Morgunblaðið - 22.03.1997, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 22.03.1997, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MARZ 1997 19 ERLENT Vaxandi útlend- ingahatur NÆSTUM tveir af hveijum þremur Frökkum telja, að of mikið sé af aröbum í landinu jafnvel þótt þeir séu flestir andvígir kynþáttamismunun. Kemur þetta fram í skýrslu frá frönsku mannréttindanefnd- inni og segir hún, að hatur á útlendingum sé orðið hættu- lega mikið í Frakklandi. Bein- ist það ekki síst gegn aröbum eða múslimum og svertingjum. Þá telja um 80%, að framferði sumra innflytjendahópa rétt- læti aðgerðir gegn þeim. Vinstrisigur í Mexíkó HELSTI vinstriflokkurinn í Mexikó, Lýðræðisbyltingin, vann mikinn sigur í kosningum í ríkinu Morales sl. sunnudag. Náði hann völdum í 13 bæjum og borgum af 33 í ríkinu en stjórnarflokkurinn í Mexikó, Byltingarflokkurinn, réð áður öllum borgunum nema einni. Nú vann hann í 17. Þjóðar- flokkurinn, sem er hægrisinn- aður og hefur verið helsti and- stæðingur Byltingarflokksins, sigraði aðeins í einum litlum bæ. Kjarnorku- sprengja á Washington JAPANSKI sértrúarsöfnuður- inn Hinn æðsti sannleikur, sem stóð fýrir taugagasárás í neð- anjarðarlestakerfi Tókýóborg- ar 1995, ætlaði að gera sams konar árás í Bandaríkjunum. Kom það fram hjá einum fé- laga safnaðarins fyrir rétti í gær. Þá sagði hann, að leið- togi safnaðarins, Shoko Asa- hara, hefði rætt um leiðir til að komast yfir kjamorku- sprengju, sem varpa mætti á Washington. Bílsprengja í Moskvu EINN af starfsmönnum þing- flokks rússneska þjóðem- isöfgamannsins Vladímírs Zhírínovskís lét lífið í gær þeg- ar sprengja sprakk undir bíl hans. Gerðist það á einni mestu umferðargötu í Moskvu og hafði sprengjunni verið komið fyrir undir sæti ökumannsins. Annar maður í bílnum slasaðist mikið. Alls hafa fimm starfs- menn rússnesku stjómmála- flokkanna verið myrtir. Serbíusljórn söm við sig STJÓRNVÖLD í Serbíu hafa lokað fyrir útsendingar sjón- varpsstöðvarinnar BK TV til stórs hluta landsins. Er stöðin óháð og samkvæmt skoðana- könnunum bera landsmenn langmest traust til hennar og miklu meira en til ríkissjón- varpsins. Er það talið vera ástæðan fyrir ákvörðun stjórn- valda, sem óttast fréttaflutn- ing hennar og ekki síst vegna þess, að þingkosningar verða í Serbíu í haust. Eigandi stöðv- arinnar, Bogoljub Karic, var áður bandamaður Slobodans Milosevic, forseta Serbíu, en sneri við honum baki vegna kosningasvikanna sl. haust. Reuter Vorkoma áMars BANDARÍ SKA geimferða- stofnunin birti í fyrradag skýr- ustu myndir af Mars, sem tekn- ar hafa verið frá jörðu. Voru þær teknar með Hubble-sjón- aukanum þegar Rauða reiki- stjarnan var hvað næst jörðu eða aðeins í 100 milljón km fjarlægð. Myndirnar sýna vor- komuna á norðurhveli Mars þegar koltvísýringurinn, þurr- ísinn, er að gufa upp og þá kemur hinn eiginlegi ís á norð- urskautinu betur í ljós. Páskakassi í kassanum er: Páskaliljur silki 6 páskakerti 2 kertahringir og servíettur Páskaskreyting Kr. 495,- Norttóand 3 Páskaplöntur í hakka kr. 999,- I bakkanum er: L Begonía - pottakrýsi f ogpáskaliljupottur Arinkubbar Birkigreinar í búnti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.