Morgunblaðið - 12.07.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.07.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ1997 51 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: -0- -á i_ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ý Slydda Slydduél Snjókoma 'ö Él j Sunnan, 2 vindstig. i Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin I vindstyrk, heil fjðöur er 2 vindstig. 10° Hitastig Þoka Súld é é é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustanátt, víðast gola eða kaldi. Súld eða rigning um sunnanvert landið, en úrkomu- lítið og öllu bjartara veður um landið norðanvert. Hiti á bilinu 10 til 15 stig sunnanlands en allt að 20 stig á norðausturtandi að deginum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina verður fremur vætusamt sunnan- lands og vestan, en fremur hlýtt og lengst af sæmilega bjart veður norðaustantil. Framan af næstu viku lítur út fyrir hæglætisveður með þoku og súld við sjóinn, en inn til landsins verður víðast úrkomulaust og sums staðar léttskýjað. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Eftirtaldir hálendisvegir eru ófærir. Skagafjarðar- leið af Sprengisandi, leiðin í Hrafntinnusker, Hlöðu- vallavegur og einnig er ófært í Loðmundarfjörð. Víða er unnið að endurbótum á bundnu slitlagi á þjóðvegum landsins, og eru vegfarendur beðnir um að haga akstri í samræmi við sérstakar merkingar á þeim stöðum til að forðast skemmdir á bílum vegna steinkasts. Veðurfregnir eru lesnar frá V eðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30,, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður - fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök 1 ‘3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og ‘ síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suður af landinu ásamt tilheyrandi skilum hreyfist til norðvesturs. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 12 súld Lúxemborg 24 léttskýjað Bolungarvík 11 skýjað Hamborg 24 léttskýjað Akureyri 17 skýjað Frankfurt 25 skýjað Egilsstaðir 20 skýjað Vín 18 rigning Kirkjubæjarkl. 11 alskýjað Algarve 22 heiðskírt Nuuk 8 rign. á sfð.klst. Malaga 27 heiðskírt Narssarssuaq 13 léttskýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 10 þoka Barcelona 24 rigning á síð.klst. Bergen 20 léttskýjað Mallorca 27 skýjað Ósló 24 léttskýjað Róm 25 léttskýjað Kaupmannahöfn 22 skýjað Feneviar - vantar Stokkhólmur 17 skýjað Winnipeg 20 heiðskírt Helsinki 18 skýjað Montreal 18 heiðskírt Dublin 18 þokumóða Haiifax 19 léttskýjað Glasgow 17 mistur New York 21 hálfskýjað London 19 skýjað Washington 23 heiðskirt Parls 27 léttskýjað Orlando 24 skýjað Amsterdam 25 skýjað Chicago 17 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 12. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 5.03 0,9 11.24 2,9 17.25 1,2 23.40 3,0 3.30 13.29 23.26 19.16 ÍSAFJÖRÐUR 0.43 1,8 7.07 0,5 13.29 1,6 19.31 0,7 2.54 13.37 0.21 19.24 SIGLUFJÖRÐUR 3.15 1,1 9.29 0,3 16.01 1.0 21.24 0,4 2.33 13.17 0.01 19.03 DJÚPIVOGUR 2.10 0,6 8.21 1,6 14.35 0,7 20.38 1,6 3.02 13.01 22.58 18.47 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands fltoygutriMfaMfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 fróðlegt, 8 kirtill, 9 niðurgangurinn, 10 veiðarfæri, 11 karl- fugls, 13 reiður, 15 rass, 18 vegurinn, 21 sjór, 22 líkamshlutirnir, 23 æsir, 24 gleðskapinn. LÓÐRÉTT: 2 stórfljót, 3 kvista nið- ur, 4 nam, 5 lítilfjörlega persónu, 6 slöpp, 7 þvingar, 12 blóm, 14 fugl, 15 rúms, 16 dimm- viðris, 17 kvendýrið, 18 auðfarin, 19 hljóðfærið, 20 gefi að borða. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 nepja, 4 bátur, 7 letja, 8 refil, 9 rím, 11 sorg, 13 bana, 14 æruna, 15 kyns, 17 klár, 20 hak, 22 gjóta, 23 rifum, 24 neita, 25 forna. Lóðrétt: 1 nálús, 2 pútur, 3 afar, 4 barm, 5 tefja, 6 rolla, 10 ímuna, 12 gæs, 13 bak, 15 kúgun, 16 njóli, 18 lifir, 19 rimma, 20 hala, 21 kref. í dag er laugardagur 12. júlí, 193. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Vér vitum, að hver sem af Guði er fæddur syndgar ekki, sá sem af Guði er fæddur varðveitir hann og hinn vondi snertir hann ekki. minningarkort Bama- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551-4080. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd t síma 552-4440 og hjá Ás- laugu í síma 552-7417 og hjá Ninu í síma 587-7416. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld fór Helga- fell. Örfirisey kom til löndunar í gærmorgun og Kyndill fór. í dag koma tvö farþegaskip, Academic Ioffe og Ist- amar, sem fara sam- dægurs, hið fyrranefnda kl. 17 og hið síðarnefnda kl. 21. Þá er mjölflutn- ingaskipið Stella Maris væntanlegt í dag og búist við að Snorri Sturluson fari út. Hafnarfjarðarhöfn: Í gær fóru Olshan, Ijald- ur, Ýmir og Villoch. Venus fer á veiðar í dag. