Morgunblaðið - 18.10.1996, Page 21

Morgunblaðið - 18.10.1996, Page 21
HVlTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 21 Þessa dagana er verið að dreifa bœklingnum Gott að vita um tnjólk inn á öll heimili í landinu. Bæklingurinn er unninn í samvinnu við Landlœknisembœttið, Manneldisráð íslands og sérfrœðinga á ýmsum sviðum heilsugœslu og uppeldismála. I honumfinnur þú ýmsanfróðleik og ábendingar um hollar neysluvenjur og heilbrigða lífshætti. Fræðsla og upplýsingar um matvöru stuðla að betra lífi. Von okkar er sú að bœklingurinn stuðli að aukinni meðvitund þjóðarinnar um góðar matarvenjur. DREKKTUí ÞIG FRÓÐLEIK UM MJÓLK! Mjólkurbœklingurinn sýnir mikilvœgi þess að drekka mjólk við hcefi - tvö glös á dag - alla œvi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.