Morgunblaðið - 12.07.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997 49
MYWPBÖMD/KVIKMYMPIR/ÚTVARP-SJOWVARP
BANDARÍSKIR bíógestir hafa sýnt að þeir viUa sjá fleira en
hasarmyndir eins og „Batman & Robin“.
Fjölbreytni
nauðsynleg
KVIKMYNDAFRAMLEIÐEND-
UR í Hollywood eru farnir að
velta því fyrir sér hvort skortur
á fjölbreytni hrjái sumarframboð
kvikmyndaveranna. Þeir hafa
lagt mikið undir í gerð hasar-
mynda sumarsins en kvikmynda-
húsagestir í Bandaríkjunum hafa
sýnt að þeim þykir framboðið
ívið einhæft.
Ný stórhasarmynd hefur verið
frumsýnd hverja einustu helgi
síðan í maí og eru kvikmynda-
framleiðendur loks að átta sig á
því að kannski hafa bíógestir
| áhuga á fleiri tegundum mynda.
• Þeir sáu Ijósið þegar „Batman &
Robin“, ævintýrahasarmynd, og
«My Best Friend’s Wedding”,
rómantísk gamanmynd, voru
frumsýndar sömu helgu og báðar
gengu mjög vel. Þegar „Batman
Forever" var frumsýnd árið 1995
voru eftirtaldar myndir einnig
Ítil sýningar: „Braveheart", „Ca-
sper“, „Crimson Tide“, „Congo“,
{ „Pocahontas“, „Die Hard With a
| Vengeance“, og „The Bridges of
Madison County". Allar gengu
þessar myndir ágætlega. Mark-
aðsfræðingar benda á að lykill-
inn að stöðugri miðasölu sé að
hafa nokkrar myndir í gangi sem
höfði til ólíkra áhorfendahópa.
Ofuráhersla á rándýrar hasar-
myndir sem takmarkaður hópur
á áhorfenda hafi áhuga á sé að
drepa markaðinn.
Eins og kvikmyndaverin hafa
( komist að, það sem af er sumri,
Frægð Og
frami
VINCE Vaughan hefði aldrei trú-
að því að hlutverk hans sem
kvennabósi í „Swingers" yrði til
þess að hann hreppti hlutverk í
„The Lost World“ en sú varð raun-
in. Aðstandendur „Swingers" buðu
Steven Spielberg á forsýningu á
myndinni þar sem þeir vildu fá sam-
þykki hans til þess að nota stefið
úr „Jaws“ í einu atriði. Spielberg
var svo ánægður með leik Vince
að hann bauð honum hlutverk ljós-
myndara í „The Lost World“.
Síðan hafa tilboðin streymt til
hans. Hann leikur í „The Locust"
og „In Too Deep“ og íhugar að leika
í „A Cool Dry Place“.
geta ekki allar stórhasarmyndir
slegið í gegn. Sumar hafa gengið
vel, „The Lost World: Jurassic
Park“, aðrar hafa brugðist,
„Speed 2“. Lætin við að koma
nýjum kvikmyndum að hefur
einnig haft slæm áhrif á sölu
miða. Eigendur kvikmyndahúsa
í Bandaríkjunum kvarta yfir því
að þeir hafi orðið að hætta með
myndir sem gengu enn ágætlega
vegna þess að frumsýna átti
næsta sumarsmellinn sem gekk
síðan kannski ekki vel.
Samkvæmt sýningaraðilum
vantar sérstaklega barnamyndir
og alvarlegar myndir fyrir eldri
áhorfendur á markaðinn. Börnin
fá eitthvað við sitt hæfi því Disn-
ey er með Herkúles og í ágúst
eru væntanlegar „Free Willy 3“
og „Leave it to Beaver". Eldri
áhorfendur verða að bíta í það
súra epli að Hollywoodframleið-
endur gleymdu þeim í sumar.
Howard Lipman, yfirmaður
þjá Cineplex Odeon, lét nýlega
hafa eftir sér í Variety&ð þetta
væri mjög óþægileg staða fyrir
kvikmyndahúsin. „Það eru ein-
göngu örfáar kvikmyndir sem
höfða til breiðs áhorfendahóps.
