Morgunblaðið - 09.03.1997, Síða 44

Morgunblaðið - 09.03.1997, Síða 44
44 SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld — lau. 15/3, nokkur sæti laus — fös. 21/3. Síðustu sýningar. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 2. sýn. mið. 12/3, uppselt — 3. sýn. sun. 16/3, uppselt — 4. sýn. fim. 20/3, uppselt — 5. sýn. fös. 4/4 — 6. sýn. sun. 6/4. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson Fim. 13/3, örfá sæti laus, næst síðasta sýning — sun. 23/3, síðasta sýning. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Fös. 14/3, uppselt — lau. 22/3. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen í dag sun. kl. 14.00, nokkur sæti laus — lau. 15/3 kl. 14.00, uppselt — sun. 16/3 kl. 14.00 - lau. 22/3. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford I kvöld, uppselt — lau. 15/3, uppselt — fös. 21/3 — lau. 22/3. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánud. 10/3. LJÓÐ ÚR HJÖRTUM KVENNA. Einsöngstónleikar SIGRÍÐAR ELLU MAGNÚSDÓTTUR við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Hún flytur lög frá ýmsum tímum þar sem konur og kvenhetjur túlka tilfinningar sínar. Húsið opnað kl. 20.30 - dagskrá hefst kl. 21.00. Miðasala við innganginn. Midasatan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. FOLKI FRETTUM ág^EÍKFÉLA?l|§á gfREYKJAVÍKURJ® ^~ 1897- 1997 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHUSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími: _kl^_13J 8 alla daga_og_til_kL ^sýningardaga^ _ _ Stóra svið kl. 2Ö.ÖÖ: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. Leikendur: Ari Matthíasson, Björn Ingi Hilmarsson, Guölaug Elísabet Ólafsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Pétur Einarsson, Sigurður Karlsson, Valgerður Dan, Þórhallur Gunnarsson og Þorsteinn Gunnarsson. Sýningastjórn: Ingibjörg Bjarnadóttir Hljóð: Baldur Már Arngrímsson Lýsing: Lárus Björnsson Búningar: Þgrunn Jónsdóttir — --- Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Frumsýning fös. 14. mars, uppselt 2. sýn. sun. 16/3, grá kort, fáein sæti laus, 3. sýn. mið. 19/3, rauð kort. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. Fim. 20/3, lau. 22/3 kl. 19.15, örfá sæti laus. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Lau. 15/3, fös. 21/3, síðasta sýning. ATH.: Síðustu sýningar. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. j_dag 9/3j_sun. J 6/3 _Síðustu sýnm^ar._ _ Litla svið ki. 2Ö.ÖÖ: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. Fim. 13/3, örfá sæti laus, * lau. 22/3, fáein sæti laus. Aðeins fjórar sýningar í mars. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Þri. 18/3, fim. 20/3, sun. 23/3 kl. 16.30. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. DOMINO eftir Jökul Jakobsson. í kvöld 9/3, uppselt, lau. 15/3 kl. 16.00, uppselt, lau. 15/3 kl. 19.15, uppselt. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftk að_sýning hefst. Leynibarinn kl. 2Ö.3Ö BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 14/3, fáein sæti laus, lau. 15/3, fáein sæti laus, 100 sýn. lau. 22/3, uppselt, síðasta sýning. Ath.: Aðeins þrjár sýningar eftir. Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 - 1Z00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Leiklistafélagið Aristófanes kynnir leikritið Leyndarmál í Höfðaborg, Hafnahúsinu v/Tryggvagötu. Pantanasími 551 3633. 