Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjóimvarpið 13.30 ►Alþingi Bein útsend- ing frá þingfundi. 16.45 ► Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. (513) 17.30 ►Fréttir 17.35 ►Táknmálsfréttir 17.45 ►Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 18.00 ►Mynda- safnið (e) 18.25 ►Fimm komast á sporið (Five on a Secret Tra- il) Myndaflokkur gerður eftir . sögum Enid Blyton sem komið hafa út á íslensku. (6:13) 18.50 ►Hasar á heimavelli (Grace UnderFire III) Banda- rískur gamanmyndaflokkur um Grace Kelly og hamagang- inn á heimili hennar. (13:25) 19.20 ►Listkennsla og list- þroski Ný íslensk þáttaröð um myndlistarkennslu barna í skólum. Handritshöfundar og umsjónarmenn eru Gréta Mjöll Bjarnadóttirog íris Ing- varsdóttiren Steinþór Birgis- son stjórnaði upptöku. Fram- leiðandi er Gréta Mjöll Bjarna- dóttir. (3:4) 19.50 ►Veður 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Víkingaiottó 20.35 ►Kastljós Fréttaskýr- ingaþáttur í umsjón Ernu Indriðadóttur. WETTIR 21.05 ►Þorpið (Landsbyen) Danskur framhaldsmynda- flokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönskum smábæ. Fyrstu 12 þættirnir eru endursýndir en síðan fylgja á eftir 32 nýir þættir. (5:44) 21.35 ►Á næturvakt (Bay- watch Nights) Bandarískur myndaflokkur. (6:22) 22.20 ►Á elleftu stundu Við- talsþáttur í umsjón Arna Þór- arinssonar og Ingólfs Mar- geirssonar. Sjá kynningu. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►íþróttaauki Sýnt verður úr leikjum kvöldsins í Nissandeildinni í handknatt- leik. 23.45 ►Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Hér og nú. Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.35 Viðsjá. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Ævin- týri Nálfanna. (23:31) 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. — Atriði úr óperum eftir Wolf- . gang Amadeus Mozart. Cecil- ia Bartoli syngur með Kamm- ersveitinnni i Vín; György Fis- her stjórnar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Myrkraverk. (3:5) 13.20 Póstfang 851 Þráinn Bertelsson svarar sendibréf- um frá hlustendum. Utaná- skrift: Póstfang 851, 851 Hella. 14.03 Útvarpssagan, Lifandi vatnið eftir Jakobínu Sigurðar- dóttur. (18) 14.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. 15.03 Trúðar og leikarar leika þar um völl. 3. þáttur. Umsjón: Sveinn Einarsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Fóstbræðrasaga. Dr. Jónas Kristjánsson les. STÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Kaldi-Luke (Cool Hand Luke) Luke Jackson er dæmdur í þrælkunarvinnu fyrir að skemmt talsverðan fjölda stöðumæla í ölæði. Þetta er strangur dómur en Luke er ekki á þeim buxunum að láta bugast. Leiðtogi fangahópsins hefur hom í síðu hans og Luke býður honum birginn. Hann ávinnur sér jafnframt virðingu hinna fanganna með botnlausri fyrirlitningu sinni á harðsvíruðum fangavörðun- um. Paul Newman var til- nefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni og George Kennedy hlaut verð- launin fyrir leik í aukahlut- verki. Leikstjóri er Stuart Rosenberg. 1967. Maltin gef- ur ★ ★ ★ Vi 15.00 ►Fjörefni (e) 15.30 ►Hjúkkur (Nurses) (16:25) (e) 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Svalur og Valur 16.30 ►Sögur úr Andabæ 16.55 ►Köttur út’ í mýri 17.20 ►Doddi 17.30 ►Glæstar vonir 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ►19>20 20.05 ►Eiríkur 20.25 ►Beverly Hills 90210 (19:31) 21.20 ►Ellen (8:25) 21.50 ►Baugabrot (Band of Gold) Ný syrpa þessa breska sakamálaflokks hefur nú göngu sína. (1:6) 22.45 ►Kynlífsráðgjafinn (The Good Sex Guide Abroad) (7:10) 23.15 ►Kaldi-Luke (Cool Hand Luke) Sjá umfjöllun að ofan. 1.25 ►Dagskrárlok (Upptaka frá 1977) 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna (e) . 20.00 IsMús 1996 Tónleikar og tónlistarþættir Ríkisútvarps- ins. Americana. Tónlistarhefð- ir Suður-Ameríku, Brasilía. Umsjón: Þorvarður Árnason. 