Morgunblaðið - 12.07.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.07.1997, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Tæki gefín til vímuefna- i vama LIONSKLÚBBURINN Eir af- henti fíkefnadeild lögreglunnar | fyrir skömmu ýmis tæki til vímuefnavarna. y, Lionskonur úr Eir hafa síð- \ astliðin þrettán ár haft vímu- í efnavarnir sem aðalverkefni og ' hafa á hverju ári selt bíómiða í Háskólabíó og ágóðinn runnið óskiptur til vímuefnavarna. Ágóðinn hefur yfirleitt runnið til forvarna og hafa Lionskonur liaft samráð við fíkniefnadeild lögreglunnar um kaup á þeim i tækjabúnaði sem þörf er á. Li- onsklúbburinn Eir er þakklátur OLVMRtíS Böðvar Bragason lögreglustjóri, Guðmundur Guðjónsson yfirlög- regluþjónn og Einar Karl Kristjánsson veittu tækjunum viðtöku frá Lionskonunum Rannveigu Ingvarsdóttur, Hrefnu Guðmunds- dóttur, Steinunni Friðriksdóttur og Guðríði Hafsteinsdóttur. öllum styrktaraðilum og ein- plóginn við fjáröflunina, segir í staklingum sem lögðu hönd á fréttatilkynningu. Ulfaldinn 9 7- útihátíð SÁÁ SÁÁ HELDUR útihátíð í Galtalækj- arskógi helgina 18.-20. júlí næst- komandi. Þetta er fjölskylduvæn útihátíð sem kallast Ulfaldinn 97. „SÁÁ fagnar 20 ára afmæli sínu á þessu ári og er kjörið fyrir allt SÁÁ-fólk að koma saman á einni útihátíð í tilefni af því. Úlfaldinn 97 er haldinn á fallegum og hentugum stað. Templarar hafa byggt aðstöðuna í Galtalækjar- skógi upp með miklum myndar- brag og af skynsemi. Þarna geta verið þúsundir manna en samt hefur hver og einn það næði sem hann vill. Á Úlfaldanum 97 verður vegleg dagskrá fyrir alla aldurshópa. Svæðið verður opið mótsgestum frá morgni föstudagsins 18. júlí. Hátíðin verður sett kl. 22.30 og kl. 23 hefst stórdansleikur með einni vinsælustu danshljómsveit landsins, Sniglabandinu," segir í fréttatilkynningu frá SÁÁ. „Veitingasala er á mótssvæðinu og einnig er þar góð aðstaða til að hafa skemmtanir og dansleiki undir þaki (tjaldi) ef veðrið er með einhverja óþekkt. Hægt er að kom- ast í veiði í Tangavatni skammt frá. Úlfaldinn 97 er öllum opinn, jafnt SÁÁ-félögum sem öðrum sem vilja njóta útiveru og skemmta sér í vímuefnalausu umhverfi. Aðgangseyrir er 3.000 kr. en ókeypis er fyrir börn 13 ára og yngri í fylgd með foreldrum," segir ennfremur. R A Q A U G L V S I I IM B A R ATVINIMU- AUGLÝSINGAP miðlun Starfskraftur í Ijósritun Miðlun ehf. óskar eftir starfskrafti til framtíðar- starfa við Ijósritun og frágang á fjölmiðlaefni. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri athyglis- gáfu, hafa gott frumkvæði, geta starfað sjálf- stætt og í samstarfi með öðrum. Æskilegur aldur 18—30 ára. Miðlun ehf. býður upp á góða starfsaðstöðu í nýju húsnæði, þarsem ríkir góður starfsandi. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir fimmtu- daginn 17. júlí, merktar: „E — 16715". u r Óskum eftir að ráða vanan og mjög góðan sölumann til að selja auglýsingar og þjónustu sem xnet býður upp á. Góð laun í boði. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við Jens Ingólfsson í síma 562 9030. Xnet rekur Internet kaffihús í Nóatúni 17, Tölvustúdíó, Tölvuskóla, Hljóðstúdíó, Internetþjónustu, Útvarpsstöd, Dag- blad á Internetinu og fleira. Breskir skólastyrkir British Chevening Scholarships Awards Breska sendiráðið er að reyna að ná sambandi við fyrrum skólastyrkþega, sem fengið haf styrk sem nefndur er the Chevening Scholars- hip Awards og var áður nefndur The Foreign and Commonwealth Scholarships and Awards Scheme. Fyrrum styrkþegar geta annað hvort hringt í Janine Chadwick eða skrifað Breska sendiráðinu til að gefa upp nafn og heimilis- fang. Heimilisfang sendiráðsins er Laufásveg- ur 31,101 Reykjavík, símar 550 5100/1/2. TiLBOQ / UTBOÐ TIL S 0 L U «< Tilboð óskast í eftirtalin lóð og mæliker sem verða til sýnisfrá 14, —18. júlí nk. hjá Löggildingarstofu Síðumúla 13, Reykjavík. 