Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.11.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ_____________________ ÍDAG MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1996 43 DAGBÓK ► > I > : J I j 5 » I i □ i i « 6 Í « I « « « « « 4 70 ÁRA afmæli. 1 dag, miðvikudaginn 6. nóvember, er sjötugur Ein- ar Guðnason, skipstjóri, Aðalgötu 3, Suðureyri. Eiginkona hans er Guðný Kristín Guðnadóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu frá kl. 17.30 í dag, afmælisdaginn. BRIDS llmsjón Guðmundur l’áll Arnarson LESANDINN ætti að skyggja á hendur AV til að byija með og íhuga mögu- leika sína í sex spöðum. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G7 4 ÁD102 ♦ Á8643 ♦ ÁK Vestur Austur 4 Á94 4 D8 y K84 lllll! y 753 ♦ KDG9 ♦ 10732 4 962 4 10753 Suður 4 K106532 y G96 ♦ - 4 • DG84 Vestur Norður Austur Suður 1 tíguli Pass! Pass 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 3 spaðar Pass 6 spaðar?! Útspil: Tígulkóngur. Norður meldar kostulega, en rökræður um sagnir geta beðið. Er nokkur minnsti möguleiki á því að gefa bara einn slag á tromp? Austur passaði opnun vesturs á tígli, svo ekki á hann ÁD blankt í spaða, sem virðist vera eina vonin. Sér lesandinn lengra? Það er til í dæminu að vinna spilið ef austur á drottningu aðra í spaða. En þá þarf skipting vesturs að vera nákvæmlega 3-3-4-3, þvi hann verður að fylgja þrisvar lit í hjarta og laufi. Pyrsti slagurinn er trompað- ur. Síðan notar sagnhafi inn- komur sínar á lauf og hjarta til að trompa tígul þrisvar í viðbót. Hjartasvíningin geng- ur örugglega og ef enginn trompar þriðja hjartað eða þriðja laufið fer spilið að verða spennandi: Norður 4 G7 y - ♦ á 4 - Vestur Austur 4 D8 y - ♦ - 4 10 Suður 4 K10 y - ♦ - 4 G Suður er inni og spilar laufgosa. Ef vestur trompar 'ágt, yfirtrompar sagnhafi í borði og spilar spaða á tíuna. Og ekki er vestur betur sett- ur ef hann trompar með ásn- um. Árnað heilla rr|ÁRA afmæli. í dag, tlmiðvikudaginn 6. nóv- ember, er fimmtugur Frið- jón Hallgrinisson, sölu- maður hjá Slippfélaginu, Háaleitisbraut 46, Reylga- vík. Sambýliskona hans er Guðný Sigurðardóttir. Þau taka á móti gestum í Skip- holti 70 milli kl. 19-22 laug- ardaginn 9. nóvember nk. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. maí í Njarðvíkur- kirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Súsanna Björg Fróðadóttir og Hörður Snævar Harðarson. Heim- ili þeirra er í Æsufelli 2, Reykjavík. hjósmyndastofa Reykjavikur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. ágúst í Garða- kirkju af sr. Magnúsi _ G. Gunnarssyni Hulda íris Sigursveinsdóttir og Leif- Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. maf í Útskála- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Ásborg Guðmunds- dóttir og Sverrir Gunn- arsson. Heimili þeirra er í Heiðarhorni 14k, Keflavík. Farsi Lotsins, -e/éfr 30 ár L Starff, e.r /JísL svoUtið siutbur J spuncx." Pennavinir NEMENDUR 11 ára bekkjar í grunnskóla í bænum Swiftwater í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum vilja eignast pennavini, með- al annars vegna rit- gerðasmíða. Kennari bekkjarins kemur á sambandi: Mike Singer, Pocono Interme- diate School, P.O. Box 200, Swiftwater, Pa 18370, USA. ÞÝSK tæplega 13 ára stúlka, skrifar á ensku eða þýsku, með áhuga á dansi, keramikgerð, borðtennis, syngur í kór, safnar steinum o.fl.: Juliane Blossch, Rudolf-Hundt- Strasse 24, 07549 Gera, Germany. STJÖRNUSPÁ eftir Francfs Drakc SPORÐDREKI Afmælisbam dagsins: Með sjálfsaga ogdugnaði trygg- ir þú þér og þínum góða framtíð. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Ástvinir eru sammála um nauðsynlegar umbætur heima fyrir í dag. Sumum berst góð gjöf, öðrum óvænt heimboð. Naut (20. apríl - 20. maí) Ifíft Varastu óþolinmæði í vinn- unni ef þú vilt ná árangri í dag. Eitthvað kemur mjög ánægjulega á óvart heima í kvöld. Tvi'burar (21. maf - 20. júnf) 7» Þú ættir að fara hefðbundn- ar leiðir í vinnunni í dag og varast óþarfa áhættu. Starfsfélagar veita þér góð- an stuðning. Krabbi (21. júnf — 22. júlQ Þér berst heimboð langt að og leitar leiða til að komast á vettvang. Gættu þess að særa ekki ástvin með van- hugsuðum orðum. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Treystu á eigin getu, og láttu ekki tungulipran sölumann blekkja þig í dag. Framtak þitt skilar þér góðum árangri. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér tekst loks að Ijúka verk- efni í dag, sem þú hefur glímt við lengi. Ástvinir taka saman mikilvæga ákvörðun þegar kvöldar. (23. sept. - 22. október) Láttu ekki dagdrauma trufla þig við vinnuna f dag. Þér tekst að ljúka mikilvægu verkefni ef þú reynir að ein- beita þér. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Cjjjg Þú kemur miklu í verk fyrri hluta dags, en ættir að va- rast óþarfa áhættu. Skyldu- störf bíða þfn heima í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þú þarft að taka til hendi heima í dag. Eitthvað óvenjulegt freistar þfn við innkaupin , og þú getur látið það eftir þér. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú kemur með óvenjulega hugmynd í vinnunni f dag, sem strax hlýtur góðar und- irtektir. Ástin er í öndvegi þegar kvöldar. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Dómgreind þín reynist þér vel í vinnunni í dag, og þú tekur rétta ákvörðun. En þú þarft að sýna aðgát f pen- ingamálum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «£< Láttu ekki smá heimilis- vandamál valda þér áhyggj- um, því lausnin finnst fljót- lega. Freistandi tilboð þarfn- ast fhugunar. Stjörnuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Kirkjustarf Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13.30-15. Æskulýðs- fundur kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 áira stúlkur. Mömmumorgunn á morgun kl. 10. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 16.30 og 10-12 ára kl. 17.30 í safn- aðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun f dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Öllum opið. Fundur í Æskulýðsfélag- inu Sela kl. 20. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyr- ir 13 ára og eldri kl. 20.30. Keflavikurkirkja. Bibl- fuleshópur kl. 20-22 í kvöld. Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. KFUM og K húsið opið ungling- um kl. 20. Viðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús f dag kl. 14-16.30. ýjufh v«trarv$rum -irfdri gerðir af keppi •|5kíði með blndingu annski eitthv|ðfy i módel af Nevica með alit að 30% afsl iðum á mikið laekkuðu verðl! MARKAÐURINN Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. Ceres-markaðurinn hefur opnað aftur Barnanáttföt frá kr. 600. Joggingbuxur á fullorðna á kr. 1.000. Dagtir á kr. 8.900. Kjólar á kr. 4.900. Stakar buxur, pils og margt fleira. Sjón er sögu ríkari Mtmið 100 h Skiss barnavattbuxur á kr. l.OOO. verðl Leðurkuldaskór á fullorðna frá kr. 3.300 FrH Vfirförum skiðin og brettin án endurgjalds í növember. Innifalin er stilting á bindingum og skerping á köntum. Sérfraeðingar ráðleggja við val á skTðabúnaði! Ýmsar vetrarvörur á góöu 1i, svo sem hanskar og r__ UTILIF Glæsibæ - sími S81 2922 'J J- ^IHLAÐBÆR COLAS „Malbiksdagur 1996" Hlaðbær-Colas hf. 10 ára i tilefni 10 ára afmælis Hlaðbæjar-Colas hf. býður fyrirtækið til .Malbiksdags' 1996' á Grand Hótel Reykjavik föstudaginn 8. nóvember með eftirfarandi dagskrá. Kl- 13.00 „Setning Malbiksdags 1996". Gunnlaugur M. Sigmundsson, stjórnarformaður Hlaðbæjar-Colas hf. Kl. 13.10-14.00 Hlaðbær-Colas hf., Saga og helstu verkefni. Sigþór Sigurðsson og Sigurður Sigurðsson, Hlaðbæ-Colas hf. Kl. 14.00-14.40 Colas Danmark A/S. (Erindi á ensku|. Vagn Nielsen, forstjóri Colas Danmark A/S. Kl. 14.40-15.00 Kaffihlé. Kl. 15.00-15.20 Slitlög á flugvelli. Viðhald Reykjavikurflugvallar. Jóhann H. Jónsson, Flugmálastjórn. Björn Stefánsson, Almennu verkfræðistofunni. Kl. 15.20-15.45 Ný slitlög og bikbundin burðarlög. Rögnvaldur Jónsson, Vegagerðinni. Kl. 15.45-16.10 Viðhald slitlaga i sveitarfélögum. Henrý Þ. Henrýsson, Hniti hf. Kl. 16.10-16.35 Merkinqar á vinnusvæðum. Daniel Arnason, Vegagerðinni. Kl. 16.40-17.00 Samgöngumannvirki og slitlög. Jón Birgir Jónsson. samgönguráðuneyti. KL. 17.00-19.00 Léttar veitingar i boði Hlaðbæjar-Colas hf. i veitingasal hótelsins. Stjórnandi dagskrár „Malbiksdags 1996" verður Bragi B. Steingrimsson, Hlaðbæ-Colas hf. Allir malbiksáhugamenn, vinir og velunnarar Hlaðbæjar-Colas hf. velkomnir. Peir, sem hug hafa á að þiggja boð Hlaðbæjar-Colas hf„ eru beðnir um að láta vita I sima 565 2030 eða með simbréfi (565 2038) fyrir kl.17 fimmtudaginn 7. nóv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.