20.40 Kórsöngur. — Kór Hafnarfjarðarkirkju syng- ur íslensk lög; Ingunn Hildur Hauksdóttir leikur með á píanó; Helgi Bragason stjórn- ar. 21.00 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverf- ið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Þorsteinn Haraldsson flytur. 22.20 Endurflutt sunnudags- leikrit Stórhríð eftir Ragnar Bragason. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikendur: Pálmi Gestsson og Guðbjörg Thoroddsen. 23.00 Á Sjónþingi. Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður. Umsjón: Jórunn Sigurðardótt- ir. 0.10 Tónstiginn. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. Morgunútvarpiö. 8.00 Hér og nú. Að utan. 9.03 Lfsuhóll. 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöld- tónar. 21.00 Bylting Bítlanna. (e}22.10 Plata vikunnar. 0.10 Nseturtónar. 1.00 Næturtónar. Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, STÖÐ 3 8.30 ►Heimskaup Verslun um víða veröld. 17.00 ►Læknamiðstöðin 17.20 ►Borgarbragur (The City) 17.45 ►Fréttavaktin (Front- line) Gamanmyndaflokkur sem gerist á fréttastofu. (10:13) (e) 18.10 ►Heimskaup Verslun um víða veröld. 18.15 ►Barnastund 19.00 ►Glannar (Holíywood Stuntmakers) Leikstjórinn Ron Howard segir frá því hvemig eldurinn var gerður í kvikmyndinni Backdraft og kvikmyndatökumaðurinn Mic- hael Solomon lýsir því hvemig það er að kvikmynda eldhaf. Tæknibrellusérfræðingurinn Clay Pinney útskýrir ýmsar brellur sem notaðar vom í umræddri mynd. Einnig verð- ur litið á atriði úr myndunum Thelma and Louise, Die Hard og The Great Train Robbery. Óskarsverðlaunahafinn Ric- hard Edlund segir frá því hvernig hann sprengdi Fox Tower í myndinni Die Hard. íbDnTTID 49.55 ►Nissan IrllU I IIII deildin Bein út- sending. 21.30 ►Ástir og átök (Mad About You) Nágrannaerjur þeirra Jamie og Pauls virðast ætla að taka enda þegar Hal og Maggie koma óvænt í heim- sókn. Jamie stingur upp á að þau fari saman út að ganga með hundana sína og nái sér í myndband. 21.55 ►Banvænn leikur (De- adly Games) Á þessu stigi málsins hefur Sjakalinn fengið til aðstoðar við sig fyrrverandi yfirmann Gus, Metcalf, svo áætlanir hans standist. Vopn Metcalfs er gljáandi málmarm- ur sem býr yfir ýmsum lífs- hættulegum eiginleikum. (3:13) 22.45 ►Tíska (Fashion Tele- vision) New York, París, Róm og allt milli himins og jarðar sem er í tísku. 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Framtíðarsýn (Beyond 2000) (e) 0.45 ►Dagskrárlok 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtón- ar. 3.00 Með grátt í vöngum (e). 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisút- varp Vestfjaröa. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Mótorsmiðjan. 9.00 Tvíhöföi. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústsson. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00 Bjarni Arason.(e) BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar. 20.00 Jóhann Jóhannsson. 24.00 Næturdagskrá. Fróttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og 19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Ragnar Már. 16.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Nem- endafólag Fjölbrautaskóla Suður- nesja. 22.00 Þungarokk. 24.00-9.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir Vilhjálms. 12.05 Áttatíu og eitthvað. 13.03 Þór Bæring Ólafsson. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Betri bland- an. 22.00 Þórhallur Guömundsson. 1.00 T.S. Tryggvason. ' Fróttir kl. 8, 12, 16. Fróttayfirlit kl. 7, 7.30. íþróttafréttir kl. 10, 17. MTV fróttir kl. 9,13. Veður kl. 8.05,16.05. Jón Ólafsson er aðalgestur þáttarins. Jón Ólafsson í Á elleftu stundu Kl. 22.20 ►Þáttur Jón Olafsson, stjórnar- formaður Islenska útvarpsfélagsins verður aðalgesturinn í þættinum Á elleftu stundu í umsjón þeirra Árna Þórarinssonar og Ingólfs Margeirssonar. „Jón hefur löngum verið umdeildur en sjaldan eins og nú með aukn- um umsvifum sínum í íslenskum fjölmiplaheimi," segir Árni Þórarinsson, annar umsjónamanna Á elleftu stundu. „Er skemmst að minnast ummæla Margrétar Frímanns- dóttur um að Jón væri að verða einn valdamesti maðurinn í fjölmiðlaheiminum, jafnvel svo að stjórnmálamenn veigr- uðu sér við að gagnrýna hann. Má ætla að þessi viðhorf beri á góma í þættinum." Jón Ólafsson tónlistarmaður verður sem fyrr við píanóið. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 Inside Europe Prog 5 6.30 Fílm Education Matilda Escaping into Stories 6.00 Newsday 6.30 Bodger & Badger 6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.35 Timekeepers 8.00 Estber 8.30 Eastend- ers 9.00 The Leaming Zone 8.30 Big Break 10.00 Casuahy 10Æ0 Hot Chefe 11.00 Style Challenge 11.30 Fanny Craddock 12.00 The Ijeaming Zone 12.30 Timekeepers 13.00 Esther 13.30 Eastenders 14.00 Casualty 15.00 Bod- ger & Badger 16.16 Blue Peter 16.40 Grange HiU 16.05 Style Challengc 16.30 Thc FamUy 17.30 Fanny Craddock 18.00 The World Today 18.30 Fawlty Towers 19.00 Eastenders 19.30 The Six Wives of Herny VIII 21.00 World News 21.30 Auntie’s All Time Greats 23.00 Civilisation 24.00 The True Geometiy of Nature 0.30 What is Oceanography? 1.00 Oceans and Climate 2.00 Pshe 4.00 Archaeo- logy at Work 4.30 Modem ARprcntices- hips for Employers CARTOON NETWORK 5.00 Sharky and George 5.30 Spartak- us 8.00 The Fruitties 6.30 Omer and the Starchikl 7.00 The Mask 7.30 Tom and Jerry 7.45 Wortd Premiere Toons 8.00 Dexter’s Laboratory 8.15 Ðown Wit Droopy D 8.30 Yogi’s Gang 9.00 UttJe Dracula 9.30 Casper and the Angels 10.00 The Real Stoiy of... 10.30 Thomas the Tank Engine 10.46 Tom and Jerry 11.00 Dynomutt 11.30 The New Adventures of Captain Pianet 12.00 Popeye’s Treasurc Chest 12.30 The Jetsons 13.00 Scooby Doo ♦ Wherc are You? 13.30 Wacky Races 14.00 Fangface 14.30 Thomas the Tank Eng- ine 14.46 The Bugs and Daffy Show 15.15 Two Stupid Dogs 15.30 Droopy 16.00 Worid Prcmierc Toons 16.16 Tom and Jeny 16.30 Hong Kong Phoo- ey 16.45 The Mask 17.15 DexteFs Laboratory 17.30 The Real Adventurcs of Jonny Quest 18.00 The Jetsons 18.30 The Flintstones 18.00 Worid Premierc Toons 19.30 Tbe Iteal Advent- urcs of Jonny Quest 20.00 Tom and Jerry 20.30 Top Cat 21.00 Dagskráriok CNN News and business throughout the day 5.30 Inside Politics 6.30 Moneyline 7.30 World Sport 8.30 Showbiz Today 10.30 Workl Report 11.30 American Edition 11.46 Q & A 12.30 Worid Sport 14.00 Larry King Live 16.30 World Sport 16.30 Styie 17.30 Q & A 18.46 American Edition 20.00 Lany King Live 21.00 World News 21.30 Insight 22.30 Worid Sport 23.00 Worid View 0.30 Moneyline 1.15 American Edition 1.30 Q & A 2.00 I^rry King Uve 3.30 Showbiz Today 4.30 Insight DISCOVERY CHANNEL 16.00 Rex Hunt’s Ilshing Adventures 16.30 tíush 'l’ucker Man 17.00 Time Travetlers 17.30 Jurassica II 18.00 Wild Things 19.00 Next Step 19.30 Arthur C Clarke’s Worid of Strange Powers 20.00 Arthur C Clarke’s Myst- erious Universe 20.30 Ghosthunters II 21.00 Are We Alone? 22.00 The Specia- lists 23.00 Space Age 24.00 Professi- onals 1.00 High Five 1.30 Fire 2.00 Dagskrárlok' EUROSPORT 7.30 Vlðavangsganga á skíðum 8.00 Knattspyma 9.00 Maraþon 11.00 Tor- færa 12.00 All Sports 13.00 Slam 13.30 Hjólaskautar 14.00 Hestaíþróttir 15.00 Dans 16.00 Tennis 22.00 Hnefa- leikar 23.00 Tennis 23.30 Hestaíþróttir 0.30 Dagskráriok MTV 6.00 Awake on the Wildside 7.30 EMA Best Group Day 8.00 Moming Mix 11.00 Greatest Hits from EMA Nomine- es 12.00 European Top 20 Countdown 13.00 Music Non-Stci) 15.00 Select 16.00 Ilanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial 18.00 Hot 18.30 EMA Best Group 19.00 Greatest Hits by Year 20.00 EMA Best Group Special 20.30 StrÍKied to the Waist 21.00 Singled Out 21.30 Amour 22.30 Bea- vis & Butthead 23.00 Unpiugged 24.