Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1996 29 FRÉTTIR ERLEND HLUTABREF Reuter, 5. nóvember. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 6015,22 (6015,22) Allied Signal Co 66,375 (66,375) AluminCoof Amer.. 59,25 (59,25) Amer Express Co.... 47 (47) AmerTel &Tel 33,75 (33.75) Betlehem Steel 8 (8) Boeing Co 92,25 (92,25) Caterpillar 70,25 (70,25) Chevron Corp 64,875 (64,875) CocaCola Co 50,125 (50,125) Walt Disney Co 65,625 (65,625) Du Pont Co 94,25 (94,25) Eastman Kodak 78,75 (78,75) Exxon CP 88,125 (88,125) General Electric 96,875 (96,875) General Motors 54.875 (54,875) GoodyearTire 46,25 (46,25) Intl Bus Machine 127,875 (127,875) Intl PaperCo 42,875 (42,875) McDonalds Corp 45,5 (45,5) Merck&Co 74,625 (74,625) Minnesota Mining... 76,375 (76,375) JP Morgan &Co 86 (86) Phillip Morris 93,25 (93,25) Procter&Gamble.... 98,75 ^ (98,75) Sears Roebuck 47 (47) Texaco Inc 98,375 (98,375) Union Carbide 42,75 (42,75) United Tch 129,5 (129,5) Westingouse Elec... 17,375 (17,375) Woolworth Corp 20,75 (20,75) S & P 500 Index 703,17 (703,17) AppleComp Inc 23,875 (23,875) Compaq Computer. 66,875 (66.875) Chase Manhattan ... 85,75 (85,75) ChryslerCorp 33,625 (33,625) Citicorp 98,875 (98,875) Digital EquipCP 29,25 (29,25) Ford MotorCo 30,5 (30,5) Hewlett-Packard LONDON 43,375 (43,375) FT-SE 100 Index 3930 (3930) Barclays PLC 958 (958) British Airways 549 (549) BR Petroleum Co 637 (637) British Telecom 371 (371) Glaxo Holdings 956 (956) Granda Met PLC 458 (458) ICI PLC 773 (773) Marks & Spencer.... 509 (509) Pearson PLC 747,25 (747,25) Reuters Hlds 743 (743) Royal&SunAII 420 (420) ShellTrnpt(REG) .... 1025,5 (1025,5) Thorn EMI PLC 1214,75 (1214,75) Unilever FRANKFURT 1282,5 (1282,5) Commerzbk Index... 2671,86 (2671,86) ADIDAS AG 130,5 (130,5) Allianz AG hldg 2737 (2737) BASFAG 49,05 (49,05) Bay Mot Werke 884 (884) Commerzbank AG... 34,1 (34,1) Daimler Benz AG 90,75 (90,75) Deutsche Bank AG.. 70,3 (70.3) Dresdner Bank AG... 40,63 (40,63) Feldmuehle Nobel... 303 (303) Hoechst AG 57,1 (57,1) Karstadt 564,75 (664,76) Kloeckner HB DT 7,8 (7,8) DT Lufthansa AG 20,1 (20.1) ManAGSTAKT 367 (367) Mannesmann AG.... 587 (587) Siemens Nixdorf 2 (2) Preussag AG 362 (362) Schering AG 121,8 (121,8) Siemens 78,52 (78,52) Thyssen AG 275,7 (275,7) Veba AG 81,3 (81.3) Viag 570,5 (570,5) Volkswagen AG TÓKÝÓ 613,25 (613,25) Nikkei 225 Index 20633,06 (20633,06) AsahiGlass 1200 (1200) Tky-Mitsub. banki.... 2310 (2310) Canon Inc 2220 (2220) Daichi Kangyo BK.... 1860 (1860) Hitachi 1030 (1030) Jal 660 (660) Matsushita E IND.... 1860 (1860) Mitsubishi HVY 884 (884) MitsuiCoLTD 937 (937) Nec Corporation 1260 (1260) NikonCorp 1240 (1240) Pioneer Electron 2210 (2210) SanyoElec Co 550 (550) Sharp Corp 1730 (1730) Sony Corp 6760 (6760) Sumitomo Bank 2020 (2020) Toyota MotorCo 2740 (2740) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 442,2 (442,2) Novo-Nordisk AS 960 (960) Baltica Holding 124,75 (124,76) Danske Bank 419 (419) Sophus Berend B .... 721,25 (721,25) ISS Int. Serv. Syst.... 161 (161) Danisco 330 (330) Unidanmark A 264,7 (264,7) D/S Svenborg A 206000 (206000) Carlsberg A 363 (363) D/S1912B 145500 (145500) Jyske Bank: ÓSLÓ 416 (416) OsloTotal IND 874,15 (874,15) Norsk Hydro 295,5 (295,5) Bergesen B 144 (144) Hafslund AFr 45,1 (45,1) Kvaerner A 241 (241) Saga Pet Fr 99 (99) Orkla-Borreg. B 375 (375) Elkem AFr 85,5 (86,5) Den Nor. Oljes 13,6 (13,6) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 2122,99 (2122,99) Astra A 302 (302) Electrolux 370 (370) EricssonTel 187 (187) ASEA 742 (742) Sandvik 155,5 (155,5) Volvo 132,5 (132,5) S fc Banken 55,5 (55,5) SCA 140 (140) Sv. Handelsb 161,5 (161,5) Stora 84 (84) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er veröið í pensum. LV: verð viö lokun markaöa. LG: lokunarverð daginn áður. Girðingar skemmdar ítrekað undanfarið og hross rekin út í Laxnesi Slysahætta fyr- ir hestana og vegfarendur FIMM sinnum á seinustu fjórum vikum hefur verið klippt á girðingu utan um haga þar sem geymdir eru 60 hestar hestaleigunnar