22 stk. rúllulóð 2 stk. rúllulóð 10 stk kubbar 2 stk. kubbar 40 stk. köntuð 4 stk. köntuð 1 stk. kantað 41 stk sívöl 4 stk kassar 2 stk. mæliker 1 stk. mæliker 1 stk. mæliker 1 stk. safnker 1 stk. mæliker 1 stk. lóðagrind 500 kg 250 kg 200 kg 100 kg 20 kg 10 kg 5 kg 20 kg Ml 5 lítra 10 lítra 25 lítra 250 lítra 1000 lítra fyrir 25 lóð Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa Borg- artúni 7, Reykjavík, mánudaginn 21. júlí kl. 14.00. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. ’S’ RÍKISKAUP Ú t b o & s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s ! m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Félagsfundur Stjórn Orlofsdvalar h/f boðartil hluthafafundar laugardaginn 26. júlí 1997 kl. 14.00. Fundarstaður: Nesvík, Kjalarnesi. Fundarefni: Kauptilboð í Nesvíkina. Stjórn Orlofsdvalar hf. TIL SOLU Til sölu lóðir í Selásnum Undirritaður hefurtil sölumeðferðar eftirtaldar lóðir. Þeir, sem áhuga hafa á kaupum, sendi skriflegt tilboð til undirritaðs fyrir 15. júlí 1997. Skógarás 20, 836 m2 einbýli. Skógarás 21, 702 m2 einbýli. Skógarás 23, 677 m2 einbýli. Ólafur Axelsson hrl., Höfðabakka 9,112 Reykjavík, sími 587 1211, bréfsími 567 1270. Lagerútsala Erum að rýma lager af lítið útlitsgölluðum vör- um. Barnavara, stór og smá; kerrur, rúm, mat- arstólar o.fl. Leikföng t.d. hjól, þríhjól og petalabílar. Ársel ehf., Bíldshöfða 16, ekið inní portið, opið lau 12/7 frákl. 10-14. Andblær liðinna ára JVttttk-ptústft Antikhúsið, Skólavörðustíg 21, Sími 552 2419. Full búð af antikhúsgögnum og gjafavörum. Opið 12—18 virka daga, 12—16 laugardaga. AT VIIMNUHU 5 iMÆQ I Til sölu í Hreyfilshúsinu Til sölu eru eftirtaldar eignir að Fellsmúla 24, í Reykjavík. Verslunarhúsnæði 917 fm. Góð aðkoma og bílastæði. Lager og iðnaðarrými 617 fm. Góðar innkeyrsl- udyr. Eignin er í leigu til septemberloka árið 2000. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu Hreyf- ils. Símar 588 5523 og 588 5524. SMAAUGLYSINGAR FELAGSLIF FERÐAFELAG MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Veljið Ferðafélagsferðir: Sunnudagur 13. júli: Kl. 08.00 Þórsmörk, dagsferð eða til lengri dvalar. Verð kr. 2.700. Minnum á miðvikudags- ferðirnar í Þórsmörk. Kl. 10.30 Reykjavegur 6. ferð. Gengið frá Vatnsskarði að Djúpavatni. Verð kr. 1.000. Kl. 13.00 Hellaskoðun í Blá- fjallahella. Fjölskylduferð. Munið Ijós og húfu. Fjöl- breyttar hellamyndanir. Verð kr. 1.200, frítt f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6.. Gangið „Laugaveg" óbyggð- anna með Ferðafélaginu. Næstu ferðir 11., 15., 16., 17., 18. og 22. júlí. KRISTIÐ SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag ki. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. TILKYNNINGAR þjóðgarður Dagskrá helgarinnar. Laugardagur 12. júlí Kl. 13.00 Lambhagi. Róleg og auðveld náttúruskoð- unarferð. Gengið verður með vatnsbakka Þingvallavatns þar sem gróðurfar og dýralíf verður skoðað í „samhengi alls sem er". Farið verður frá bílastæði við Lambhaga og tekur ferðin um 3 klst. Verið vel búin og hafið með ykkur nestisbita. Kl. 15.00 Leikið ■ Hvannagjá Barnastund fyrir alla krakka. Farið verður í létta leiki. Hist verður á bílastæði við Hvannagjá og gengið saman upp eftir. Barn- astundin tekur um Vh klst. og nauðsynlegt er að vera vel búinn. Sunnudagur 13. júlí Kl. 13.00 Gjár og sprungur Gengið um gjár og sprungur að Öxarárfossi, til baka um Fögru- brekku og fjallað um sögu lands og lýðs á Þingvöllum. Nauðsyn- legt er að vera vel skóaður. Gangan hefst við Þjónustumið- stöð og tekur 2'/2—3 klst. Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þingvallakirkju, prestur séra Heimir Steinsson og organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. Kl. 15.00 Þinghelgarganga Gengið verður frá útsýnisskíf- unni á Haki um hinn forna þing- stað undir leiðsögn landvarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.