Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 53
morgunblaðið SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 53 ______\_______ MYIMDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP Ljóshærð og vit- laus - eða hvað? HEIMSK ljóska, gráðugur milljóna- mæringur og fágaður blaðamaður. Þetta eru aðaipersónumar í kvik- myndinni Fædd í gær (Bom Yest- erday) sem Stöð 2 sýnir kl. 13.00 á morgun. Stöð 2 er blessunarlega að sýna eldri útgáfuna frá 1950 með Judy Holliday, Broderick Crawford og William Holden en ekki hrikalega slappa endurgerð frá 1993 með Mel- anie Griffith, John Goodman og Don Johnson. Söguþráður kvikmyndarinnar er á þá leið að milljónamæringur nokkur BRODERICK Crawford og Judy Holliday í hlutverkum sínum í Fædd í gær. MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Daudi og djöfull (Diabolique) k Barnsgrátur (The Crying Child) k Riddarinn á þakinu (Horseman on the Roof) -kifk Nœr og nœr (Closer and Closer) k k'/i Til síðasta manns (Last Man Standing) k k'/i Geimtrukkarnir (Space Truckers) k k Börnin á akrinum (Children ofthe Corn) k Powder (Powder) * k'h Innrásin (TheArrival) kk Umsátrið á Rubyhryggnum (The Siege at Ruby Ridge) kk - Draumur sérhverrar konu (Every Woman ’s Dream) kk'h Ríkharður þriðji (Richardlll) kkk'h Bleíka húsið (La Casa Rosa) k k Sunset llðið (SunsetPark) k'h í móðurleit (Flirting with Disaster) kkk Banvænar hetjur (Deadly Heroes) Dauður (DeadMan) k Frú Wlnterbourne (Mrs. Winterboume) kk'h Frankle stjörnuglit (Frankie Starlight) k k'h heldur til Washington DC ásamt ást- konu sinni, Billie Dawn, fyrrverandi dansara. Hann hefur áhyggjur af því að ófáguð framkoma hennar geti fælt frá rétta fólkið og ræður þess vegna blaðamann til_ að kenna dö- munni rétta hegðun. Ástin hristir upp í blaðamanninum og ástkonunni og samvinnan fer að sjálfsögðu öll í hnút. Judy Holliday hafði slegið í gegn á Broadway árið 1946 í hlutverki Billie Dawn og fyrir að endurtaka rulluna í kvikmyndaútgáfunni fékk hún Óskarsverðlaun. Holliday var gríðarlega vinsæl gamanleikkona á árunum eftir seinna stríð en hún dó því miður fyrir aldur fram úr krabba- meini. Henni hefur oft verið líkt við aðra fræga ljósku, sjálfa Marlyn Monroe, en báður léku oftast hálf vitgrannar en mjög kynþokkafullar konur. George Cukor, leikstjóri „Fædd í gær“, þótti sérstaklega laginn við að leikstýra kvenstjömum Holly- wood. Hann vann t.d. oft með Kathr- ine Hepbum, leikstýrði henni m.a. í „Little Women“ frá 1933. Cukor starfaði jafnframt með stjörnum eins og Gretu Garbo (Camille, 1937), Ingrid Bergman (Gaslight, 1944), Judy Garland (A Star is Bom, 1954) og Audrey Hepbum (My Fair Lady, 1964) svo aðeins nokkrar séu taldar upp. Cukor væri líklega enn þekktari | f - dag ef hann hefði fengið að leikstýra Á hverfanda hveli (Gone With the Wind, 1939) eins og til stóð en hann var rekinn frá myndinni. Kjaftasagan segir að það hafi verið Clark Gable sem fékk brottreksturinn í gegn vegna þess að honum var í nöp við Cukor vegna kynhneigðar hans. Cukor var semsagt hommi. UIMGLINGAKLÚBBUR SPARISJÓDANNA, FYRIR 12-15 ÁRA skráðu þig í -klúbbinn mars! Þú getur unnið: * ferð fyrir tvo á leik með Chicago Bulls [ NBA-deildinni, * frímiða á úrslitaleik í DHL-deildinni * * og rétt til að reyna að skora 100 þúsund króna körfu í hálfleik, * flotta Jordan körfuboltaskó, körfubolta, Nike íþróttagalla, vandaðan bakpoka og fleira. 10 nöfn verða dregin út á FM 957 þann 13. mars. Allir START-félagar eru sjálfkrafa með í leiknum og nýir félagar fá að auki bakpoka, veski og bol að gjöf. Hringdu í næsta sparisjóð og fáðu upplýsingar um START. n SPARISJÓÐIRNIR -Jyrírþig og þína www.spar.is * 7 0 relsi tíl að dvelja • •• Verð frá: 19.550«- ...þar sem þú vilt. Þú siglir með þína fjölskyldu og þinn bíl til Danmerkur á tveimur sólarhringum með Norrænu á ótrúlegu verði. Síðan hefur þú ótakmarkað frelsi til að velja ferðamöguleika. Þú skoðar Norðurlöndin og Evrópu á eigin hraða og siglir svo aftur heim í rólegheitum með Norrænu frá Bergen. Þetta er hið eina sanna frelsi í ferðalögum. Börn yngri en 3 ára ferðast ókeypis. *Verð á mann miðað við fjögurra manna fjölskyldu á eigin bíl til Evrópu i 2 vikur. Siglt frá Seyðisfirði þann 0S.06. Sigic heim 18.06. NORRÆNA FE RÐAS KRIFSTO FAN Laugavegur 3, sími: 562 6362 Austfar ehf. Seyðisfirði, slmi: 472 1111 og umboðsmenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.