Það er auðvitað frábært þegar
mynd eins og „Independence
Day“ nær til allra í fjölskyldunni
en það er undantekningin. Raun-
veruleikinn er einfaldlega sá að
fólk hefur nýög ólíkan smekk
þegar kemur að kvikmyndum og
vill sjá fieiri en eina tegund."
MYNDBOND
SÍÐUSTU VIKU
Jólln koma
(Jingle All the Way)+ ★
Leyndarmál Roan Inlsh
(The Secret ofRoan Inish)* k Vi
Eigi skai skaöa
(First Do No Harm) kkk
Ótti
(Fear)* k Vi
Jack
(Jack)* k
Vondir menn f vígahug
(Marshall Law)k Vi
Helgi f sveitinnl
(A Weekend in the Country)
kkk
Köld eru kvennaráö
(The First Wives Club)k k k
Ofbeldlshefö
(Violent Tradition)k k'h
Óvæntir fjölskyldumeð-
limlr
(An Unexpected Family) ★ ★ ★
Flagö undir fögru skinnl
(Pretty Poison)k Vi
Elginkona efnamanns
(The Rich Man’s Wife)k Vi
Djöflaeyjan
(Djöflaeyjan)k k k Vi
Plágan
(The Pest)k k k
Krákan: Borg englanna
(The Crow: City of Angels)k
Allt fyrir aurana
(IfLooks Could KUljVi
Nornaklfkan
(The Craft)k k
Óskastund
(Blue Rodeo)k
Qllllan
(To Gillian on Her 37th
Birthday)k kVi
Plato á flótta
(Platos Run)kVi
Óendanleikl
(Infinity)k k k Vi
Qleym mér el
(Unforgettable)k k Vi
Skrautkarlinn
(The Glimmer Man)k k Vi
Brúðkaupsraunir
(Vol au vent)k k Vi
Michael Colllns
(Michael Collins)k k
Frelstingin snýr aftur
(Poison Ivy: The New Seduction)
k
Svefngenglar
(Sleepers)kVi
Leyndarmál og lygar
(Secrets and Lies)k kkk
Á föstu meö óvinlnum
(Dating the Enemy)k 'h
Drápararnir
(Dark Breed)k
Foreldrar fangelsaöir
(House Arrest)k
Nútíma samband
(A Modem Affair)k k
Stjörnufangarinn
(L’Uomo Delle Stelle)k k k
Matthildur
(Matilda)k k k
VINNUPALLANET
Þrælsterkt vinnupallanet á mjög
hagstæðu verði.
Rúllur 3x50 metrar á 14.950
m/vsk.
Verð pr. fm. 99/60 m/vsk.
Hellas
Suðurlandsbraut 22
Sími 5688988, 551 5328 og 8521570
Fegurð
Tæknileg fullkomnun
Frábært verð
MB 500 SEC 88 til sölu í síma 897 2854.
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Herraskór
Verð
2.995,-
Tegund: 1512
Litur: Svartir
Stærðir: 41-46
Tegund: 1607
Litir: Svartir og brúnir
Stærðir: 41-46
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR
STEINAR WAAGE .
SKÓVERSLUN
SÍMI 551 8519 t/-
V Opið 10-14
Toppskóri
VWtusundi viö Inaöthtoia
• Sfml 552 1212.
Opið 10-14
rinn steinarwaage
SKOVERSLUN v#
SÍMI 568 9212 # /
opið ip-16 y
Herminno
11-20 um helgar.
við Lauqardalslaugina
Opið 11-22 virka daga
Nýr leikur
Slot Car Boogie
Æðisgenginn kappakstur
Aðrir leikir.
IHolmenkollen Ski Jump
Astro rússibaninn
Pepsí Max rússibaninn
Harrier þotuflug
ilboð
2 saman 700 kr.
3 saman 900 kr.
4 saman 1.000 kr.
„Hamingjustund" kl. 18-19:
Þú greiðir eina ferð
enfærðtvaer
VINCE Vaughan er ungur
maður á uppleið.
Hlt'tt « «
"V .....
Hópar. Leitið upplýsirtga
I síma 568 6430
EuroA/ISA/Debetkort