6. sýn. sun. 9. mars kl. 16.00. 7. sýn. sun. 9. mars kl. 20.00, örfá sæti laus. BESTA hugmyndin eftir Sunnu, Gyðu og Ásthildi. Ljósmyndamara- þon Tónabæjar Söknuður Sunnu var best ► ÁRLEGT ljósmyndamaraþon Tónabæjar fór fram nýlega. Mik- ill áhugi var á maraþoninu og tók fjöldi unglinga þátt. Keppendur þurfa að nota ímyndunaraflið til hins ýtrasta til að finna skemmti- legar lausnir á þeim verkefnum sem fyrir þá eru lögð en alls þurfti að taka myndir í 12 flokk- um. Sigurvegarar urðu sem hér segir: Sunna Viðisdóttir úr Hlíða- skóla tókjbestu myndina, Sunna, Gyða og Ásthildur úr ÆSK áttu bestu hugmyndina og bestu heildina átti Ingunn Einarsdótt- ir. Styrktaraðilar maraþonsins voru sem fyrr, Morgunblaðið, BECO, Bford og David Pitt og co og dómari var Grimur Bjarna- son ljósmyndari. Herranótt kynnir Andorra eftir Max Frisch 2. sýn. sun. 9/3 kl. 20, 3. sýn. þri. 11/3 kl. 20. 1 v jaknS SUNNA, Gyða og Ásthildur taka við verðlaunum fyrir bestu hugmyndina frá Olgu Baldvinsdóttur frá BECO. ýjsTfl&UW Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Mognús Scheving. Leikstjórn Boltasnr Kormókur Sun. 9. mars kl. 14, uppselt, sun. 9. mors kl. 16, uppselt, sun. 16. mars kl. 14, uppselt, sun. 16. mars kl. 16, örró sæti laus, lau. 29. mars kl. 14, món. 31. mars kl. 14. MIÐA5ALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Sun. 9. mars kl. 20, orfó sæti laus, luu. 15. mars kl. 20, örfó sæti laus, mið. 26. mars kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau 22. mars kl. 20. Allra síðasta sýning. Loftkastalinn Seljavegi 2 IVIiðasala í síma 552 300Ó. Fax 562 6775 Miðasalan opin fró kl 10-19 SUNNA Víðisdóttir, sem tók bestu myndina, og Ingunn Einarsdóttir, sem átti bestu heildina, taka við verðlaunum sínum frá Olgu Baldvinsdóttur. lCy Ðáið þér ‘Beethoven? Tónleikar sunnudaginn 9. mars kl. 17 ‘J-(ei[darf(utnin£ur á verkiim ‘Seetkovens jyrirpíatw og se((ó, fyrri híuti. Sdnni fi(uti 20. 4. t í Geröubergi sími 567 4070. Miöaverö kr. 1000 Flytjendur: Sigurður Halldórsson sellóleikari Daníel Þorsteinsson píanóleikari Menningarmiðstöðin Gerðuberg Tímií Gamla bíói NEMENDUR í Kvennaskólan- um í Reykjavík sýndu frums- aminn söngleik, Tíma, í Gamla bíói síðastliðinn fimmtudag en sýningin var hluti af opinni viku í skólanum, svokölluðum Tjarnardögum. Um kvöldið skemmtu nemendur sér síðan á árshátíð skólans sem haldin var á Hótel íslandi. Ljósmynd- ari Morgunblaðsins leit inn í Gamla bíó. Gleðileikurinn B-I-R-T l-N-G-U-R ^ Hafnarfjarðrrleikhúsið HERMÓÐUR Njygr OG HÁÐVÖR * Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Dsóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Mið. 12. mars kl. 20, uppselt, fös. 14. mars kl. 20, lau. 15. mars kl. 20. Ósóttar pantanir seldar daglega. Síðustu sýningar. ■jjí, Veitingahúsið æsfttb. Fjaran býður uppá þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRITIÐ SNILLINGAR í SNOTRASKÓGI Eftir Björgvin E. Björgvinsson í dag sun. 9. mars kl. 14.00, uppselt, aukasýning sun. 9. mars kl. 16.00, aukasýning fim. 13. mars kl. 18.00, lau. 13. mars kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 16. mars kl. 14.00. GUÐMUNDUR Ómar Hafsteinsson og Sigurður B. Jónsson. ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 KBTB CKKJBN eftir Franz Lehár Fös. 14/3, lau. 15/3. Sfðustu sýningar fyrir páska. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.