Morgunblaðið - 18.10.1996, Page 58

Morgunblaðið - 18.10.1996, Page 58
58 FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ fr O MAK ICAN C STORMUR FRUMSÝNING: KLIKKAÐI PRÓFESSORINN DJÖFLAEYJAN BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLIHALLDÓRSSON • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR Q Mril li Sýnd kl. 5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Jerúsalem Hunangsflugurnar Mikil og goð skemmtun ★ ★★ HK.DV FRANKIE STJÖRNUGLIT LACEREMONIE LE CONFESSIOAL FLOWER OF MY SECRET tTHÖFNIN Athöfnin, nýjasta mynd Claude Chabroel er byggð á sögu eftir Ruth Rendell. Ung kona er fengin til að halda heimili fyrir ráðríkt og snobbað efnafólk. Hún er sérlunduð og finnur sér vinkonu sem vinnur á nálæqu pósthúsi. Saman eru þær eins og stjórnlaus eimreið á leið til glötunnar. Sýnd kl. 11. Frankie Starlight er gerð af framleiðendum „My left foot". Myndin er byggð á ævisögu Lindsay Hogg, dverg sem ólst upp í Irlandi og var þekktur rithöfndur.Með aðal- hlutverk fara Ann Parillaud (Nikida), Matt Dillon (Outsiders) og Garbriel Byrne (The usual suspects). Sýnd kl. 9. Aðalhlutverk: Lothaire Blutheau og Kristin Scott Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðarför) Sýnd kl. 5. Enskur texti Sýnd kl. 7. l'slenskur texti. ★ ★★V.2 H.K. DV ★ ★ ★ O.H.T. Ras 2 i ★ ★ ★ U.M. Dagur-Timinn ★ ★ ★ M.R. Dagsljós Vertu alveg viss um að þú viljir finna líf á öðrum hnöttum áður en þú byrjar að leita.. Einhversstaðar á jörðinni eru geimverur búnar að koma sér fyrir og eru að reyna að senda boð til félaga sinna í geimnum. Meðalhiti jarðar fer ört vaxandi og blómi vaxin engi finnast á miðju Suðurskautslandinu. Eldgosið í Vatnajökli er búið. Frábær vísindatryllir með greindarlegum söguþræði. Skrifað og leikstýrt af David Twohy höfundi The Fugetive. Sýnd kl. 9 og 11.15. IIUIURASIIU lRLIESHEEN THE NUTTY PROFESSOR Hún er komin, fyndnasta mynd ársins! Prófessor Sherman Klump er „þungavigtarmaður" en á sér þá ósk heitasta að tapa si sona 100 kílóum. Hann finnur upp efnaformúlu sem breytir genasamsetningunni þanng að Sherman breytist úr klunnaleguu og góðhjörtuðu fjalli i grannan og gr...gaur. Eddie Murphy fer hreinlega á kostum og er óborganlegur í óteljandi hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM rt og Namu- og AFSLATT. Gilai Gengismeðlimir fyrirtvo KVIKMYNDAHATIÐ HASKOLABIOS OG Stuttmyndir um fíkniefnavandann HELGARMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Híf opp æpti karlinn TORFAN af íslenskum kvikmyndum, sem hafnaði í veiðitækjum Ríkissjónvarps- ins, er nú komin á land og berst öll til neytenda um helgina — þrjár fullvaxnar og fullt af forvitnilegum síium í formi stuttmynda. Þetta er ánægjulegur veiði- skapur á meðan Sjónvarpið stundar ekki eigið fiskeldi að neinu marki. Þáttur þess í að ala upp og fullvinna hráefni á sviði leikinna kvikmynda fyrir skjáinn hefur því miður verið rýr en stendur vonandi til bóta. Um það verður vafa- laust fjallað í umræðuþætti á sunnudagskvöldið um íslenska kvikmyndagerð en með þeim þætti lýkur þessari vikuvertíð. Og lýk ég hér með líkingamáli mínu. Föstudagur ÞRJÁR stuttmyndir um fíkni- efnavandann; sem Saga Film gerði fyrir SAÁ, eru sýndar í kvikmyndahúsum á höfuðborg- arsvæðinu og á Akureyri. Mynd- irnar, sem sýndar eru á undan aðalmyndum kvikmyndahús- anna, eru kostaðar af Granda hf. og eru gjöf fyrirtækisins til SÁÁ. Á myndinni sjást nokkrir leikar- anna í myndinni ásamt forsvars- mönnum SÁÁ og Granda. Sjónvarpið ►22.55 - Sjá hér til hliðar. Stöð2 ►l3.00PatriciaArquetteer aðlaðandi leikkona en hún dugir ekki til að bjarga Heilögu hjónabandi (Holy Matrimony, 1994) frá hallæri. Hún leikur unga konu á flótta undan réttvísinni sem leitar skjóls í hjóna- bandi við 12 ára dreng í sértrúarsam- félagi. Fáránleg hugmynd sem þar fyrir utan er illa unnið úr. Leikstjóri Leonard Nimoy. ★ Stöð 2 ^20 .55 David Jason snýr aft- ur í 15. sinn sem löggan litla en knáa í Lögregluforingjanum Jack Frost (A Touch OfFrost 15,1995). Hérfæst hann við rannsókn á morði í heimi vændiskvenna og -manna. Gaman! Stöð2 ►22.45 Söguraðhandan: Djöflabaninn (Tales From The Crypt: Demon Knight, 1995) er byggð á sam- nefndum sjónvarpsþáttum og teikni- myndasögum og blandar saman hroll- vekju oggríni í sögu um sálnaveiðar púka og refsiengils. Heldur slöpp frammistaða Ernests Dickerson leik- stjóra sem trúlega ætti frekar að halda áfram sem kvikmyndatökumaður. Aðalhlutverk Billy Zane og William Sadler. ★ ★ Stöð2 ►0.15 Tim Matheson leikur ekki - aldrei þessu vant - í þessari spennumynd um nuddara sem er dreg- inn á tálar og flækist í morðmál. Jack Coleman leikur Tim Matheson í stað- inn. Þreytt eftiröpun á öllum Tim Matheson-myndunum. Michele Phillips (úr Mamas & The Papas) er þó sjarmerandi. Leikstjóri Stuart Coo- per. ★ '/2 Stöð 3 ►20.25,22.40 og 0.05 Engin mynda Stöðvar 3 í kvöld nær í tiltæk- ar handbækur en Önnur kona (Anot- her Woman), Fórnarlamb ofbeldis (Victim ofRage) og Fjölskylduleynd- armál (Deadly Family Secrets) eru allar dramatískar spennumyndir gerðar fyrir sjónvarp eða kapal. Sýn ►21.00 Ég hefekki séð spennu- myndina Svikarann (Soft Deceit, 1994), þar sem Kate Vernon leikur rannsóknarlöggu sem verður ástfang- in af snjöllum glæpamanni (Patrick Bergin). Martin og Potter segja að þrátt fyrir göt í sögunni sé túlkun Vernons svo góð að myndin haldi at- hyglinni. Þau gefa ★ ★ ★ (af fimm mögulegum) Leikstjóri Jorge Montesi. Sýn ►23.20 Sögufrægur bófí frá bannárunum var Baby Face Nelson. Don Siegel gerði mynd um hann á 6. áratugnum og nú hefur hún verið endurgerð af Scott Levy. Myndin nær ekki í handbækur en í aðalhlutverkum eru C. Thomas Howell, Lisa Zane og F. Murray Abraham. Laugardagur Sjónvarpið ►21.10 og 23.50 Sjá umfjöllun í ramma. Stöð 2 ►15.00 Litlu grallararnir (The Littie Rascais, 1994) e r byggð á stuttmyndum Hals Roach frá 4. ára- tugnum um prakkaragengi og höfðar helst til krakka. Maltin gefur ★ ★ og Martin og Potter ★ ★ 'h (af fimm). Stöð2 ►21.10MegRyankvað þekkja áfengissýki úr eigin fjölskyldu en ekki er þessi frísklega gamanleik- kona sannfærandi sem áfengissjúkl- ingur í dramanu í blíðu og stríðu (When A Man Loves A Woman, 1994); tæknilega vinnur hún þó vel. Andy Garcia er betri sem eiginmaðurinn. Fágað handverk. Leikstjóri Luis Mandoki. ★★ Stöð2 ►23.15 Úrfortíðinni (Out OfAnnie’s Past, 1994) e r spennumynd um konu sem sætir fjárkúgun fyrir glæp sem hún framdi ekki. Aðalhlut- verk Catherine Mary Stuart, Scott Valentine og Dennis Farina sem er hæfilega ógeðfelldur sem fjárkúgar- inn. Hinn afkastamikli Stuart Cooper leikstýrir þessari miðlungsafþreyingu. ★ ★ Stöð2 ►0.45 Barnastjarnan fyrr- verandi Macauley Culkin (Home Ai- one) gerist sálsjúk skepna í furðulegri og ósmekklegri spennumynd Fantur- inn (The GoodSon, 1993). Leikstjóri ~ir>2 - 0~~jt CWT2LLI9& JLamraSorg 11, sími 554 2166 Súpa op réttur dagsitis kr. 590. % ‘Pottréttur dapsins kr. 500. íA(tjr matseðitt 9\[0ursett verð á drykfgumfrá kí. 21.00-23.00 Lifandi tárdist tdkí. 03.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.