í Laxnesi og hrossin rekin út. Girð- ingin hefur verið rofin á nokkrum stöðum í skjóli nætur, seinast í fyrrinótt. Þórarinn Jónasson, bóndi í Lax- nesi, segir að að minnsta kosti tvisvar hafi legið við slysum vegna þessa enda leita hrossin upp á þjóðveginn. Persónulegar hefndir? Þórarinn lét vakta hagann til miðnættis á mánudag en skemmd- arvargurinn virðist hafa haft heppnina með sér og mætt til leiks síðar um nóttina. Þórarinn kveðst ekki skilja hvað fyrir ábyrgum aðila vakir og ekki sé hægt að ímynda sér að annað búi að baki en persónuleg hefnd af einhveiju tagi. Hann gruni hver sé að verki en án haldbærrar sönnunar sé torvelt HLUTI hestastóðsins rekinn heim í gær og fylgdist lögreglan með því að allt gengi klakklaust fyrir sig. Morgunblaðið/Halldór ÞÓRARINN Jónasson í Laxnesi við smölun hesta sinna í gær en þeir voru reknir úr girðingu í fyrrinótt i fimmta skipti á skömmum tíma. Rannsókn lögreglu hafin Hestunum var smalað saman í gær og þeim komið fyrir í girðingu nær Laxnesi en verið hefur, til að auðvelda eftirlit með þeim og í von að sá sem stendur að baki þessu athæfi láti af því í augsýn frá bænum. Lögreglan hefur tekið skýrslu vegna þessa og fer nú með rannsókn málsins. „Þetta er sjúkleg hegðun og óskiljanleg að sama skapi, auk þess sem sökudólgurinn stofnar bæði hestunum og vegfarendum í mikla hættu með skemmdarverk- um sínum,“ segir Þórarinn. „Bóndi í Þingvallasveit sagði mér frá því að hann hefði verið á heimleið í þriðja skiptið sem girð- ingin var rofin og þá hafi þrír dökkjarpir hestar stokkið upp á veginn og ekki haggast þaðan. Það var myrkur og því sáust dýrin ekki fyrr en á seinustu stundu. Hann snarhemlaði, snerist og stöðvaðist þversum á veginum, þannig að litlu munaði að stórslys yrði. Annar maður sem ræddi við mig hafði sloppið naumlega við að keyra inn í mitt stóðið.“ Þórarinn leigir umræddan haga af Mosfellsbæ og uppgötvaði fyrir um mánuði að klippt hefði verið á rafmagnsvír í girðingunni og hest- ar sloppið út. Hann hélt í fyrstu að um óhapp eða tilviljun væri að ræða en skömmu síðar var rafstöð- in sem hleypir straum á girðinguna tekin úr sambandi og skemmdar- verkið endurtekið. Málið var kært til lögreglu í kjölfarið. að staðfesta þann grun. Hann bindi hins vegar vonir við að rann- sókn lögreglu leiði sannleikann í ljós. „Vel getur verið að einhver vilji klekkja á mér, þótt ég eigi erfítt með að skilja ástæðurnar að baki, en þarna er hins vegar fyrst og fremst verið að búa til slysagildru fyrir menn og skepnur. Manni er ekki svefnsamt meðan svo er,“ segir hann. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 26. ágúst til 4. nóv. Fræðslu- stundir í Kópavogs- kirkju DR. SIGURJÓN Ámi Eyjólfsson, héraðsprestur í Reylqavíkurpróf- astsdæmi eystra, heldur fræðsluer- indi um fjögur af boðorðunum tíu á fimmtudögum í nóvember. Fimmtudaginn 7. nóvember verður fjallað um fyrsta boðorðið undir yfirskriftinni „Þar sem trú og siðferði mætast“. Þá verður áttunda boðorðið tekið fyrir viku síðar, þann 14. nóvember, og fjall- að um „Líf í sannleika". Fimmtu- daginn 21. nóvember verður 5. boðorðið notað til að skoða „Rétt- læti og stjórnmál" og loks verður þann 28. nóvember fjallað um efn- ið „Fjölskyldan og heimilið“ út frá fjórða boðorðinu. Fræðsluerindin hefjast kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Djöflaeyj- an frum- sýnd nyrðra SÝNINGAR á kvikmyndinni Djöflaeyjunni hefjast í Borgar- bíói á Akureyri í kvöld, miðviku- dagskvöldið 6. nóvember, kl. 21. Höfundur handrits, Einar Kárason, sem og þau Sigurveig Jónsdóttir og Baltasar Kormák- ur sem leika í myndinni verða viðstödd frumsýninguna. „Við eigum von á að nálægt tíu þúsund Eyfirðingar geri sér ferð á myndina, miðað við að- sóknina sunnan heiða,“ segir Karl Pétur Jónsson hjá Islensku kvikmyndasamsteypunni. Um 50 þúsund manns hafa séð kvik- myndina og eru um fjögur ár liðin frá því að íslensk mynd náði slíkri aðsókn síðast, að sögn Karls Péturs. Það var Karlakór- inn Hekla sem um 60 þúsund manns sáu í kvimyndahúsum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.