegl 2 Miðasala í síma 552 3000. Opnunartlmi miöasölu frá 10-19 mán. - fös. Cage hótar skilnaði ► LEIKARAHJÓNIN Nicolas Cage og Patrica Arquette, sem fengu á sig hnapphelduna i fyrra, eru sögð eiga í hjóna- bandserfiðleikum þrátt fyrir glaðlega og innilega framkomu í fjölrnenni. Nicolas er sagður hafa hótað Patriciu skilnaði þegar sögur af meintu sam- bandi hennar og ieikarans og leikstjórans Ben Stiller bárust honum dl eyrna. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib faest á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarnl málsins! heimi Fimmtud. 15. ágúst Pöstud. 16. ágúst laugard. 17. ágúst El Gran Baile TANGO Frá Argentínu 'íasTaSnu Sími 552 3000 ! rrrr.M ! \ HúíieJ Tangonjmsheið t Ktjmhusinu 16. - 1S. agust Uppipstngjr og tnnrilun i simum 5515103 og SS22661 iHjfdis ■ Steig á tunglið síðastur manna Svartasta myrkur í heimi - Hvernig tilfinning var að vera skotið út í geiminn í geimflaug? „Það var eins og standa á þaki 38 hæða háhýsis í jarðskjálfta þar sem þrír fjórðu hlutar þess eru full- ir af brennandi eldsneyti," sagði geimfarinn sem síðast steig fæti á tunglið, Gene Cernan. Aðspurður um tungllendinguna og upplifunina af henní segir hann: „Tunglið er geýsilega mikilfenglegt og hafði cýúp fihríf á mig. Dalurinn sem við lentum f var umvafinn fjöllum hærri en Öræfajökull, Við slökktum á vél geimfarsins eg þá uþplifði ég hljóð- ustu stund lífs míns. Eg stóð í sólar- ljósi en var samt umvafinn svart- asta myrkri sem hægt er að ímynda sér. Síðan leit ég á jörðina og horfði á sólina rísa þar og setjast á ný á sama andartakinu." Hann sagði skemmtanalífið hafa verið fábrotið á tunglinu, engar geimverur til að skemmta sér með þó hann segist alltaf hafa litið tvisv- ar á hjólför geimbílsins til að full- vissa sig um að þau væru hans. Hann segist Vera tilbúinn til ferðar til Mars. „Það yrði mjög spennandi því það er rannsókn á einhveiju óþekktu, Það er meira spennandi en að_ hringsnúast í kringum jörð- ina. Ég hef gert það nógu oft,‘‘ segir Cernan en á næsta ári eru 2B ár liðin frá því hann steig af yfirborði tunglsins síðastur manna. LOUIS tekur lagið með konu sinni Lucille. Djassleikarasafn Þ- FYRRUM heimili djass- trompetleikarans og söngvar- ans Louisar Armstrongs, í Corona í Queens hverfi í New York, verður brátt opnað fyrir almenningi sem safn. Þar verður ýmislegt til sýnis frá ferli hans og einkalifi, meðal annars fimm gnllhúðaðaðir trompetar auk rúmlaga 5.000 jjósmynda. Louis og kona hans keyptu húsið árið 1943 og bjuggu þar fram að andláti Armstrongs árið 1971. Áætlað er að safnið verði opnað eftir þrjú ár. EINN fimm gullhúðaðra trompeta sem verða á safninu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.