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skerjafirði. Viðey. í dag kl. 10 verð- ur farið úr Sundahöfn til tveggja stunda göngu- ferðar. Farið um norður- strönd Heimaeyjarinnar og yfir á Vesturey. Fólk þarf að vera vel búið til fótanna og að öðm leyti eftir veðri. Staðarskoðun kl. 14.15. Ljósmyndasýn- ingin í Viðeyjarskóla er opin kl. 13.15-17.10. Veitingasalan opin frá kl. 14. Hestaleiga. Bátsferð- (Uöh. 5, 19.) ir á klukkustundarfresti kl. 13-17 og kvöldferðir kl. 19, 19.30 og 20. Mannamót Hana-Nú, Kópavogi. Kvöldganga verður farin á morgun, mánudag. Gylfi Þ. Einarsson jarð- fræðingur verður leið- sögumaður. Pantanir og uppl. í s. 554-3400. Ilúmanistahreyfingin stendur fyrir ,jákvæðu stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 f hverfis- miðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). Skálholtsskóli býður eldri borgumm til fimm daga dvalar í júlí og ág- úst. M.a. boðið upp á fræðslu, helgihald, leik- fimi, sund, skemmtun o.fl. Uppl. og skráning í s. 562-1500 og 486-8870. Sumardvöl fyrir eldri borgara á Löngumýri verður næst dagana 21.-31. júlf. Skráning og uppl. í félags- og þjón- ustumiðstöðinni við Vita- torg, s. 561-0300 kl. 10-12 a.v.d. og á Löngu- mýri f s. 453-8116. Minningarkort Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um Minningarkort Kven- félagsins Hringsins i Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555-0104 og hjá Emu s. 565-0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Hvita- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31 s. 562-1581, hjá Kristínu Gísladóttur s. 551-7193 og Elínu Ósk Snorradótt- ur s. 561-5622. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsens- basar, Austurstræti 4. Sími 551-3509. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Orgel- tónlist kl. 12-12.30. Gustavo Delgado Parra og Ofelia G. Castellanos, organistar frá Mexíkó. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma f dag kl. 14 og era allir velkomnir. Breiðavíkurkirkja. Fastar kvöldmessur verða í Breiðavíkurkirkju sunnudagskvöldin 13. júlí, 27. júlf og 10. ágúst. Spurt er . . . ILeiðtogar Atlantshafsbanda- lagsríkjanna sextán ákváðu í þessari viku að bjóða þremur fyrr- verandi Varsjárbandalagsríkjum til viðræðna um inngöngu í bandalag- ið. Hvaða ríki eru þetta? 2Hnefaleikarinn Mike Tyson var í vikunni settur í keppnisbann um óákveðinn tíma vegna þess að hann beit andstæðing sinn í bæði eyru er þeir kepptu fyrir skömmu. Beit hann stykki úr eyra andstæð- ingsins í fyrra skiptið. Tyson var dæmdur úr leik, en hvað heitir sá, sem við svo búið sigraði í viðureign- inni og hélt þar með heimsmeistara- titli sínum? 3Blóðugt valdarán hefur verið framið í Kambódíu og ríkir þar óöld. Norodom Ranariddh prins, fyrsti forsætisráðherra landsins, er flúinn til Frakklands og sá sem gegndi embætti annars forsætisráð- herra heldur nú um valdataumana. Hvað heitir hann? Tveir af frægustu leikurum Hollywood létu lífið fyrir rúmri viku. Annar þeirra var ímynd hins harðbrjósta og kaldrifjaða Banda- ríkjamanns, en hinn var ímynd heið- arleika, hins vammlausa manns. Þeir léku aðeins einu sinni saman í mynd, Svefninum langa, sem gerð var eftir sögu Raymonds Chandlers og þótti illa heppnuð. Annar þeirra var hörkutól og átti drjúgan þátt í að skapa þá gerð mynda, sem nefn- ast „film noir“, hinn lék hugsjóna- mann, sem kemst á þing, í „Herra Smith fer til Washington" og þótti helst sýna að hann gæti átt sér myrkari hliðar í myndum eftir meistara Alfred Hitchcock. Hvað hétu þessir leikarar? Hörð hríð hefur verið gerð að forseta serbneska lýðveldisins f Bosníu, sem var kjörinn eftir að Radovan Karadzic, sem kærður hefur verið fyrir stríðsglæpi, var neyddur til að vfkja. Hvað heitir forsetinn, sem hér sést á mynd? 6Hvað merkir orðtakið að drita í eigið hreiður? Hver orti? Trúð’ á tvennt í heimi, tign, sem hæsta ber Guð í alheims geimi, Guð í sjálfum þér. 8Knattspyrnuliðið Bolton á Eng- landi hefur keypt leikmann frá Akranesi og mun hann leika með liðinu í ensku úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili. íslendingur- inn Guðni Bergsson leikur þegar með liðinu. Hvað heitir íslendingur- inn, sem nú bætist í raðir þess? 9 Hver skrifaði leikritin „Dóminó", „Hart í bak“ og „Sonur skóarans og dóttir bakarans". •nossqosiBf qnqof ‘6 uossanB[iiuno jbuj\; ‘8 -uossuiajsjoqx jnui|j3uio)g 'i 'nuis qjajju paui uiuioqs »go J[[i pBAqjjia jjs ui njpjfs bjoS py •9 'OisBU BUBþig 's 'uuijnQBiuBuofsStiq jjbavo)s ituiuiif ‘pi|9)m|jqq jba uinqo)i[\ jjoqoH '9 'uas unH X ‘PPH^IOH JapuBA'j ■z -puBiBCiaASuft So PUBITOX ‘Pu«II9d ‘V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.