Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STAÐGENGILLINN KLIKKAÐI PROFESSORINN 'fHgr Harðsviraður málaliði tekur að sér að uppræta eiturlyfjahring sem hefur aðalbækistöðvar í gagnfræðaskóla i suður Flórída. Aðalhlutverk: Tom Berenger (Platoon, The Big Chill), Ernie Hudson (Congo, The Crow), Diane Venora (Heat) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. LllDlDO ★★★ A.I.MBL Mynd sem lifgar uppá tilveruna. H.K. DV^é SHANGHAI TRIAD SHANGHAI GENGIÐ A g \ IKa H ■ • 'amt •' ■ C r. 1 1 ■':%* Sýnd kl. 5 og 7. INNRÁSIN CHARíii; SHEEN ★ ★★ Taka 2 Sýnd kl. 5 og 7. ísl. texti. Sýnd kl. 9 og 11.15. HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM DAUÐUR Nýasta mynd meistara Zhang Yimou (Rauði lampinn) eftir Jim Jarmusch. Aðalhlutverk Johnny Depp, Gabriel Byrne og Robert Mitchum. Tónlist: Neil Young. Sýnd kl. 9. BREAKING THE WAVES r ★★★,/i SV Mbl « í. v w a! ★★★Va | . > k GBDV ★★★★ I mg ÁS Bylgjan Óvenjuleg ástarsaga sem gerist i Skotlandi oq fjallar um unga stúlku sem giftist stafsmanni á oliuoorpalli. Þrátt fyrir ólikan bakgrunn eru bau mjög haminqjusöm en fljotleqa dregur skugga fyrir solu er máourinn slasast vio störf sin og getur ekki qagnast konu sinni. Hann telur henni trú um að eina leiðin til að halda í sér liftórunni sé að hún lýsi í smáatriðum fyrir sér ástarsmböndum sinum. Slíkt hlýtur að enaa með ósköpum. Allir þeir sem sáu Jerusalem ættu ekki að missa af þessari frábæru kvikmynd. Sýnd kl. 6 og 9. Þjóðbúningahátíð á Sögu HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ís- lands stóð nýlega fyrir þjóðbún- ingahátið á Hótel Sögu, annað árið í röð. Á hátíðinni var ýmislegt til skemmtunar, Þjóðdansafélagið tók sporið með gestum og lesið var upp úr bókum. Hátiðin var öllum opin og skemmtu viðstaddir, um 100 manns, sér við að sýna sig og sjá aðra, eins og Ásdís Birgisdóttir hjá Heimilisiðnaðarfélaginu orðaði það í samtali við Morgunblaðið. Að hennar sögn er stefnt að þvi að gera hátíðina að árlegum við- burði í framtíðinni en mikill áhugi er á námi í þjóðbúningasaumi í Heimilisiðnaðarskólanum sem Heimilisiðnaðarfélagið rekur. Morgunblaðið/Halldór ELÍN Inga Reynisdóttir og Ingibjörg Gestsdóttir. GUÐRÚN Einarsdóttir, Helga Þorvaldsdóttir, Ásdis Birgisdóttir og Finnbogi Ásgeirsson voru tíguleg í þjóðbúningunum. FÉLAGAR úr Þjóðdansafélaginu tóku sporið með gestum,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.