Morgunblaðið - 10.12.1996, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 10.12.1996, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 19 ERLENT Kommún- istar auka fylgi sitt KOMMÚNISTAR juku mjög fylgi sitt í sveitastjórn- arkosningum sem fram fóru í nokkr- um héruðum í Rússlandi um helgina. Kosið var um héraðsstjóra í tíu héruðum og unnu kommúnist- ar í fjórum héruð- um auk þess sem frambjóðandi þeirra var efstur í tveimur af þeim héruðum sem kjósa þarf aftur í. Frambjóðendur sem njóta stuðnings Borísar Jeltsíns Rússlandsforseta, hlutu þó nauman meirihluta í kosn- ingunum þegar á heildina er litið. Þingið andvígt líknardrápi NEÐRI deild ástralska þingsins, samþykkti í gær frumvarp sem kveð- ur á um bann við hinum umdeildu lögum um líknardráp, sem tóku gildi í nokkrum héruðum fyrr á árinu. Ekki er búist við að efri deild þings- ins taki málið fyrir fyrr en á næsta ári. Þingið getur fellt lög í héruðum úr gildi en ekki lög í ríkjunum sex. Mary Leakey látin HINN heimsþekkti fornleifafræðing- ur, Mary Leakey, lést á sjúkrahúsi í Kenýa í gær, 83 ára. Leakey hlaut frægð fyrir rannsóknir á uppruna mannsins og hlaut fjölda viðurkenn- inga fyrir þær, var m.a. heiðursdokt- or við níu háskóla, t.d. Cambridge, Oxford og Yale. Leakey, sem fædd var í Bretlandi, bjó lengst af í Afr- íku, Kenýa og Tansaníu, þar sem hún stundaði fornleifauppgröft. Jeltsín flytur sig um set BORÍS Jeltsín Rússlandsforseti fékk í gær að fara í sumarhús sitt, um 100 km vestur af Moskvu, þar sem hann mun dvelja næstu daga. Segja talsmenn forsetans að í og við sumar- húsið séu mun betri aðstæður til endurhæfíngar en þar sem forsetinn hefur dvalið að undanfömu. Hann gekkst undir hjartauppskurð í nóvem- ber og er búist við að hann hefji störf að nýju undir lok mánaðarins. Tíu látnir úr matareitrun TÍUNDA fórnarlamb skæðrar matar- eitrunar í Skotlandi lést á sjúkrahúsi í Glasgow í gær. Um var að ræða matareitrun af völdum E Coli-gerla sem skaut fyrst upp kollinum á elli- heimili og var rakin til kjötbaka sem fólkið snæddi í hádegisverð. SKIPHOLT117 -105 REYKJAVÍK SÍMI: 562 7333 ■ FAX: 562 8622 aco Elsta tölvuíypirtæki á Islandi pentium* Iprocessor Pentium 133 MHz Verð aðeins: 129.900, - MÓfÖLD Verð frá: 6.900, - Einn frír mánuður á INTERNETI cd 1 O ■ 16 MB vinnsluminni ■ 1275 MB Seagate, harður diskur (3ja ára ábyrgð) ■ 15" litaskjár ■ Windows '95 ■ 105 hnappa Win'95 lyklaborð ■ 3ja hnappa mús ■ 8x geisladrif ■ Soundblaster hljóðkort ■ Hátalarar I •0 Unnar Jónsson frá Búna&arbankanum og Sigurður Erlingsson frá Securitas handsala samninginn. BúnaÓarbankinn myndavélavœðis Wm m mwM wm m 8U? wm m m mm m m m m m m & m W m m wm wm W m wm W m mM 1 igiHi Securitas og Búnaðarbankinn gerðu nýlega samning um að myndavélavœða útihú bankans. WWW Securitas býður mjög öruggar lausnir á viðráðanlegu verði. mmm Öryggi í viðskiptum í Búnaðarbankanum hefur verið aukið til muna með myndavélaeftirliti Veldu öryggi í stað áhættu ■ veldu Securitas
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.