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL News ar»d buslness throughout the day 5.00 Decision 96 7.00 The First and the Best 7.30 Cnbc's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 Msnbc - the Site 16.00 National Geographic Television 17.00 European Living 17.30 The Ticket NBC 18.00 Selina Scott 19.00 Dateline NBC utili- ses tbe window on the worid 20.00 Pga European Tour 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’brien 23.00 Greg Kinnear 24.00 Jay Leno 1.00 Msnbc - Intem- ight ælive/E 2.00 Selina Scott 3.00 The ’Hcket 3.30 Talkin’ Jazz 4.00 Selina Scott SKY MOVIES PLUS 6.00 The Magnificent Showman, 1964 8.00 The Letter, 1981 10.00 Sleep, Baby, Sleep, 1995 12.00 The Salzburg Connection, 1972 14.00 The Fílm Fram Man, 1967 16.00 The Giant of Thunder Mountain, 1990 18.00 Sleep, Baby, S!e- ep, 1995 19.30 E! Features 20.00 Cops and Robbersons, 1994 22.00 Exotica, 1994 23.45 Retum to Two Moon Juncti- on, 1993 1.26 Mídwest Obsession, 1995 3.00 That Night, 1992 4.30 The Giant of Thunder Mountain, 1990 SKY NEWS News and business on the hour 6.00 Sunrise 6.30 Bloombcrg Business Report 6.45 Sunrise Continues 9.30 Destinations - Goa 10.30 ABC Ted Koppel 11.30 CBS News Uve 14.30 Parliament Iive 15.30 Parliament Cont- inues 17.00 Live At Fíve 18.30 Adam Bouiton 19.30 Sportsline 23.30 CBS News 1.30 Adam Boulton Replay 3.30 Pariiament Replay 4.30 CBS News 5.30 ABC World News SKY ONE 7.00 Love Connection 7J20 Pres3 Your Luck 7.40 Jeopardy. 6.10 Holel 8.00 Another World 8.45 The Oprah Winfrey Show 10.40 Rcal TV 11.10 Sally Jíesay Raphacl 12.00 Geraldo 13.00 1 to 8 16.00 Jenny Jone$ 16.00 Oprah Win* frcy 17.00 Star Trek 18.00 Superman 18.00 Simpaora 19.30 MASII 20.00 Speed! 21.00 The Outer ljmits 22.00 Star Trek 23.00 Superman 24.00 Midn- ight Caltcr 1.00 LAPO 1.30 Real TV 2.00 Hit Mbc Long Play TINiT 21.00 Mrs Sofíel, 1935 23.00 Strange Brew, 1983 0.35 The Brothers Kar- amazov, 1958 3.05 Mrs Soffel, 1935 6.00 Dagskráriok STÖO 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Supcr Channel, Sky News, TNT. SÝIM 17.00 ►Spítalalff (MASH) 17.30 ►Gillette-sportpakk- inn (Gillette World Sport Specials) (e) Tflkll IQT 18-00 ►Taum- lUnUdl laus tónlist 18.30 ►Meistarakeppni Evr- ópu 19.00 ►Hnefaleikar Kynn- ingarþáttur um Tyson og Ho- lyfield. 19.30 ►Meistarakeppni Evr- ópu Borussia Dortmund — Atletico Madrid. 20.15 ►Star Trek (Star Trek: The Next Generation) 21.00 ►lllafarið með góðan dreng (Turk 182) Aðalhlut- verk: Timothy Hutton og Rob- ert Urich. Leikstjóri: Bob Clark. 1985. 22.30 ►!’ dulargervi (New York Undercover) IIYkin 23.15 ►Sjúkleg 1» I HU þráhyggja (Blind- fold: Acts Of Obsession) Eró- tísk sakamálahrollvekja með Shannen Doherty í aðalhlut- verki. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 ►Spítalalíf (MASH) (e) 1.10 ►Dagskrárlok Omega 7.15 ►Benny Hinn (e) 7.45 ►Rödd trúarinnar 8.15 ►Heimaverslun 19.30 ►Rödd trúarinnar (e) 20.00 ►Word of Life 20.30 ►700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós. Bein út- sending frá Bolholti. 23.00 ►Praisethe Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fróttir frá fréttast. Bylgj./St2 kl. 18. KLASSÍK FM 106,8 8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Diskur dagsins. 15.00 Klassísk tónlist til morguns. Fróttir frá BBC World service kl. 8, 9, 12, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð. 7.30 Orð Guös. 7.40 Pastor gærdags- ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 ís- lensk tónlist. 23.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist. 8.00 Blandaðir tón- ar. 9.00 í sviösljósinu. 12.00 í hádeg- inu. 13.00 Af lífi og sál. 16.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Úr hljómleikasaln- um. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Davíð Art í Óperuhöllinni. 24.00 Kvöldtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæöisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni. X-IÐ FM 97,7 7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér- dagskrá. 1.00 Næturdagskrá. Útvorp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 I Hamrinum. 17.25 Létt tónlist. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.