Morgunblaðið - 09.03.1997, Page 55

Morgunblaðið - 09.03.1997, Page 55
L MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 55*. DAGBOK VEÐUR A A a rám éákh. * * * *Ri9ning Vt O 'wk w* Sk \\.6 si^da i . Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað_____________Snjokoma y El 'v? Slydduél 1 stefnu og fjöðrin v— i. 1 vindstyrk, heil fjöður Sunnan, 2 vindstig. -|{J Hitastig Vindörin sýnir vind- __ = Þoka *é* Súld er 2 vindstig. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan stinningskaldi eða allhvasst og slydduél sunnan lands og vestan, en kaldi eða stinningskaldi og léttskýjað norðaustan til. Hiti 0 til 3 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag sunnan strekkingur rigning og hlýtt allra austast, en suðvestan stinningskaldl, slydduél og hiti nálægt frostmarki sunnan til og vestan. Á þriðjudag suðvestan stinningskaldi eða allhvasst og él um landið sunnan- og vestanvert, en léttskýjað norðaustan til og hiti nálægt frostmarki. A miðvikudag fremur hæg norðlæg átt og él norðan til, en léttskýjað sunnan til og svalt I veðri. Á fimmtudag er búist við hægviðri og björtu veðri og frosti um allt land. Á föstudag fer að hlýna með vaxandi suðaustanátt, fyrst suðvestantil. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavik í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500 og í þjónustustöðvum Vegagerðarinnar úti á landi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að 41 velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin austur af Hvarfi hreyfist allhratt til NA en hægt vaxandi hæð yfir írlandi þokast ANA. VEÐUR VIÐA UM HEÍM kl. 06.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður °C Veður Reykjavík 2 rigning Lúxemborg 4 heiðskírt Bolungarvík -3 snjóél Hamborg 5 skýjað Akureyri 0 alskýjað Frankfurt 3 þokumóða Egilsstaðir 1 skýjað Vín 1 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 1 rigning Algarve 14 þokumóða Nuuk -23 snjóél Malaga Narssarssuaq -9 snjókoma Las Palmas Þórshöfn 6 slydduél Barcelona 8 heiðskírt Bergen 4 léttskýjað Mallorca 4 léttskýjað Ósló 4 skýjað Róm 8 heiðskírt Kaupmannahöfn 5 alskýjað Feneyjar 6 heiðskírt Stokkhólmur 5 skýjað Winnipeg -19 heiðskirt Helslnki 1 skviað Montreal -11 heiðskírt Dublin 0 heiðskírt Halifax Glasgow 1 léttskýjað New York 3 léttskýjað London 9 alskýjað Washington 4 léttskýjað Paris 3 þokumóða Orlando 14 léttskýjað Amsterdam 9 þokumóða Chicago 8 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 9. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 0.23 0,0 6.36 4,5 12.50 -0,1 18.56 4,4 8.06 13.39 19.12 14.07 l'SAFJÖRÐUR 2.25 -0,1 8.28 2,4 14.55 -0,2 20.48 2,2 8.24 13.38 19.16 15.16 SIGLUFJÖRÐUR 4.34 0,0 10.51 1,4 17.00 -0,1 23.23 1,3 8.16 13.26 18.49 14.13 DJÚPIVOGUR 3.46 2,2 9.54 0,1 15.57 2,2 22.10 -0,1 7.38 13.09 18.33 14.09 Siávarhaað miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/SiómælinQar Islands í dag er sunnudagur 9. mars, 68. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Gakk þú inn í bergið og fel þig í jörðu fyrir ógnum Drottins og ljóma hátignar hans. þriðjudag og fimmtudag. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Kaprý-tríó leikur. Kirkjustarf Áskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Gissur ÁR og tank- skipið Yusup K. í dag kemur Reykjafoss og danska herskipið Triton. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Ránin á veiðar. Á morgun koma Detti- foss og Arctic, norskur togari. Tjaldur og Ýmir væntanlegir. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður með fataúthlutun nk. þriðju- dag f Hamraborg 7, Kópavogi, 2. hæð, kl. 17-18. Mannamót Árskógar 4. Á morgun, mánudag, leikfimi kl. 10.15, kl. 11 boccia, fé- lagsvist kl. 13.30. Kl. 13-16.30 handavinna. Aflagrandi 40. Á morg- un, mánudag, ieikfimi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulíns- málun, kl. 13-16.30 út- skurður. Kl. 9-16.30 perlusaumur. Hvassaleiti 56-58. Á morgun, mánudag, fijáls spilamennska kl. 13. Teiknun og málun kl. 15. Kaffiveitingar. Vitatorg. Á morgun, mánudag, smiðjan kl. 9, bútasaumur kl. 10, bocc- ia kl. 10, gönguferð kl. 11, handmennt almenn kl. 13, brids (aðstoð) kl. 13, bókband kl. 13.30. