Morgunblaðið - 11.04.1997, Síða 57

Morgunblaðið - 11.04.1997, Síða 57
t MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 57 I 1 I I I I i i i i ( I ( ( ( ( I ( ( I j ( f I I MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓIMVARP Urslitakvöld stuttmyndadaga í KVÖLD verður úrslitakvöld stutt- myndadaga haldið í Loftkastalan- um og hefst dagskráin kl. 21. Þá verða sýndar þær myndir sem flest atkvæði hlutu samkvæmt niður- stöðu áhorfenda og dómnefndar. Gestir kvöldsins velja sigurmyndina og gilda atkvæði þeirra til jafns á við atkvæði dómnefndarinnar. Með- an dómnefnd telur atkvæði og kemst að niðurstöðu verða sýndar tvær verðlaunastuttmyndir frá stuttmyndahátíðinni í Tampare í Finnlandi, auk sýnidæmis frá Kvik- myndafélaginu Plútoni. Þeir Plúton- félagar munu fyrstir veita verðlaun og það fyrir bestu klippinguna. Það eru 10 tímar í klippiaðstöðu hjá þeim. Þá kemur Félag framhalds- skólanema og veitir Hallbjörninn sem eru verðlaun í léttari kantinum og veitt fyrir besta áhættuleikinn eða annað í svipuðum dúr. Há- punktur kvöldsins verður um kl. 23, en þá stígur á svið formaður dóm- nefndar, Hrafn Gunnlaugsson sjálf- ur, og veitir verðlaun fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Fyrstu verð- laun eru 200.000 krónur, fyrir ann- að sæti eru veittar 100.000 krónur og þriðju verðlaun eru 50.000 krón- ur. Þetta verður þétt og spennandi dagskrá sem allir ættu að geta haft gaman af. STUTTMYNDIN Klósettmenning vakti athygli í keppni síðasta árs. Leikstjóri „Shine“ til Kyrrahafsins LEIKSTJÓRINN Scott Hicks, sem leikstýrði myndinni „Shine“ sem tilnefnd var til Óskarsverð- launa, hefur tekið að sér að leik- stýra myndinni „Snow Falling on Cedars". Handrit myndarinnar verður byggt á skáldsögu Davids Guter- sons og er drama sem fjallar um japansk-amerískan mann sem er fyrir rétti ákærður fyrir morð. Sagan fjallar um réttarhöldin, konu mannsins og blaðamann sem fjallar um málið. Myndin, sem gerist á eyju í Norðvestur- Kyrrahafi, fjallar einnig að mikl- um hluta um hvaða áhrif fordóm- ar hafa i réttarkerfinu. ? ffur þú prófað ostafylltu pizzurnar~ FOSTUDAGSMYIMDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Sjónvarpið ►23.25 Einhver skemmtilegasta hryllings- og spennumynd seinni ára er Skjálfta- hrollur (Tremors, 1989). Úti í eyði- mörkinni er krummaskuð sem heitir því kaldhæðnislega nafni Perfection og þar er ekki allt með felldu og Fred Ward í góðu stuði - rambar á illa leikið lík og fyrr en varir leikur allt á reiðiskjálfi af völdum óvina úr neðra. Ron Underwood leikstýrir sinni fyrstu mynd af öryggi og hú- mor. ★★★Stöð2 ►13.00og 1.15 - Sjá umfjöllun í ramma. Stöð 2 ►21.00 Tim Burton leik- stjóri og Michael Keaton aðalleikari slepptu höndunum af Leðurblöku- manninum í þriðju mynd nýju syrp- unnar, Að eilífu Batman (Batman Forever, 1995). í staðinn komu Joel Schumacher og Val Kilmer og þótt báðir skili viðunandi verki er heildar- útkoman heldur tilgerðarleg og rugl- ingsleg. Jim Carrey með sína þreyt- andi stæla bætir ekki upp á sakirnar en Tommy Lee Jones á sína spretti sem hitt illmennið. ★ ★'/« Stöð 2 ►23.10 Kynlífsatriði milli Bruce Willis og Jane March, einkum í sundlaug, vöktu athygli á spennu- myndinni Litbrigði næturinnar (Color Of Night, 1994), sem státar af svo fáránlegri sögufléttu að hún verður forvitnileg fyrir bragðið. Ric- hard Rush leikstjóri reynir að fínna annaðhvort haus eða sporð á efninu en finnur hvorugt. Algjör furðufisk- ur. ★★ Sýn ►21.00 Apaplánetan4 (Conquest Of The Planet Of The Apes, 1972), fjórða myndin í syrpu vísindaskáldskapar eftir sögu Pierr- es Boulle kemst seint í úrvalsdeildina en samt má hafa nokkuð gaman af Dansað við dauðann EIN óvenjulegasta kvikmynd sem gerð hefur verið í Bandaríkjunum er Línudansarinn (All That Jazz, 1979, Stöð 2 ►13.00 og 1.15). Höfundur hennar, Bob Fosse, var í áraraðir frumlegur og vel metinn danshöfundur uns hann hóf að leikstýra kvikmyndum með sama sóma - söngva- og dansmyndunum Sweet Charity (1969) og Cabaret (1972) ogLenny (1974) um ævi grínistans Lennys Bruce. Fosse fór að kenna sér hjartameins um fimm- tugt og eftir að hann gekkst undir opinn hjartaskurð gerði hann Línudansarann (sem er nú hæpinn titill). Myndin flakkar fram og tilbaka í lífi leikstjóra og danshöfundar sem - rétt eins og Fosse sjálfur - er kvensamur vinnusjúklinur, keðjureykir og deyr loks úr hjartaslagi. Hjartaslag Fosses sjálfs kom átta árum síðar; þá fannst hann látinn í hótelherbergi sínu úr þeim sjúkdómi sem Línudansarinn lýsir. í millitíðinni gerði hann eina mynd til viðbótar - Star 80 um líf og dauða Playboymódelsins Dorothy Stratten. Línudansarinn er til skiptis þessari deltu um apaþræla sem gera uppreisn gegn þrælahöldurum sínum af mannkyni. Roddy McDowall er enn með í leiknum sem er undir stjórn J. Lee Thompson. ★ ★ Sýn ►23.15 Ekki fínnast umsagnir um spennumyndina Hættuspil (Through TheFire, 1989) sem mun fjalla um að því er virðist ótengda ROY Scheider í hlutverki leikstjóra síns í Línudansar- anum. orkumikil gandreið tilfinninga og hreyfmga annars vegar og tilgerðar hins vegar. En hún verðskuldar athygli og á köflum hrifningu. ★ ★ ★ atburði, árás og morð, sem tvinnast saman með dularfullum hætti. Að- standendur - leikstjórinn Gary Marcum og leikaramir Tamara Hext, Tom Campitelli og Randy Strickland - eru jafndularfullir og afurð þeirra. Ámi Þórarinsson SNJÓBRETTA- ÚTSALA ÁRSINS Skór/jakkar/buxur/hanskar o.fl. á frábæru tilboði Misstu ekki af þessu! SMASH Laugavegi 89, sími 511 1750. Kringlunni, sími 553 1717. Bretti frá 14.900 Bindingar frá 6.900

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.