Morgunblaðið - 18.10.1996, Page 27

Morgunblaðið - 18.10.1996, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SAMKÓR Kópavogs heldur afmælistónleika í Digraneskirkju í kvöld. FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 27 Kínverskur matur Djúpsteiktar rækjur í súrsætri sósu...kr. 550 Kjúklingur með kínverskum sveppum .. .kr. 620 Svínakjöt í svartbaunasósu............kr. 550 Nautakjöt í ostrusósu.................kr. 720 Takið með heim eða borðið á staðnum * Armúli 34 Opið allan daginn, alla daga. Sími 568 3333 Afmælis- tónleikar Samkórs Kópavogs í DAG, föstudaginn 18. október, eru 30 ár liðin frá stofnun Sam- kórs Kópavogs. Af því tilefni held- ur kórinn afmælistónleika í Digra- neskirlqu í kvöld kl. 20.30. Kórinn hefur fengið til liðs við sig fjóra einsöngvara, sem allir hafa sungið með kórnum á undan- förnum árum. Það eru þau Katrín Sigurðardóttir sópran, Eiríkur Hreinn Helgason baritón, Sigurð- ur Skagfjörð Steingrímsson bari- tón og Þorgeir J. Andrésson ten- ór. Píanóleikari er Ólafur Vignir Albertsson og sljórnandi kórsins er Stefán Guðmundsson. Að tónleikunum loknum verður boðið upp á kaffi og meðlæti í safnaðar heimilinu. ----» ■■» ♦- Síðdegissýn- ing á Largo Desolato LARGO Desolato er nýlegt leikrit eftir Václav Havel, forseta Tékk- lands. í verkinu er sagt frá manni nokkrum er misst hefur stjóm á lífi sínu, fær engan frið við störf sín, meðal annars vegna afskiptasemi annarra. Leikritið var framsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins 20. sept- ember síðastliðinn og hefur leikfélag- ið ákveðið að efna til sýningar síðdeg- is sunnudaginn 20. október kl. 16. Leikarar era: Ari Matthíasson, Árni Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingimundar- son, Jón Hjartarson, María Ellingsen, Ragnheiður E. Arnardóttir, Theodór Júlíusson, Valgerður Dan og Þor- steinn Gunnarsson. Lýsingu annaðist Ögmundur Þór Jóhannesson, leikmynd og búninga gerði Helga I. Stefánsdóttir og leik- stjóri er Brynja Benediktsdóttir. ---------»--»-»-- „Mótun landsins“ HRÖNN Eggerts- dóttir opnar mál- verkasýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akra- nesi, laugardaginn 19. október næst- komandi. Hrönn er fædd á Akranesi 1951. Hún útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1974 og hefur kennt myndlist síðan. Hún rak Gallerí Gjugg ásamt Bjarna Þór Bjarnasyni í tvö ár og rekur nú sitt eigið gallerí, Gallerí Grund á Akra- nesi. Þema sýningarinnar er „Mótun landsins" og sýnir hún 36 olíumál- verk á striga og 29 akrílmyndir unn- ar á pappír. Þetta er fimmta einka- sýning Hrannar, auk þess hefur hún tekið þátt í sjö samsýningum. Sýningin stendur til 3. nóvember. Listasetrið er opið daglega frá kl. 15-18. Aðgangseyrir er 250 kr. og allir eru velkomnir. omasa Forréttir VlLLIBRÁDAKSEYÐI • R.JÚPUSÚPA • SjÁVARRÉTTAPATÉ Hreindýrapaté • Andaliframús • Reyksoðinn Lundi Grafinn Lax • Reyktur Lax • Reykt og Grafin Gæsabringa Reyksoðinn Lax eða Silungur • Waldorfsalat • Gráðostasalat Sunnudagana io. og 17. nóvember verða sérstök fjölskyldukvöld þar sem foreldrar geta boðið börnum sínum upp á villibráð, Verð kr. 2.650.- Kr. 1.600.- undir 12 ára. *Ekki er villibráðarleikur og skemmtikraftar í fjölskyldutilboði Aðalréttir Eldsteiktar Hreindýrasteikur • Rjúpur Gæsabringur *Villikryddað Fjallalamb • Svartfugl Súla • Skasfur • Höfrungur eða Hvalkjöt ÁSAMT ÝMSUM SÓSUM OG GRÆNMETI SEM VIÐ EIGA Eftirréttavagn Bláberjaostaterta • Ostabakki með íslenskum Ostum Heit Eplabaka með Rjóma • Bláberjabaka ís og Ferskir Ávextir • Kaffi eða Te og Konfekt Landsþekktir skemmtikraftar skemmta gestum á livcrju kvöldi. Þar á meðal eru td.: Grétar Örvarsson & Bjarni Ara | Egill Ólafsson & Jónas Þórir Grétar Örvarsson & Sigga Bcinteinsd. Jón Ólafsson & Emiliana Torrini og fleiri É„, SpP Sérstakur vínseðill sem valinn er med TnLrri til villibrádar VERÐUR Á BOÐSTÓLUM OG VERÐUR VÍNÞJÓNN TIL AÐ AÐSTODA gesti við val á vínum Verð kr. 4.350 • Borðhald hefst kl. 20.00 Eftir hveija helgi verður dregið úr nöfiium gesta um helgarferð fyrir 2 til Glasgow með gistingu í 3 nætur i boði Flugleiða. Alls eru þetta 10 heppnir gestir sem imunu upplifa þessa skemmtilegu ferð sem meðal annars innifelur sérstakan glaðning frá framleiðenda Famous Grouse viskí. Einnig munu 6 heppnir gestir fá glaðning á hverju kvöldi frá samstarfsaðilum. Borðapantanir w. % L í símum 1^5050 925 & 562 7n575 wsdZ* t ý 60 SKIPHÖLTI 500 VSÍMI 5éZ 0102 (> 10 000)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.