Morgunblaðið - 18.10.1996, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 18.10.1996, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SAMKÓR Kópavogs heldur afmælistónleika í Digraneskirkju í kvöld. FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 27 Kínverskur matur Djúpsteiktar rækjur í súrsætri sósu...kr. 550 Kjúklingur með kínverskum sveppum .. .kr. 620 Svínakjöt í svartbaunasósu............kr. 550 Nautakjöt í ostrusósu.................kr. 720 Takið með heim eða borðið á staðnum * Armúli 34 Opið allan daginn, alla daga. Sími 568 3333 Afmælis- tónleikar Samkórs Kópavogs í DAG, föstudaginn 18. október, eru 30 ár liðin frá stofnun Sam- kórs Kópavogs. Af því tilefni held- ur kórinn afmælistónleika í Digra- neskirlqu í kvöld kl. 20.30. Kórinn hefur fengið til liðs við sig fjóra einsöngvara, sem allir hafa sungið með kórnum á undan- förnum árum. Það eru þau Katrín Sigurðardóttir sópran, Eiríkur Hreinn Helgason baritón, Sigurð- ur Skagfjörð Steingrímsson bari- tón og Þorgeir J. Andrésson ten- ór. Píanóleikari er Ólafur Vignir Albertsson og sljórnandi kórsins er Stefán Guðmundsson. Að tónleikunum loknum verður boðið upp á kaffi og meðlæti í safnaðar heimilinu. ----» ■■» ♦- Síðdegissýn- ing á Largo Desolato LARGO Desolato er nýlegt leikrit eftir Václav Havel, forseta Tékk- lands. í verkinu er sagt frá manni nokkrum er misst hefur stjóm á lífi sínu, fær engan frið við störf sín, meðal annars vegna afskiptasemi annarra. Leikritið var framsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins 20. sept- ember síðastliðinn og hefur leikfélag- ið ákveðið að efna til sýningar síðdeg- is sunnudaginn 20. október kl. 16. Leikarar era: Ari Matthíasson, Árni Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingimundar- son, Jón Hjartarson, María Ellingsen, Ragnheiður E. Arnardóttir, Theodór Júlíusson, Valgerður Dan og Þor- steinn Gunnarsson. Lýsingu annaðist Ögmundur Þór Jóhannesson, leikmynd og búninga gerði Helga I. Stefánsdóttir og leik- stjóri er Brynja Benediktsdóttir. ---------»--»-»-- „Mótun landsins“ HRÖNN Eggerts- dóttir opnar mál- verkasýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akra- nesi, laugardaginn 19. október næst- komandi. Hrönn er fædd á Akranesi 1951. Hún útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1974 og hefur kennt myndlist síðan. Hún rak Gallerí Gjugg ásamt Bjarna Þór Bjarnasyni í tvö ár og rekur nú sitt eigið gallerí, Gallerí Grund á Akra- nesi. Þema sýningarinnar er „Mótun landsins" og sýnir hún 36 olíumál- verk á striga og 29 akrílmyndir unn- ar á pappír. Þetta er fimmta einka- sýning Hrannar, auk þess hefur hún tekið þátt í sjö samsýningum. Sýningin stendur til 3. nóvember. Listasetrið er opið daglega frá kl. 15-18. Aðgangseyrir er 250 kr. og allir eru velkomnir. omasa Forréttir VlLLIBRÁDAKSEYÐI • R.JÚPUSÚPA • SjÁVARRÉTTAPATÉ Hreindýrapaté • Andaliframús • Reyksoðinn Lundi Grafinn Lax • Reyktur Lax • Reykt og Grafin Gæsabringa Reyksoðinn Lax eða Silungur • Waldorfsalat • Gráðostasalat Sunnudagana io. og 17. nóvember verða sérstök fjölskyldukvöld þar sem foreldrar geta boðið börnum sínum upp á villibráð, Verð kr. 2.650.- Kr. 1.600.- undir 12 ára. *Ekki er villibráðarleikur og skemmtikraftar í fjölskyldutilboði Aðalréttir Eldsteiktar Hreindýrasteikur • Rjúpur Gæsabringur *Villikryddað Fjallalamb • Svartfugl Súla • Skasfur • Höfrungur eða Hvalkjöt ÁSAMT ÝMSUM SÓSUM OG GRÆNMETI SEM VIÐ EIGA Eftirréttavagn Bláberjaostaterta • Ostabakki með íslenskum Ostum Heit Eplabaka með Rjóma • Bláberjabaka ís og Ferskir Ávextir • Kaffi eða Te og Konfekt Landsþekktir skemmtikraftar skemmta gestum á livcrju kvöldi. Þar á meðal eru td.: Grétar Örvarsson & Bjarni Ara | Egill Ólafsson & Jónas Þórir Grétar Örvarsson & Sigga Bcinteinsd. Jón Ólafsson & Emiliana Torrini og fleiri É„, SpP Sérstakur vínseðill sem valinn er med TnLrri til villibrádar VERÐUR Á BOÐSTÓLUM OG VERÐUR VÍNÞJÓNN TIL AÐ AÐSTODA gesti við val á vínum Verð kr. 4.350 • Borðhald hefst kl. 20.00 Eftir hveija helgi verður dregið úr nöfiium gesta um helgarferð fyrir 2 til Glasgow með gistingu í 3 nætur i boði Flugleiða. Alls eru þetta 10 heppnir gestir sem imunu upplifa þessa skemmtilegu ferð sem meðal annars innifelur sérstakan glaðning frá framleiðenda Famous Grouse viskí. Einnig munu 6 heppnir gestir fá glaðning á hverju kvöldi frá samstarfsaðilum. Borðapantanir w. % L í símum 1^5050 925 & 562 7n575 wsdZ* t ý 60 SKIPHÖLTI 500 VSÍMI 5éZ 0102 (> 10 000)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.