Morgunblaðið - 18.10.1996, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 18.10.1996, Qupperneq 58
58 FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ fr O MAK ICAN C STORMUR FRUMSÝNING: KLIKKAÐI PRÓFESSORINN DJÖFLAEYJAN BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLIHALLDÓRSSON • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR Q Mril li Sýnd kl. 5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Jerúsalem Hunangsflugurnar Mikil og goð skemmtun ★ ★★ HK.DV FRANKIE STJÖRNUGLIT LACEREMONIE LE CONFESSIOAL FLOWER OF MY SECRET tTHÖFNIN Athöfnin, nýjasta mynd Claude Chabroel er byggð á sögu eftir Ruth Rendell. Ung kona er fengin til að halda heimili fyrir ráðríkt og snobbað efnafólk. Hún er sérlunduð og finnur sér vinkonu sem vinnur á nálæqu pósthúsi. Saman eru þær eins og stjórnlaus eimreið á leið til glötunnar. Sýnd kl. 11. Frankie Starlight er gerð af framleiðendum „My left foot". Myndin er byggð á ævisögu Lindsay Hogg, dverg sem ólst upp í Irlandi og var þekktur rithöfndur.Með aðal- hlutverk fara Ann Parillaud (Nikida), Matt Dillon (Outsiders) og Garbriel Byrne (The usual suspects). Sýnd kl. 9. Aðalhlutverk: Lothaire Blutheau og Kristin Scott Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðarför) Sýnd kl. 5. Enskur texti Sýnd kl. 7. l'slenskur texti. ★ ★★V.2 H.K. DV ★ ★ ★ O.H.T. Ras 2 i ★ ★ ★ U.M. Dagur-Timinn ★ ★ ★ M.R. Dagsljós Vertu alveg viss um að þú viljir finna líf á öðrum hnöttum áður en þú byrjar að leita.. Einhversstaðar á jörðinni eru geimverur búnar að koma sér fyrir og eru að reyna að senda boð til félaga sinna í geimnum. Meðalhiti jarðar fer ört vaxandi og blómi vaxin engi finnast á miðju Suðurskautslandinu. Eldgosið í Vatnajökli er búið. Frábær vísindatryllir með greindarlegum söguþræði. Skrifað og leikstýrt af David Twohy höfundi The Fugetive. Sýnd kl. 9 og 11.15. IIUIURASIIU lRLIESHEEN THE NUTTY PROFESSOR Hún er komin, fyndnasta mynd ársins! Prófessor Sherman Klump er „þungavigtarmaður" en á sér þá ósk heitasta að tapa si sona 100 kílóum. Hann finnur upp efnaformúlu sem breytir genasamsetningunni þanng að Sherman breytist úr klunnaleguu og góðhjörtuðu fjalli i grannan og gr...gaur. Eddie Murphy fer hreinlega á kostum og er óborganlegur í óteljandi hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM rt og Namu- og AFSLATT. Gilai Gengismeðlimir fyrirtvo KVIKMYNDAHATIÐ HASKOLABIOS OG Stuttmyndir um fíkniefnavandann HELGARMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Híf opp æpti karlinn TORFAN af íslenskum kvikmyndum, sem hafnaði í veiðitækjum Ríkissjónvarps- ins, er nú komin á land og berst öll til neytenda um helgina — þrjár fullvaxnar og fullt af forvitnilegum síium í formi stuttmynda. Þetta er ánægjulegur veiði- skapur á meðan Sjónvarpið stundar ekki eigið fiskeldi að neinu marki. Þáttur þess í að ala upp og fullvinna hráefni á sviði leikinna kvikmynda fyrir skjáinn hefur því miður verið rýr en stendur vonandi til bóta. Um það verður vafa- laust fjallað í umræðuþætti á sunnudagskvöldið um íslenska kvikmyndagerð en með þeim þætti lýkur þessari vikuvertíð. Og lýk ég hér með líkingamáli mínu. Föstudagur ÞRJÁR stuttmyndir um fíkni- efnavandann; sem Saga Film gerði fyrir SAÁ, eru sýndar í kvikmyndahúsum á höfuðborg- arsvæðinu og á Akureyri. Mynd- irnar, sem sýndar eru á undan aðalmyndum kvikmyndahús- anna, eru kostaðar af Granda hf. og eru gjöf fyrirtækisins til SÁÁ. Á myndinni sjást nokkrir leikar- anna í myndinni ásamt forsvars- mönnum SÁÁ og Granda. Sjónvarpið ►22.55 - Sjá hér til