Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1996 37 I I I I I I I ) 1 i j § - 1 I ! í J 4 4 4 4 4 4 4 4 RAÐAUGÍ YSiNGAR FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Fundarboð Hluthafafundur verður haldinn í Þormóði ramma hf. þriðjudaginn 12. nóvember á Hótel Læk, Siglufirði, og hefst fundurinn klukkan 13.00. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar um sameiningu (samruni með yfirtöku) við Útgerðarfélagið Leiti ehf. 2. Önnur mál. Gögn varðandi sameininguna liggja frammi á skrifstofu félagsins. Hluthafar, sem ekki geta mætt, en hyggjast gefa umboð, þurfa að gera slíkt skriflega. Þormóður rammi hf. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Léttvín og bjór inn íalmennar verslanir Morgunverðarfundur fimmtudaginn 7. nóvember 1996 kl. 08.30- 10.00 í Mánabergi, Lágmúla 4 (Úrval-Útsýn). Framsögumenn: Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður, Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri, Steingrímur Sigurgeirsson, blaðamaður. Fundargjald með morgunverði kr. 1.200. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 568 7811. Allir velkomnir. TILKYNNINGAR Námsstyrkur Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar hefur það hlutverk að styrkja til framhaldsnáms efni- lega nemendur, sem hafa lokið stúdents- prófi eða öðru lokaprófi frá Flensborgarskól- anum í Hafnarfirði. Styrkur úr sjóðnum verður veittur í fimmta sinn í desember 1996 og verður þá úthlutað 225 þúsund krónum úr sjóðnum. Umsóknir um styrkinn þurfa að berast til Flensborgarskólans í síðasta lagi 1. desem- ber nk. Umsóknum þurfa að fylgja staðfest gögn um námsferil eftir að námi í Flensborg- arskólanum lauk. Stjórn FræðsiusjóðsJóns Þórarinssonar. Auglýsing um mat á umhverfisáhrifum Urðun sorps á Vesturlandi Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á um- hverfisáhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, urðun sorps á Vesturlandi svo sem henni er lýst í framlagðri frummatsskýrslu. Úrskurðurinn er byggður á frummatsskýrslu Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., sem unnin var fyrir Samtök sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi, umsögnum, athuga- semdum og svörum framkvæmdaraðila við þeim. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulags ríkisins: http://www.islag.is. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur eða kynntur viðkom- andi aðila. Skipulagsstjóri ríkisins. Auglýsing um deiliskipulag flugstöðvarsvæðis á Keflavíkurflugvelli Með vísan til 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi flugstöðvarsvæðis á Keflavík- urflugvelli. Flugstöðvarsvæðið er um 250 ha að stærð og liggur umhverfis flugstöðvarbygginguna en þó einkum vestan hennar. Svæðið afmarkast til suðurs af fyrirhugaðri flugvélaakbraut (N), til vesturs af framtíðarflugbraut (NA/SV), til austurs af aðflugsljósum fyrir flugbraut 20 (NS) og að norðan af aðkomuvegi að flugstöð- inni og framtíðarflugbraut (NA/SV). Skipulagsuppdráttur, ásamt greinargerð og skilmálum, liggja frammi hjá Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, og á Varnarmála- skrifstofu utanríkisráðuneytisins, Brekkustíg 39, Reykjanesbæ, frá 6. nóvember til 18. des- ember 1996. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast til Varnamálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík, eða Varnarmálaskrifstofu, Brekku- stíg 39, Reykjanesbæ, fyrir 3. janúar 1997. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við skipu- lagstillöguna innan tilskilins frests, teljast sam- þykkja hana. Skrifstofustjórivarnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Skipulagsstjóri ríkisins. BÁTAR — SKIP Frostfiskur hf., Reykjavík óskar eftir bátum í viðskipti. Þorskur, stærð 1,5-4 kg, ýsa allar stærðir, tonn á móti tonni. Upplýsingar í síma 893 8433. ATVINNUHÚSNÆÐI Laugavegur Til leigu á annarri hæð er allt að 230 fm hús- næði fyrir verslun og þjónustu. Upplýsingar í símum 567 2121/587 2640 á skrifstofutíma. