Morgunblaðið - 10.12.1996, Side 31

Morgunblaðið - 10.12.1996, Side 31
'ffií í/é MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 31 HLUTABRÉFAHLAUPIÐ 1996 ER BYRJAÐ. í DAG: \ 5.500 hluthafar # 3.900 hluthafar Þetta er flölmennasti hlutabréfasjóðurinn á íslandi með um 5.500 hluthafa. Hann er jafnframt stærsti hlutabréfasjóður landsins og nema eignir hans um 3.200.000.000 kr. Stœrsti og fjöbnennastí hlutabréfasjódurinn á íslandi - með hegsta rekstrarkostnaðinn. Hlutabréfasjóðurinn hf. er stærstur íslenskra hlutabréfasjóða með 5.500 hluthafa og heildareignir yfir 3,2 milljarða. Á einungis einu ári hefur sjóðurinn stækkað um 150% og um 1.600 hluthafar hafa bæst í hópinn. Þetta sýnir hversu öflugur sjóðurinn er, en stærð sjóðsins eykur öryggi hans og stöðugleika. Sjóðurinn er annað fjölmennasta almenningshlutafélag landsins, næst á eftir Eimskip. Sjóðurinn hefur auk þess lægsta rekstrarkostnað sem vitað er um hjá íslenskum hlutabréfasjóðum. Það skilar sér í hærri ávöxtun til hluthafa. Nafnávöxtun Hlutabréfasjóðsins hf: sl. 1 ár 43,1% kO sl 3 ár 39,0% Oð sl. 5 ár 12,4% sl. 7 ár 15,4% Sjö góðar ásUeður tíl að fjárfesta í Htutabréfasjóðnum hf: • Lægsti rekstrarkostnaður sem vitað er um hjá íslenskum hlutabréfasjóðum. • Alltaf er hægt að selja bréfin án þóknunar. • Stærsti og fjölmennasti hlutabréfa- sjóður landsins. Það eykur öryggi og stöðugleika sjóðsins. • Góð eignadreifing. • Tekjuskattsfrádráttur. • Skýrt mótuð fjárfestingarstefna. • Ókeypis varsla bréfanna. Eitt símtal ncegir til að ganga frá kaupum ef þú vilt: • Millifæra af tékkareikningi í íslandsbanka • Fá gíróseðil sendan heim Einnig er hægt að ganga frá ef kaupum með boðgreiðslum 1 J VISA eða EURO. \C >— ***** HlutabréfasjóSurinti hf var stofnaður 28. október 1986. Hann var fyrsti íslenski hlutabréfasjóðurinn og hefur vaxið með hlutabréfamarkaðnum. Eignir sjóðsins nema nú um 3,2 milljörðum kr. Verið velkomin í VÍB VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900. ÆTLAR ÞÚ AÐ \ÆRA MEÐ í ÁR?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.