Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1996 51 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: v i r v v 1 'M »W\Yr1 \ áS?. Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað • é * * Rigning i Hf. % $ Slydda w, vV y . t Snjókoma y El Ý Skúrir y Slydduél i Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastiq Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin SSS Þoka I vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. * Suld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt, sumsstaðar kaldi en víðast gola. Éljagangur um norðaustanvert landið en léttskýjað sunnan- og vestanlands. Áfram talsvert frost, einkum inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag lítur út fyrir norðalæga átt með éljum á Norður- og Austurlandi en björtu veðri sunnan- og vestanlands. Hæg breytileg átt og sumsstaðar él á föstudag og laugardag, en víða slydda eða snjókoma á sunnudag. Á mánudag er búist við norðlægri átt með snjókomu eða éljum á norðanverðu landinu. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Þungfært er frá Húsavík til Þórshafnar en að öðru leyti er ágætt vetrafærð á öllum helstu þjóðvegum, hálka er þó víða á vegum. Vegurinn um Skeiðarársand er lokaður allri umferð vegna jökulhlaups. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að veija einstök spásvæði þarf að M velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Vaxandi 982 millibara lægð um 800 km suður af Reykjanesi hreyfist austur en yfir Norður Grænlandi er 1012millibarahæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður ”C Veður Akureyri -6 snjókoma Glasgow 9 úrkoma í grennd Reykjavík -4 heiðskirt Hamborg 12 skýjað Bergen 7 skúr London 12 léttskýjað Helsinki 10 rigning og súld Los Angeles 14 þokumóða Kaupmannahöfn 11 skúr Lúxemborg 9 skúr á sfð.klst. Narssarssuaq 1 heiðskírt Madríd 15 léttskýjað Nuuk -5 heiðskírt Malaga Ósló 7 rigning Mallorca 17 súld Stokkhólmur 11 rigning Montreal 2 alskýjað Þórshöfn 2 snjóél New York 9 alskýjað Algarve 21 skýjað Orlando 18 léttskýjað Amsterdam 11 skúr á síð.klst. Paris 12 skýjað Barcelona 15 rigning Madeira Berlin Róm 18 skýjað Chicago 6 þokumóða Vin 12 mistur Feneyjar 12 þokumóða Washington 7 skýjað Frankfurt 12 skýjað Winnipeg -6 heiðsklrt 6. NÓVEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.06 3,0 9.15 1,3 15.18 3,1 21.41 1,1 9.26 13.10 16.53 9.35 ÍSAFJÖRÐUR 5.09 1,6 11.06 0,8 17.07 1,8 23.38 0,6 9.47 13.16 16.44 9.41 SIGLUFJORÐUR 0.56 0,5 7.10 1,1 13.09 0,5 19.20 1,1 9.29 12.58 16.26 9.23 DJÚPIVOGUR 0.03 1,7 6.09 0,9 12.22 1,8 18.37 0,9 8.59 12.40 16.25 9.05 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiðru Morgunblaðið/Siómælingar fslands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 af háum stigum, 8 yrkja, 9 hyggur, 10 slít, 11 síðla, 13 hitt, 15 höf- uðfats, 18 starfið, 21 veðurfar, 22 skot, 23 skurðurinn, 24 veik- burða. LÓÐRÉTT: - 2 ávísun, 3 dökkt, 4 ólán, 5 vondan, 6 lof, 7 veiðidýr, 12 gagn, 14 miskunn, 15 haltran, 16 veisla, 17 verk, 18 sér eftir, 19 hlussulegan kvenmann, 20 baktali. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 dugir, 4 ríkja, 7 álkan, 8 kurls, 9 dís, 11 nösk, 13 árar, 14 ósatt, 15 gróp, 17 tjón, 20 fim, 22 teyga, 23 ögrar, 24 rotin, 25 linar. Lóðrétt: - 1 djásn, 2 gikks, 3 rönd, 4 ryks, 5 kúrir, 6 ansar, 10 ítali, 12 kóp, 13 átt, 15 getur, 16 ólykt, 18 jaran, 19 nárar, 20 fann, 21 mögl. í dag er miðvikudagur 6. nóvem- ber, 311. dagur ársins 1996. Orð dagsins: En vonin bregst oss ekki, því að kærleika Guðs er úthellt í hjörtum vorum fyrir heil- agan anda, sem oss er gefinn. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærkvöidi kom Brúar- foss og Múlafoss fór. Altona og Dísarfell eru væntanlegir í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Fyrir hádegi kemur grænlenski togarinnPol- ar Nanok með 400 tonn af rækju. Dettifoss fer frá Straumsvík fyrir há- degi í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með flóamarkað í dag á Sól- vallagötu 48 kl. 16-18. Silfurlinan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara a.v.d. frá kl. 16-18. Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin ídagki. 17-18 áHávalla- götu 14. Mannamót Aflagrandi 40. Verslunarferð í dag kl. 10. Á föstudag verður vetrarfagnaður sem hefst með bingói kl. 13.30. Undir stjórn Kára Friðrikssonar syngur Gerðubergskórinn og í samsöng með sönghóp Fjólu, Hans og Árelíu. Hljóðfæraleikarar frá Gerðubergi. Léttsveit Harmonikufélags Reykjavíkur leikur fyrir dansi. Árskógar 4. í dag kl. 11 létt leikfimi, kl. 13 fijáls spilamennska. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag ki. 14-15 danskennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjórn Sig- valda. Kaffiveitingar. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 10.30 verður helgi- stund í umsjá sr. Hjalta Guðmundssonar. Kór fé- lagsstarfs aldraðra í Reykjavík syngur undir stjóm Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur. (Rómv. 5, 5.) Vitatorg. Söngur í dag með Ingunni kl 9, kl. 10 fatabreyting/bútasaum- ur, bankaþjónusta kl. 10.15, danskennsla kl. 13.30, ftjáls dans kl. 15. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Leikhúsferð verður farin 14. nóvem- ber á Deleríum Búbonis. Skráning í síma 587-2888. Gerðuberg. í dag kl. 14 „Tvennir tímar“. Kynn- ing, fræðsla, umræður, fyrirspurnum svarað. Kaffiveitingar í boði. Nánari uppl. í s. 557-9020. Norðurbrún 1. Helgi- stund á morgun kl. 10 í litia sal. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir verður með viðtalstíma fyrir þá er óska að messu lokinni. Gjábakki. Basar eldri borgara opinn kl. 14-19 í dag. Vöfflukaffí til kl. 18. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Pútt í Sundlaug Kópavogs með Karli og Ernst kl. 10. Kvenfélagið Hrönn heldur jólapakkafund í Borgartúni 18 kl. 20 á morgun fimmtudag. Sjálfsbjörg, féiag fatl- aðra á höfuðborgarsvæð- inu er með félagsvist í dag kl. 19.30 í félags- heimilinu Hátúni 12 og eru allir velkomnir. Rangæingafélagið í Reykjavík er með spila- kvöld í kvöld kl. 20.30 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Kiwanisklúbburinn Eidey heldur fund í Kiwanishúsinu, Kópa- vogi í kvöld kl. 19.30. Kántríkvöld verður á sama stað nk. föstudag kl. 21. ITC-deildin Fífa, Kópavogi heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digra- nesvegi 12 og eru allir velkomnir. ITC-deildin Korpa heldur fund í kvöld kl. 20 í safnaðarheimili Lágafellssóknar. Allir velkomnir. Kvenfélag Hallgrímsv kirkju fer i heimsókn tii Kvenfélags Þjóðkirkj- unnar í Hafnarfirði. á morgun fimmtudag. Lagt af stað frá kirkj- unni kl. 20. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30. Bjöllukór kl. 18. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur á undan. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Sögustund í Ijamarsal Ráðhúss Reykjavíkur kl. 18. Dr. Hjalti Hugason segir frá ýmsum kringumstæðum í sögu Dómkirkjunnar. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bænastund. Mattheusar- guðspjall. Samverustund og veitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Hjördís Halldórsdóttir, hjúkr.fr. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12A"«r Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dagblaða- og ritningalestur, kórsöng- ur, bæn. Kaffiveitingar. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús kl. 13-17 í safnaðarheimili í dag. Kfnversk leikfimi, kaffi, spjall og fótsnyrting. Kóræfíng Litla kórs kl. 16.15. Nýir félagar vel- komnir. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reyn- isson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús félagsstarfs aldr- aðra. Farið að Nesjavöll- um í dag kl. 13. Lagt af stað frá kirkjunni. SJÁ BLS. 43. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG: MBL(a)CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið,— EMSiCO BEKO fékk viðurkenningu wÁ/VPí/Íd EC? sernírnar,ti bestu sjónvarpskaupin. 4 • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • íslenskt textavarp Reykjavík: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturiand: Málningarþjónustan Akranesi, i Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestflrðlr: Geirseyrarbúðin, 1 Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvfk.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., f Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. « KEA.Dalvik. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Austurland: KHB, Egilsstððum. Verslunin Vík, 1 Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfirðimga, Stöðvarfirði. á Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossl. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, 1 Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavik. Rafborg.Grindavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.