Morgunblaðið - 18.10.1996, Side 21

Morgunblaðið - 18.10.1996, Side 21
HVlTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 21 Þessa dagana er verið að dreifa bœklingnum Gott að vita um tnjólk inn á öll heimili í landinu. Bæklingurinn er unninn í samvinnu við Landlœknisembœttið, Manneldisráð íslands og sérfrœðinga á ýmsum sviðum heilsugœslu og uppeldismála. I honumfinnur þú ýmsanfróðleik og ábendingar um hollar neysluvenjur og heilbrigða lífshætti. Fræðsla og upplýsingar um matvöru stuðla að betra lífi. Von okkar er sú að bœklingurinn stuðli að aukinni meðvitund þjóðarinnar um góðar matarvenjur. DREKKTUí ÞIG FRÓÐLEIK UM MJÓLK! Mjólkurbœklingurinn sýnir mikilvœgi þess að drekka mjólk við hcefi - tvö glös á dag - alla œvi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.