Morgunblaðið - 11.04.1997, Page 52

Morgunblaðið - 11.04.1997, Page 52
52 FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ RSTU KYNNI HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Gott HX i n } i i <> n Ævintýrið heldur áfram. Stjörnustríð 2, önnur myndin úr endurgerð STAR WARS þrennunnar, fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 6, 9 og 11.30. AFTUR A BREIÐTJALDIÐ OG NU MEp STAFRÆNU HUÓÐI wm ’DQDolby DIGITAL AðsSknarmesta mynd allra tima í endurbættri útgáfu fyrir allar kynslóðir. Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Leikstjóri: George Lucas Sýnd kl. 4.30, 9 og 11.30. SAGA HEFÐARKONU’ Eftir Jane Campion leikstjóra' Piá Firnaflott myndataka og leikur, frumleg leikstiorn. ★★★ t ¥ '■ Ó. H. T. Rás 2 Sýnd kl. 9 ★★★★ Ó.H.T. Rás 2 ★★★★ Þ. Ó. Bylgjan ★ ★★l/2 H. K. DV ★ ★★l/2 Á. Þ. Dagsljós g-1 ★ ★★ 1/2 E A. S. Mbl OSKARSVERÐLAUN: BESTA ERLENDA MYNDIN K O L Y A „Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) Sýnd kl 5, 7, 9.05 og 11.10. ★ ★★ Sýndkl. 6. Siðustu sýningar!! Sýnd kl. 5 og 7. B. i. 12 ára. Síðustu sýningar!! Morgunblaðið/Jón Svavarsson VERONICA Jóhannsdóttir, Ólafur Ingimarsson, Pétur M. Birgisson og Dagný Gylfadóttir. Nóg af hugmyndum 100. sýning Bar Pars SÝNINGAR á verki Jims Cart- wright, Bar Pari, eru nú orðnar meira en 100 talsins en þeim fer nú fækkandi. Ljósmyndari Morg- unblaðsins leit við á Leynibarn- um í Borgarleikhúsinu þegar verkið var sýnt þar i 100. skiptið og tók meðfylgjandi myndir en í tilefni tímamótanna mættu for- setahjónin á sýninguna. FORSETAHJÓNIN, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir og Ólafur Ragnar Grímsson. EDRÚ OG ELSKAÐIR Edrú og elskaðir, sjötomma pönk- sveitarinnar Örkumls. Örkuml skipa Friðrik Atlason bassaleikari, Gunnar Sigurðsson gítarleikari, Magnús Oskar Hafsteinsson trommuleikari, Ólafur Guðsteinn Kristjánsson söngvari. Gestasöngkona í einu lagi er Halla Leifs. Upptöku stýrðu Örkuml og Flosi Bjarnason. Örkumlútgáfan gefur út. HLJOMSVEITIN Orkuml. Morgunblaðið/Þorkell PÖNKIÐ lifir góðu lífi og á eftir að lifa á meðan ungmenni leika á rafgítara og -bassa. Fátt er ungum mönnum hollara en leika pönk, og því hollara sem það er æsilegra og kraftmeira. Síðustu ár hefur pönkið sótt verulega í sig veðrið eins og sést af því að útgáfa á slíkri tónlist er hafin að nýju með þessari sjö- tommu eftir langt hlé. Örkuml hefur starfað alllengi, en þó ekki markvisst nema skamma hríð. Það má þó heyra á plötunni að þeir Örkumlsmenn eru prýðisp- önkarar, til að mynda í upphafslagi plötunnar, Gunnar er kominn heim, sem er án söngs og vísar lik- lega til nýs liðs- manns sveitarinn- ar, og síðan ást- ardúett í öðru laginu, Ást, þar sem Halla Leifs lyftir laginu skemmtilega. Textar tæpa á ýmsum mál- um sem yfir- leitt liggja í þagnargildi eins og ber að gera í pönki, og þannig er hneykslismál innan þjóðkirkjunnar kveikjan að laginu Klerkurinn þar sem farið er ómjúkum höndum um höfuðpersónu málsins, offjölgun er tekin fyrir í laginu Offjölgun, íslenskt stjórnarfar er skoðað_ í laginu Oft og ofdrykkja í laginu Ást. Örkuml sendi frá sér snælduna Litli ræfillinn frá Vík fyrir margt löngu og framfarirnar innan sveit- arinnar eru gríðarlegar. Edrú og elskaðir bendir til þess að sveitin sé að þróast úr hreinu pönki og hafi ýmislegt fram að færa, eins og má til að mynda heyra í laginu Oft, þar sem ræða forseta íslands er fléttuð inn í lagið. Hljóðfæraleikur er pönk- légur eins og vera ber, en víða má heyra að nóg er af hugmyndum hjá liðsmönnum, til að mynda í laginu Þrengsli. Segja má að eini galli þessarar plötu Örkumls sé hvað hún er stutt, sveitin mætti gjarnan fara að huga að breiðskífu hið fyrsta. Árni Matthíasson EÐVARÐ Egilsson, Egill Eð- varðsson, Emilíana Torrini og Ásdís Gunnarsdóttir. S jötom ma TÓNLIST

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.