Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1996 21 ERLENT Kosningar til þings Júgóslavíu Rændur mmm Vinnufélagar, starfsmannafélög og vinahópar! Munid eftir kerfisseðlunum. % 'f kl. 3 •ÍP Að loknum útdrætti í dag verður aukaútdráttur í Víkingalottóinu þar sem dreginn verður út einn stór vinningur. Sami miðinn gildir í báðum útdráttunum svo að þátttakendur fá tvö tækifæri til að vinna á sama miðann. stjórnbúnaður Þú finnur f varla betri lausn. s HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 í seinni útdrættinum verður dreginn út einn vinningur sem er sameiginlegt framlag norrænu fyrirtækjanna sem standa að Víkingalottóinu. Til þess að hljóta hann þarf að hafa sex tölur réttar. Til mikils að vinna! : með hefðbundnu sniði. Bandalag Serbíu- forseta sigrar Belgrad. Reuter. ALLT benti til þess í gær að Vinstrabandalag Slobodans Milo- sevic Serbíuforseta hefði unnið stór- sigur á sunnudag í kosningum til þings Júgóslavíu, sambandsríkis Serbíu og Svartfjallalands. í kosn- ingabaráttunni var lögð áhersla á að lýsa Milosevic sem friðarhöfð- ingja en hann er á Vesturlöndum talinn hafa verið einn af helstu hvatamönnum ófriðarins við hinar þjóðirnar í gömlu Júgóslavíu. Stjórnarandstaðan sakar stjórnar- sinna um að hafa misnotað herfi- lega ríkisfjölmiðlana í kosningabar- áttunni. Sagt var að Vinstrabandalagið hefði þegar fengið 64 sæti þegar búið var að telja um 80% atkvæða. Þrír flokkar eiga aðild að bandalag- inu, þ. á m. vinstriflokkur undir stjórn eiginkonu forsetans, Miijönu Markovic, er áhrifamestur en hún er sögð marxisti af gamla skólan- um. Talsmaður bandalagsins, Ivica Dacic, sagði að tryggt væri að það hlyti með stuðningi samstarfs- flokksins í Svartfjallalandi minnst tvo þriðju þingsætanna 108 sem Serbía hefur á þinginu og myndi verða allsráðandi á þingi. Erlendir stjómarerindrekar segja að Milosevic muni að líkindum láta gera sig að forseta sambandsríkis- ins. Nýja þingið mun kjósa til emb- ættisins sem fær öflugt fram- kvæmdavald. Þjóðernissinnar öflugir Næstöflugasti flokkur á þingi verður Zajedno, samtök stjórnar- andstæðinga, sem hafði fengið 21 þingsæti samkvæmt síðustu tölum en í þriðja sæti voru Róttækir Serb- ar, flokkur ákafra þjóðernissinna með 13 þingsæti. Hinir síðast- nefndu saka Milosevic um allt of miklar tilslakanir gagnvart grann- þjóðunum og hafna Dayton-friðar- samkomulaginu. Stjórnarandstaðan segir að árangur hennar geti talist sigur, fulltrúar hennar hafi engan aðgang fengið að stóru fjölmiðlunum sem eru í ríkiseign. Kjörsókn var 61% í Serbíu og 67% í Svartfjallalandi þar sem einn- ig var kosið til þings héraðsins og sigruðu stjórnarsinnar í þeim. Fulltrúi bandaríska sendiráðsins í Belgrad sagði að sjálfar kosning- arnar til sambandsþingsins hefðu farið vel og lýðræðislega fram. Reuter sigri? DANIEL Ortega, leiðtogi flokks sandinista í Niearagua og for- setaefni þeirra í kosningunum nýverið, ávarpar aukafund æðstu valdastofnunar flokksins. Ortega tapaði fyrir hægrimann- inum Arnoldo Aleman sem hlaut tæpan helming atkvæða. Ort- ega, sem fékk nær 40% at- kvæða, segir útilokað að segja til um það hver raunveruleg úrslit hafi verið. Stuðningsmenn hann telja að hann hafi verið rændur sigrinum. Ekki hefur enn verið skýrt frá lokatölum í kosningunum 20. október. í Víkingalottóinul

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.