Morgunblaðið - 10.12.1996, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 10.12.1996, Qupperneq 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Ný tímarit • VIÐ karlmenn nefnist nýtt tíma- rit sem að sögn ritstjóranna, Hjör- ' leifs Hnligríms og Jóns Daníelsson- are r ætlað að fyHa ákveðið skarð: „Þetta tímarit er almenns eðlis. Efn- ið er fjölbreytilegt en á það sameigin- legt að liggja fremur á áhugasviði karlmanna, þótt vafalaust geti einnig fjölmargar konur sótt hingað lesefni sértil ánægju.“ Meðal efnis er Rósa ræðir við karlmennina, Tískan, Jólagjöfín hennar, Þjóðráð við þynnku, íþróttir og grein um Tryggva Hansen, þjóð- legan listamann. Útgefandi er Fálkafell ehf, Verð / lausasölu er 699 kr. • ÚT er kominn hljómdiskurinn Bellman á íslandi. Á diskinum eru 17 Bellmanssöngvar í ís- lenskri þýðingu og við nýjar út- setningar. Carl Michael Bellmann (1740- 1795) var sænskt skáld og fyrir- mynd yngri trúbadúra. Söngvar hans njóta mikilla vinsælda víða um lönd og hafa verið þýddir á meir en 20 tungumál. Þýðingar söngvanna á diskin- um eru frá ýmsum tímum og sum- ar gerðar í tilefni þessarar út- gáfu. Þýðendur eru; Kristján Jónsson Fjallaskáld, Hannes Hafstein, Guðmundur Magnús- son, (Jón Trausti), Jón Helga- Nýjar plötur Bellman á íslandi son, Sigurður Þórarins- son, Hjörtur Pálsson, Árni Björnsson, Gunn- ar Guttormsson, Árni Sigurjónsson og Þórar- inn Hjartarson. Söngvarar eru níu tals- ins; Árni Björnsson, Guðni Franzson, Gunn- ar Guttormsson, Mar- grét Gunnarsdóttir, Bellmann Snorri Baldursson og kvartettinn Utívoriðen hann skipa; ÁsgeirBöð- varsson, Einar Clausen, Halldór Torfason og Þorvaldur Friðriksson. Hljóðfæraleikarar eru; Claudio Puntin, sem jafnframt útsetti lögin, Gerður Gunnarsdóttir, Martin Wind og Rolf Marfx. Þau starfa öll í Þýskalandi. Hljómdiskinum fylgir vandaður 48 síðna bæklingur. Þar eru allir íslensku textarnir ásamt ítarleg- um upplýsingum um Bellman og hvernig íslendingar komust stig af stigi í kynni við söngva hans. Einnig er þar skrá um frumsamda íslenska texta sem ortir hafa ver- ið eða sungnir við Bellmanslög. Útgefandi hljómdisksins er Gunnar Guttormsson, en hann hefurlengi fengist við vísnasöng ogm.a. sungið Bellman. Dreifingu annast Japis. Nánari upplýsingar um diskinn og bæklinginn eru á In ternetin u: h ttp://www. rhi. hi. is/- margrg/index.html. Grensáskirkja Orgeltónleik- ar í Grensás- kirkju í TILEFNI af vígslu Grensáskirkju leikur orgelleikari kirkjunnar, Árni Arinbjarnarson, orgelverk eftir D. Buxtehude, J.S. Bach, Pál ísólfsson og Max Reger í dag þriðjudag kl. 20.30. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Segist syngja fram yfir aldamót PAVA- ROTTI hefur lýs því yfir, að hann myndi halda áfram að syngja til ársins 2001, og ekki sé einu sinni víst að hann láti staðar numið þá. Það ár verða 40 ár liðin fá því að söngferill tenórs- ins hófst. Pavarotti hefur hins vegar ekkert viljað tjá sig um sögusagnir þess efnis að hann hafi kvænst einkaritara sínum, Nicolettu Mantovani, á laun. Pavarotti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.