Morgunblaðið - 09.03.1997, Síða 49

Morgunblaðið - 09.03.1997, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ ALVÖRU BÍÓ! THE LONG KISS GOODNIGHT KOSS DAUÐANS MEÐ HVERJUM MIÐA FYLGIR FREISTANDI TILBOÐ FRÁ Fyrir átta árum missti hún minnið. Nú þarf hún að grafa upp fortíðina áður en fortiðin grefur hana! SÝND KL. 4.45. 6.50. 9 og 11.15. B.i. 16 ára, Antonio Fékk þrenn Golden Globe verðlaun Tilnefnd til fimm Óskarsverð- launa i DIGITAL DIGITAL ENGU LÍKT □□ DOLGV DIGITAL ENGU LÍKT Vinsælasti söngleikur allra tíma er nú loksins kominn til íslands. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice í frábærri leikstjórn Alans Parker. Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og einstakur leikur þeirra Madonnu og Antonio Banderas í aðalhlutverkunum. Sýnd kl. 9. FVITAI CRÍiSH ” n DAVID CRONENBERG Liar - Liar Jim Carrey KOMIÐOG PANSIÐ II læstu námskeið Næstu námskeið Létta um næstu helgi DANSSVEIFLU mHMHni Á TVEIM DÖGUM! Áhugahópur um almerina dansþátttöku á íslandi RÐU 557 7700 hringdu núna REGNBOGINN simi 557 9000 GALLERI REGNBOGANS: MYNDLISTARSYNING HRAFNHILDAR SIGURÐARDÓTTUR ^FRUMSÝNING: RÓMEO & JÚLÍA □□Dolby DIGITAL ***** örvsnting TONLISTIN FÆSTIVERSLUNUM SKÍFUNNAR s GCFburtMt Nútíma útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og síðar, eftir leikriti William Shakespeare. Romeo og Juliet hefur oft verið nefnd Shakespeare fyrir MTV kynslóðina" og frábær tónlist frá Garbage, Everdear, Radiohead o.fl. krýna myndina. Með aðalhlutverk fara tveir af heitustu„ungu leikurunum í dag, Claire Danes (My So Called Life-RÚV) og Leonardo DiCaprio (Basketball Diaries, Titanic) sem á dögunum hlaut Gullna Björninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrir besta leik í aðalhiutverki. Aðrir leikarar: Brian Dennehy, John Leguizamo, Pete Postlewaite og Paul Sorvino. Leikstjóri: Baz Luhrmann (Strictly Ballroom). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 12 ára. Tjlnefnd Óska veroia auna • Bcsta myndin • Besta leikkona í a&lhtutverki (Krístin Scott Thomas) • Besta leikkona í aukahlutverid (Juliette Binoche) • Besti teikstjóri (Anthony Mingella) • Besta frumsamda tónlist Idramal í athlhlutveriu (Ralph Ftennes) (John Seaiel annam sögu (Anthony Mingellal IStuart Craigl Murch) Sýnd i' samvinnu við Fjárvang hf. FJARVANGUR Sögusviðið spannar frá Sahara eyðimörkinni i byrjun seinni heimstyrjaldarinnar til Toskaniu héraða ítaliu i lok striðsins. The English Patient er saga af ást, svikum, striði, njósnum og ævintýrum sem er i senn stórbrotin, falleg og hrífandi. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes (Schindler s List), Kristin Scott Tliomas (Four Weddings And A Funeral), Juliette Binoche (Blue), Willam Dafoe (Platoon). Leikstjóri: Anthony Minghella. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 9 og 11.20 •s

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.