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt Aðalfundur félagsins verður haldinn i Valhöll fimmtudaginn 7. nóvem- ber nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Árni Sigfússon, borgarfulltrúi, verður gestur fundarins. Stjórnin. Árnessýsla Eyrarbakki: Almennur fundur um stöðu og stefnu í þjóðmálum verður haldinn í Kaffi Lefolii á Eyrarbakka í kvöld, miövikudagskvöldið 6. nóvember, kl. 20.30. Á fundinn mæta þingmennirnir Þorsteinn Pálsson og Árni Johnsen. Allir velkomnir. Hveragerði - Ölfus: Almennur fundur um stöðu og stefnu í þjóðmálum verður haldinn á Hótel Örk, Hverageröi, fimmtudagskvöldið 7. nóvember kl. 20.30. Á fundinn mæta þingmennirnir Þorsteinn Pálsson og Árni Johnsen. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin á Suðurlandi. Stefnir, félag ungra sjálfstæðis- manna í Hafnarfirði Staða og stefna Sjálfstæð- isf lokksins í þjóðmálum Fundur um stöðu og stefnu Sjálfstæðis- flokksins f þjóðmálum verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði, Strandgötu 29, fimmtudagskvöldið 7. nóvember nk. kl. 20.30. Gesturfundarins verður Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálf- stæðisflokksins. Allt sjálfstæðisfólk velkomið! Stjórnin. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Smá auglýsingar KENNSLA Hvað heftir þig? 'vTranscenDance International á (s- landi með Uriel West og Steina Hafsteinssyni bjóða þér meiri- háttar upplifun. Leiðina að sjálfinu og frelsinu: Að sleppa þörfinni fyrir að stjórna! Námskeiðið verður haldið helg- ina 9. og 10. nóvember kl. 13.30-18.30. Verð 5.900 kr. Betrunarhúsið, Garðatorgi 1, Garðabæ, sími 565 8898. FÉLAGSÚF □ Mímir 5996110619 II 6 Frl. I.O.O.F. 9 = 1781168V2 =F.L. □ Glitnir 5996110619 III - 1 I.O.O.F. 7 = 1781106872 = □ Helgafell 5996110619 VIA/ 2 Frl. Rf.GLA MllðTERlSKIDDARA RMHekla 6.11. - VS - FL Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund i kvöld kl. 20.00. Mannræktin, Sogavegi 108, (fyrir ofan Garðsapótek), sími 588 2722. Skyggnilýsing i kvöld kl. 20.30 verður skyggni- lýsing í húsnæði okkar á Soga- vegi 108. Einnig munum við lesa í spil og spjalla. Aðgangseyrir kr. 1.000. Upplýsingar í síma 588 2722. Ingibjörg Þengilsdóttir, miðill, Jón Jóhann, seiðmaður. Pýramídinn Gestafyrirlesari: Dr. Björgvin Ósk- arsson, læknir, verður með fyrir- lestur er nefnist Nálalækningar, fimmtudags- kvöldið 7. nóv. kl. 20.30. Miðaverð kr. 500. Opið hús föstudaginn 8. nóv. Sigurður Guðleifsson, huglæknir og reikimeistari, býður upp á reikiheilun ásamt nemendum sínum. Opnum kl. 20. Aðgangur kr. 500. Pýramidinn, Dugguvogi 2, s. 588 1415 - 588 2526. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.00: Vakningarsam- koma í Hvítasunnukirkjunni, Há- túni 2. Sænski vakningarpredik- arinn Roger Larsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður: Sigurbjörn Þor- kelsson; Gídeonþáttur. Hörður Geirlaugsson syngur við undirleik Bjarna Gunnarssonar. Allir velkomnir. Myndakvöld 7. nóvember Eldgosið í Vatnajökii. Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlis- fræðingur, fjallar i máli og mynd- um um gosið í Vatnajökli. Myndakvöldið hefst kl. 20.30 og er haldið i Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Verð kr. 600, innifalið er margrómað hlaðborð kaffinefndar. Allir velkomnir. Netslóð http://www.centrum.is/utivist Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Breski huglæknirinn Joan Reid kemur til starfa hjá félaginu 11. nóvember. Joan, sem verður 80 ára á meðan hún dvelur hér nú, er talin ein af sterkustu hug- læknunum í dag. Þeim, sem hafa áhuga á að fá einkatíma hjá Joan, er bent á að panta sem allra fyrst. Upplýsingar og bók- anir í síma 551 8130 miili kl. 10 og 12 og 14 og 16 og á skrifstof- unni í Garðastræti 8. SRFÍ. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.