Morgunblaðið - 12.07.1997, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 12.07.1997, Qupperneq 44
44 LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ I r • i HÁSKÓLABÍÓ SÍMi 552 2140 Háskólabíó Q.0tt \)ÍÓ Smáglæpamaöurinn Archie Moses (Adam Sandler) er í vondum málum þegar hann kemst að þvi að Rock Keats (Damon Wayans) besti vinur hans er lögregluþjónn Jack Carter að nafni sem hefur unnið undir fölsku flaggi til að uppræta glæpahringinn sem Archie vinnur fyrir. í umsátri um glæpagengið sleppur Moses en nær að særa Carter skotsári. Lögreglan nær Moses á flótta og hann samþykkir að gerast vitni gegn því að Carter fylgi honum hvert fótmál. Uppgjör þeirra tveggja er því óumflýjanlegt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. OVÆTTURINN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.50,^9.05 og 11.10. I BLIÐU OG STRIÐI NDRABULIOCK CHRIS O'DONNEL FslER.CE BROSNAN I.INDA HAMILION msM UNDIRDJUP ISLANDS Dragdu.an,dann djupt 43% ' ÁTT ÞÚ EFTIR AÐ SiÁ KOLYA? Sýnd kl. 5.30. Enskt tal, ótextað. Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar Engar hrotur! MEISTARA Marlon Brando var boðið til Grikklands á dögunum. Sá sem bauð honum var skipa- kóngurinn Yannis Latsis og er Brando með dóttur hans á mynd- inni. í boði sem haldið var í til- efni af komu Brandos hélt hann ræðu um umhverfismengun á vorum dögum og gerðu gestir góðan róm að máli hans. Hann þakkaði áhorfendum hins vegar fyrir að hlusta og hrjóta ekki. S ^90691 ?2Œ)Q0 EÁSÁGA EFTIR HULI BREIÐFJK KYSSTU M MAGNU GABOR fjölskyldan: Zsa Zsa, Jolie móðir hennar, Eva og Magda. Harmi slegin ZSA ZSA Gabor er að sögn kunn- ugra niðurbrotin manneskja eftir andlát systra sinna og móður. Hún er nú ein eftirlifandi úr Gabor-fjöl- skyldunni sem gerði garðinn fræg- an allt frá fjórða áratugnum þegar hún flutti til Bandaríkjanna frá Ungverjalandi. „Móðir mín og syst- ir voru mér allt og ég er ein eftir. Þær eru á himnum og ég hitti þær þar síðar meir.“ Þrátt fyrir að brotthvarf ættingja úr þessum heimi hafi verið mikið áfall fyrir Zsö Zsu er ekki að neita að hún hefur hagnast fjárhagslega á þessu. Hún sem eitt sinn var gjald- þrota er margfaldur milljónamær- ingur í dag. Madonna og JFK fylgj ast með hnefaleikum MADONNA og kyntröllið John F. Kennedy yngri voru meðal gesta á margfrægum hnefaleik Mikes Tysons og Evanders Holyfields í Las Vegas á dögunum. Fjöldi annars frægs fólks kom á MGM Grand hótelið til að fylgjast með bardaganum, sem endaði með ósköpum eins og flestum er kunnugt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.