Morgunblaðið - 09.03.1997, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 39
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson
ÞÓRARINN Hrafnkelsson, raf-
virlgameistari Björn Signrðs-
son og Jón Hávarður Jónsson
yfirsmiður að störfum.
Iþróttahús í Brúarási
Gluggar,
hurðir og
timburverk
» boðið út
Vaðbrekka, Jökuldal - Uppsteypu
við íþróttahúsið í Brúarási er að
mestu lokið, búið er að steypa upp
kjallara og tengibyggingu hússins
en eftir er að byggja íþróttahúsið
sjálft. Nýbúið er að bjóða út glugga,
hurðir og timburverk í kringum það.
í Fjórtán tilboð bárust í það verk,
| kostnaðaráætlun er ekki gefm upp.
• Lægsta tilboðið var frá Bygging-
' arfélaginu Borg Borgarnesi og hljóð-
aði uppá rúmlega 2,3 milljónir.
Næstlægsta tilboð var frá Sámi
Bónda trésmiðju á Aðalbóli í Hrafn-
kelsdal og hljóðaði það uppá rúmlega
2,8 milljónir. Þriðja lægsta tilboðið
var frá Kjartani H. Kristinssyni
Egilsstöðum og hljóðaði það uppá
tæpar 3 milljónir.
Hæsta tilboðið í verkið voru tæpar
| 4,6 milljónir. Bygginganefnd hússins
Iákvað að ganga til samninga við
Trésmiðjuna Borg um smíði glugga,
hurða og timburverk því tengt.
Að sögn Jóns Hávarðar Jónssonar
byggingameistara hússins var einnig
um leið samið við Múrþjónustu Aust-
urlands um að múra kjallara og
tengibyggingu að innan ásamt því
að hlaða milliveggi innan í kjallara,
var samið um að Múrþjónustan tæki
i að sér verkið með efni og vinnu fyr-
I ir rúmar 4 milljónir.
Að sögn Jóns er eftir að bjóða
I út eða semja við verktaka vegna
pípulagnar og raflagnar í húsið. Síð-
an verður íþróttahússsmíðin sjálf
boðin út nú á vordögum, en reiknað
er með að klára húsið að mestu leyti
fyrir næsta vetur.
------» » «-----
I
} Listasaumur
í Velvakanda í blaðinu í gær, er
greint frá tveimur saumastofum,
sem annast fatabreytingar. Rangt
var farið með nafn annarrar stofunn-
ar, og hún sögð heita Lindasaumur
í Kringlunni. Saumastofan heitir
Listasaumur og er til húsa á þriðju
hæð Kringlunnar. Beðist er velvirð-
ingar á þessum mistökum.
Ónákvæmni
| Lítlsháttar ónákvæmni gætti í frétt
Morgunblaðsins á laugardag, um
framlengt gæsluvarðhald yfir ís-
lenskum manni sem handtekinn var
í desember í tengslum við rannsókn
á smygli á hassi, amfetamíni og
E-piIlu. Sagt var að gæsluvarðhald
hans hefði verið framlengt til 18.
apríl „eða sama tíma og hollenskt
par sem handtekið var 11. desem-
j ber“. Hið rétta er, að hollenska par-
ið var úrskurðað í gæsluvarðhald til
2. maí, en þó ekki lengur en til dóms-
I uppsagnar. Beðist er velvirðingar á
þessari ónákvæmni.
Leiðrétting
Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, lögg. fast.e.s.
Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15.
Reykás 31~ OPIÐ HÚS. Vorum a4 lá l sölu sérlega fallega 7S fm 2ja-3)a
harb. Ib. á 2.hæð I lltlu nýlagu fjölbýlrshiúsl. Parkot. Stórar avallr. Sérþvottah. í Ib. Áhv. 3,6 m. (B.
getur verið laus fljótlega. Ib. verður til sýnis I dag sunnudag mllli kl. 14 og 16. V. 6,5 m. 6920
Laufásvegur 19 - OPIÐ HÚS KL. 12-15. M,ögfaiiegogb|ört um 110 fm 4ra herb. Ib. á góðum stað i Pingholtunum. íb. var mlkló endurn. fyrir 7 árum, m.a. öll gólfefni og aldhúsinnr. íb. verður til aýnis 1 dag sunnudag miili kl. 12 og 15. V. 8,7 m. 8063
Eskihlíð 8 - OPIÐ HÚS KL. 12-15. nomgóð og björt 5-6 horb. kjallaraíbúð um 110 fm. (b. skiptist m.a. f 2 saml. stofur, 4 herb. o.fl. Laus nú þegar. íb. verður til sýnis í dag sunnudag kf. 12*15. V. 6,9 m. 6907
Hjallabrekka - Kóp. Vorum að fá á
skrá fallegt og vel skipulagt 214,2 fm einb. með
innb. bílskúr á góðum stað í Kóp. Arinn í stofu
og viðarklædd loft. Mjög gróinn og fallegur
garður. V. 14,5 m. 6971
4RA-6 HERB. ''lSKS
Kríuhólar - laus. 4ra-5 herb. björt
120 fm íb. á 3. hæð í nýstandsettri blokk.