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun, mánudag, pútt- að í Sundlaug Kópavogs með Karli og Emst kl. 10-11. Seniordans kl. 15.30 í safnaðarsal Digraneskirkju. (Jesaja 2,3-10.) opnar, frá hádegi spila- salur opinn, vist og brids. Veitingar í teríu. Fimmtudaginn 13. mars kl. 13 hefst grunnnám- skeið í vatnslitamálun, leiðbeinandi Guðfmna Hjálmarsdóttir. Upplýs- ingar og skráning á staðnum eða í síma 557-9020. Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Félagsvist sunnudaginn 9. mars kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Kvenfélag Breiðhoits heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 11. mars kl. 20.30 í samkomusal Breiðholtskirkju. Orlofsnefnd hús- mæðra. Bókanir eru hafnar í orlofsferðir sumarsins innan- og ut- anlands. Skrifstofan er opin kl. 17-19 frá mánu- degi til fimmtudags. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður mánu- dagskvöldið 10. mars í Kristniboðssalnum, Háa- ieitisbraut 58-60, kl. 20.30. Karl Jónas Gísla- son og Gísli Amkelsson sjá um fundarefni. Allir karlmenn velkomnir. Slysavarnadeild kvenna, Hraunprýði, Hafnarfirði, heldur fund í húsi deildarinnar, Hjallahrauni 9, kl. 20.30, þriðjudaginn 11. mars. Gerðuberg, félags- starf. Á morgun frá kl. 9-16.30 vinnustofur Bústaðakirkja. Æsku- lýðsfélagið fyrir ungl- inga í 9. og 10. bekk í kvöld kl. 20.30 og fyrir unglinga í 8. bekk mánu- dagskvöld kl. 20.30. Vesturgata 7. Vetrar- ferð verður farin fimmtudaginn 13. mars kl. 12.30. Ekið til Þing- valla og þaðan til Skál- holts þar sem sr. Guð- mundur Óli Ólafsson tekur á móti fólki. Farið að Flúðum og kynnt svepparækt. Kaffi í Tryggvaskálanum. End- að verður með mat og dansi í Skíðaskálanum. Skráning og upplýs- ingar í síma 562-7077. Dómkirkjan. Mánudag: Samvera fyrir foreldra ungra barna kl. 14-16. Samkoma 10-12 ára<C~ barna TTT kl. 16.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un, mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu á eftir. Hallgrímskirkja: Kyrrðarstund með lestri Passíusálma á morgun, mánudag, kl. 12.15. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf í kvöld kl. 20 í umsjá Lenu Rósar Matthíasdóttur. Ungbarnamorgunn y mánudag kl. 10-12. Op- ið hús. Ema Ingólfsdótt- ir, hjúkr.fr. Laugarneskirkja. Mánudag: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Neskirkja. Barnasam- koma kl. 11. Opið hús kl. 10. Messa kl. 14. Organisti Reynir Jónas- son. Mánudag: 10-12 ára starf kl. 17. Fundur* í æskulýðsfélaginu kl. 20. Foreldramorgunn þriðjud. kl. 10-12. Kaffi og spjall. Árbæjarkirkja. Mánu- dag: Opið hús fýrir eldri borgara kl. 13-15.30, tímapantanir í fótsnyrt- ingu hjá Fjólu, s. 557-4521. Starf fyrir 9-10 ára kl. 16-17. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Hattafundur verður mánudaginn 10. mars kl. 20 í safnaðar- heimilinu. Spiluð félags- vist, rætt um sumarferð- ina. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn- in. Digraneskirkja. For- eldramorgnar þriðjudaga kl. 10-12. Öllum opið. Fella- og Hólakirkja^ Mánudag: Bænastund ö^ fyrirbænir kl. 18. Tekið á móti bænarefnum í kirkjunni. Æskulýðsfé- lagsfundur kl. 20.30. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag, leiksýning kl. 16 í dag, næstu sýningar á Seljakirkja. Fundur KFUK á morgun, mánu- dag, fyrir 6-9 ára börn kl. 17.15-18.15 og 10-12 ára kl. 18.30- 19.30. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþröttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiö. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 makráðar, 8 ásýnd, 9 húsgögn, 10 elska, 11 rótartaugin, 13 þráðar, 15 deila, 18 geijunin, 21 skaut, 22 nurla sam- an, 23 múlinn, 24 sjó- poki. LÓÐRÉTT; - 2 heiðarleg, 3 kven- dýrið, 4 þjálfun, 5 korn, 6 daunillt, 7 handfangs, 12 greinir, 14 kraftur, 15 sæti, 16 minnast á, 17 aulans, 18 grikk, 19 örkuðu, 20 ófrægja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 mergs, 4 velur, 7 ijúfa, 8 tæpum, 9 pat, 11 aðal, 13 bana, 14 japla, 15 hijá, 17 kjör, 20 hrá, 22 ögrar, 23 rósin, 24 Lárus, 25 skapi. Lóðrétt: - 1 merla, 2 ijúpa, 3 skap, 4 vott, 5 loppa, 6 remma, 10 aspir, 12 ljá, 13 bak, 15 hroll, 16 jagar, 18 jaska, 19 rengi, 20 hrós, 21 árás. Hótelrásin er dagskrá á ensku sem sjónvarpað er á stærstu og glæsilegustu hótelum borgarinnar allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150-fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.