hliðar. Stöð2 ►l3.00PatriciaArquetteer aðlaðandi leikkona en hún dugir ekki til að bjarga Heilögu hjónabandi (Holy Matrimony, 1994) frá hallæri. Hún leikur unga konu á flótta undan réttvísinni sem leitar skjóls í hjóna- bandi við 12 ára dreng í sértrúarsam- félagi. Fáránleg hugmynd sem þar fyrir utan er illa unnið úr. Leikstjóri Leonard Nimoy. ★ Stöð 2 ^20 .55 David Jason snýr aft- ur í 15. sinn sem löggan litla en knáa í Lögregluforingjanum Jack Frost (A Touch OfFrost 15,1995). Hérfæst hann við rannsókn á morði í heimi vændiskvenna og -manna. Gaman! Stöð2 ►22.45 Söguraðhandan: Djöflabaninn (Tales From The Crypt: Demon Knight, 1995) er byggð á sam- nefndum sjónvarpsþáttum og teikni- myndasögum og blandar saman hroll- vekju oggríni í sögu um sálnaveiðar púka og refsiengils. Heldur slöpp frammistaða Ernests Dickerson leik- stjóra sem trúlega ætti frekar að halda áfram sem kvikmyndatökumaður. Aðalhlutverk Billy Zane og William Sadler. ★ ★ Stöð2 ►0.15 Tim Matheson leikur ekki - aldrei þessu vant - í þessari spennumynd um nuddara sem er dreg- inn á tálar og flækist í morðmál. Jack Coleman leikur Tim Matheson í stað- inn. Þreytt eftiröpun á öllum Tim Matheson-myndunum. Michele Phillips (úr Mamas & The Papas) er þó sjarmerandi. Leikstjóri Stuart Coo- per. ★ '/2 Stöð 3 ►20.25,22.40 og 0.05 Engin mynda Stöðvar 3 í kvöld nær í tiltæk- ar handbækur en Önnur kona (Anot- her Woman), Fórnarlamb ofbeldis (Victim ofRage) og Fjölskylduleynd- armál (Deadly Family Secrets) eru allar dramatískar spennumyndir gerðar fyrir sjónvarp eða kapal. Sýn ►21.00 Ég hefekki séð spennu- myndina Svikarann (Soft Deceit, 1994), þar sem Kate Vernon leikur rannsóknarlöggu sem verður ástfang- in af snjöllum glæpamanni (Patrick Bergin). Martin og Potter segja að þrátt fyrir göt í sögunni sé túlkun Vernons svo góð að myndin haldi at- hyglinni. Þau gefa ★ ★ ★ (af fimm mögulegum) Leikstjóri Jorge Montesi. Sýn ►23.20 Sögufrægur bófí frá bannárunum var Baby Face Nelson. Don Siegel gerði mynd um hann á 6. áratugnum og nú hefur hún verið endurgerð af Scott Levy. Myndin nær ekki í handbækur en í aðalhlutverkum eru C. Thomas Howell, Lisa Zane og F. Murray Abraham. Laugardagur Sjónvarpið ►21.10 og 23.50 Sjá umfjöllun í ramma. Stöð 2 ►15.00 Litlu grallararnir (The Littie Rascais, 1994) e r byggð á stuttmyndum Hals Roach frá 4. ára- tugnum um prakkaragengi og höfðar helst til krakka. Maltin gefur ★ ★ og Martin og Potter ★ ★ 'h (af fimm). Stöð2 ►21.10MegRyankvað þekkja áfengissýki úr eigin fjölskyldu en ekki er þessi frísklega gamanleik- kona sannfærandi sem áfengissjúkl- ingur í dramanu í blíðu og stríðu (When A Man Loves A Woman, 1994); tæknilega vinnur hún þó vel. Andy Garcia er betri sem eiginmaðurinn. Fágað handverk. Leikstjóri Luis Mandoki. ★★ Stöð2 ►23.15 Úrfortíðinni (Out OfAnnie’s Past, 1994) e r spennumynd um konu sem sætir fjárkúgun fyrir glæp sem hún framdi ekki. Aðalhlut- verk Catherine Mary Stuart, Scott Valentine og Dennis Farina sem er hæfilega ógeðfelldur sem fjárkúgar- inn. Hinn afkastamikli Stuart Cooper leikstýrir þessari miðlungsafþreyingu. ★ ★ Stöð2 ►0.45 Barnastjarnan fyrr- verandi Macauley Culkin (Home Ai- one) gerist sálsjúk skepna í furðulegri og ósmekklegri spennumynd Fantur- inn (The GoodSon, 1993). Leikstjóri ~ir>2 - 0~~jt CWT2LLI9& JLamraSorg 11, sími 554 2166 Súpa op réttur dagsitis kr. 590. % ‘Pottréttur dapsins kr. 500. íA(tjr matseðitt 9\[0ursett verð á drykfgumfrá kí. 21.00-23.00 Lifandi tárdist tdkí. 03.00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.