Parket. Fallegt útsýni. Áhv. 5,3 m. V. 7,6 m.
6970
Engjasel - útsýni. 4ra herb. falleg
íb. á 3. hæð í verðlaunablokk með frábæru
útsýni. Innang. í bílag. Góð sameign m.a.
sauna. Góð aðstaða fyrir börn. V. 7,6 m. 6714
3JA HERB.
Drápuhlíð - laus strax. Vorum
að fá í sölu fallega 3ja herb. íbúð í risi í 4-
býlishúsi. Nýstandsett sameign. Áhv. 3,1 millj.
V. 5,6 m. 6972
Frostafold - Útsýni. 3jahetb.87fm
björt íbúð á 3. hæö með frábæru útsýni yfir Boigina.
Sérþvottah. Parket. Stæði í bflageymslu. Laus strax. V.
73 m. 6710
Drápuhlíð - gullfalleg 3ja herb.
mjög falleg íbúð sem öll hefur verið standsett,
þ.m.t. bað, eldhús, gólfefni, gluggar o.fl.
Sérinng. Fallegur garöur. Laus fljótlega. V. 6,8
m. 6910
Hagamelur - laus. Falleg og björt
3ja herb. íbúð á 2. hæð í eftirsóttu fjölbýlishúsi.
Góðar innréttingar. Suð-austursvalir. íbúðin er
laus nú þegar. V. 6,9 m. 6755
2JA HERB. jflS
Nýbýlavegur - nýstandsett.
Vorum að fá í sölu sérlega fallega og smekklega
innréttaða 2ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu
fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Áhv. 2,6 millj. V. 4,4 m.
6969
Neðstaleiti - bflskýli. 2ja herb.
falleg og björt 68 fm íbúö á 1. hæð (jarðhæð)
með sérlóð til suðurs. Stæði í bílag. Ákv. sala. V.
7,0 m. 4672
Bergstaðastræti
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 2ja herb. íbúð á þessum
vinsæla stað í Þingholtunum. Allt nýstandsett. Laus strax.
Verð 3.950 þús.
trumvið S,mangg6 514g
Sími: 533-4040
Fax: 588-8366
Opið mánud.-fostud. kl. 9-18.
Lau. 11-14. Sunnud. 12-14
Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasteignasali
Ólafur Guðmundsson sölustjóri
Birgir Georgsson sölum., Erlendur Davíðsson - sölurn.
Opið hús milli kl. 13 og 16
i Fjallalind 127, Kóp.
Gott nýlegi parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. HúsiS
afh. fullb. utan, en fokh. innan. Verð 8,9 millj., en tilb. u. trév. að
innan 11,4 millj. Stærð 219 fm. Gunnar Haraldsson verður á
staönum.
Opió á skrifst. frá kl. 12—15
HRAUNBÆR Góð 62 fm íb. á 2. hæð með nýl.
eldhinnr. EndurnýjaS rafmagn. Hús í góSu ástandi. Áhv. 2,4
millj. byggsj. Laus strax. 8458.
BÓLSTAÐARHLÍÐ — BÍLSKÚR.
88 fm íb. á 3. hæS meS 3 svefnh. ásamt sérbyggSum bílskúr.
Hús og sameign í mjög góSu standi. Laus strax. Ver& 7,3
millj. 8449.
HAALEITISBRAUT. Rúmg. 90 fm íb., m.
sérinna. Ib. er nýl. stands. Hús og sameign í góSu ástandi. Áhv.
3,4 millj. hagst. lán. VerS 7,5 miílj. 8270.
NORÐURÁS — ÚTSÝNI. Gullfalleg
147 fm íb. á 2. hæS m. innb. bílskúr. VandaSar innr. og gólfefni.
Arinn í setustofu. Áhv. ca 5,5 millj. VerS 10,3 millj. 8459.
Verð 11 millj.
| Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
auglýsir neðangreindar eignir til sölu
og nanari
Um er að ræða einstakar eignir, vel
byggðar og vel við haldið á
frábærum stöðum.
Eignirnar eru í eign
Rafmagnsveitu Reykjavíkur og
Hitaveitu Reykjavíkur.
ara
Rafstöðvarvegur 31, Rvík.
Parhús. Hvorl hús er með sérinn-
gangi, steinsteypt, 160,5 fm að
stærð, byggt 1930 og skiptist í kjall-
hæð og ris. (6486/6487)
Rafstöðvarvegur 33, Rvík.
Parhús. Hvort hús er með sérinn-
gangi, steinsteypt 191,9 fm að stærð
byggt 1947 og skiptist ( kjalara, hæð
og ris. (6488/6489)
Húsafell
Klapparstíg 26
Sími 551 8000, fax 551 2408 j