Morgunblaðið - 09.03.1997, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 17
LISTIR
Matarveisla
Þorra
„EINHVERN tímann um sumarið 1993 laustþess-
ari hugmynd niður í kollinn á mér: Af hveiju ekki
að mála það sem maður hefur mestan áhuga á,
mat?“ upplýsir Þorri Hringsson um elleftu einka-
sýninguna sína sem opnuð hefur verið á Sjónar-
hóli við Hverfisgötu 12.
Matur, matargerð, matarsaga og vinsmökkun
er það skemmtilegasta sem listamaðurinn segist
komast í tæri við. Þorri var í heimsókn hjá kunn-
ingjafólki þetta umrædda sumar og meðan hann
beið eftir að hellt væri upp á könnuna renndi hann
í gegnum nokkrar bækur í bókahillunni. Þar var
lítil matreiðslubók sem hann greip og fletti:
„Skyndilega blöstu við mér alveg ótrúlegar
myndir. Ég fletti upp á útgáfuárinu. Það reyndist
vera 1944. Þar með small eitthvað saman í heilabú-
inu sem ég hafðiekki velt fyrir mér áður. Matur
fyrir sjálfstæða íslendinga!“
Með því að skoða hugmyndir fyrri kynslóða um
útópíuna og hinn fullkomna lífsstil trúir Þorri að
við getum ef til vill fengið einhvern botn í það af
hverju við erum eins og við erum. Þessar hugmynd-
ir endurspegli veruleika sem sé mun nátengdari
manni en viðburðir og ártöl.
„Hver matreiðslubók og hvert heimilisblað er
eins og fingrafar eftir ákveðið ástand eða löngun.
Bækurnar og blöðin birta hvernig okkar jarðneski
veruleiki geti orðið ef við fylgjum bara uppskrift-
„HRÍSGRJÓNARÖND með tómatsósu, rækjum
og humar,“ eftir Þorra Hringsson.
inni. Það sama gildir um listtímaritin. Þau eru allt-
af að sýna okkur nýjar uppskriftir að myndlistar-
útópíunni," segir Þorri.
Sigurður Fáfnisbani í Norræna húsinu
RICHARD Wagner félagið á Islandi
sýnir óperuna Siegfried, öðru nafni
Sigurður Fáfnisbani í Norræna hús-
inu í dag kl. 15.
Ópera þessi er hin þriðja í röðinni
úr fjórleik Richards Wagner Nifl-
ungahringnum. Við samningu Nifl-
ungahringsins, sem frumfluttur var
í Bayreuth 1876, leitaði Richard
Wagner mjög fanga í íslenskum
fornbókmenntum svo sem Eddu-
kvæðum, Snorra-Eddu og Völsunga-
sögu. Útkoman varð lengsta verk
óperusögunnar, sem í raun er fjórar
óperur og taka þær samanlagt um
16 tíma í flutningi.
A undan sýningunni halda þau
Anna M. Magnúsdóttir og Reynir
Axelsson stuttan fyrirlestur með
tóndæmum þar sem leiðarfrymi
(Leitmotiv) úr óperunum verða
kynnt.
Sýnt verður af laserdiski á stórum
sjónvarpsskermi og verður enskur
skjátexti. Uppfærslan sem sýnd
verður gekk í Bayreuth á árunum
1988-1992. Hljómsveitarstjóri er
Daníel Barenboim en leikstjóri Harry
Kupfer. I helstu hlutverkum í Sieg-
fried eru John Tomlinson, Siegfried
Jerusalem, Graham Clark og Anne
Evans. Aðgangur að sýningunum
er ókeypis og öllum heimill.
glðfrðliiliikiíinn nkknr
kynnir vornimskeii sem haldin
uerða í mars og apríl 1997
10 mars Gerð páskaeggja (4 ki»t.)
Leiðbeinandi er Jón Arelíusson
kökugerðarmeistari.
Almennt verð: 3.500,
félagsverð: 2.500.
Nómskeiðið er fró kl. 18. til 22.
11. mars Sykursuða (4 kist.)
Leiðbeinandi er Jón Arelíusson
kökugerðarmeistari.
Almennt verð: 3.500,
félagsverð: 2.500.
Nómskeiðið er fró kl. 18 til 22.
io., ii., i2. mars Matreiðsla fyrir karia (12 kist.)
Leiðbeinandi er Ingvar Guðmundsson matreiðslumeistari.
Almennt verð: 9.000, félagsverð: 7.000.
Námskeiðið er frá kl. 18 til 22.
13., 14. mars Indversk matargerð (8 ki*t.)
Leiðbeinandi er Walter Ridel matreiðslumaður.
Almennt verð: 5.000, félagsverð: 4.000.
Námskeiðið er frá kl. 18 til 22.
17., 18. mars
Kfnversk matargerð (8 kist.)
Leiðbeinandi er Nings DeJesús
matreiðslumeistari.
Almennt verð: 5.000,
félagsverð 4.000.
Námskeiðið er frá kl. 18 til 22.
7., 9., 11. apríl
Vínnámskeið (12 kist.)
Leiðbeinandi er Friðjón Árnason
vínfræðingur.
Almenntverð: 12.000,
félagsverð 10.000.
Námskeiðið er frá kl. 19. til 23.
14., 15., 16., 17., 19. apríl Smurbrauðsnámskeið (20 ki*t.)
Leiðbeinandi er Marentza Poulsen smurbrauðsjómfrú.
Almenntverð: 12.000, félagsverð 10.000.
Nómskeiðið er frá kl. 18 til 22.
Félagsmenn Matvíss og Rafiðnaðarskölans ásamt mökum geta nýtt sér félagsverðið.
Starfsmannafélag Hafnarfjaríar fær 10% afslátt af almennu veríi.
Innrihjn fer fram í síma 565 3850 eða fax 565 3851 alla daga vikunnar.
Bæjarhrauni ló, 220 Hafnarfirði.
j'/lni'Ab
VORTILBOÐ!
Vorið kemur með SAS
Sumaráætlun SAS á íslandi
hefst 5. apríl
SAS fagnar vorkomu meö tilboði á feröum
til nokkurra borga í Evrópu ef ferðast er á
tímabilinu frá 5. apríl til 13. júní. Flogið er
til Kaupmannahafnar á laugardögum og til
íslands á föstudögum. Hámarkstími er
1 mánuöur og lágmarkstími er 6 dagar.
Barnaafsláttur er 50%.
Allar nánari upplýsingar færðu á feröaskrif-
stofunni þinni eða söluskrifstofu SAS.
Kaupmannahöfn 21.060
Mílanó 30.480
París 30.130
Vín 31.040
Ziirich 30.590
Amsterdam 29.340
Flugvallarskattar eru innifaldir í verði.
M/S4S
Laugavegi 172 Sími 562 2211