Morgunblaðið - 13.07.1997, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ1997 25
'ljJlllJWj)
Hitanæmar snyrdvömr
I>essi maskari
helst betur á
vegna þess að
hann er
hitanæmur
Fyrirtækjatilboð
Verð með 17” Apple-skjá frá
334.150,- kr. stgr. m.vsk.
Utsölustaölr
Garðabær Hafnarfjörður Keflavík Akureyri
Snyrtihöllin Dísella Gallery förðun Amaro
Reykjavík
Hagkaup Kringlunni,
snyrtivörudeild
Nana, Hólagarði
Dugguvogi 2-104 ReykjavíK
Qtiolina Haivnt
ERLENT
Ráðstefna um menningu indíánaþjóða í Ameríku
Engar sannanir fyrir mann-
fórnum inka og azteka
Malaga. Morgunblaðið.
FRASAGNIR af mannfórnum indí-
ánaþjóða á borð við azteka, inka og
maya í Ameríku til forna eru upp-
spuni frá rótum og trúlega hug-
arsmíðar spænskra nýlenduherra.
Þekktur svissneskur mannfræðingur,
Peter Hassler, hefur m.a. kynnt þessa
niðurstöðu sína á ráðstefnu um
menningu indíánaþjóða þeirra sem
bjuggu í Ameríku fyrir daga Kólum-
busar, sem nú stendur yfir í Sevilla
á Spáni.
Hassler, sem er prófessor í mann-
fræði við háskólann í Zúrich, heldur
því fram að evrópskir nýlenduherrar
hafi skáldað upp þessa neikvæðu
„goðsögn“ um frumbyggjaþjóðir
Ameríku í þeim tilgangi að réttlæta
yfírráð spænsku krúnunnar. „Hvað
varðar mannfræðirannsóknir þær
sem gerðar hafa verið fram til þessa
hefur sannleiksgildi heimildanna
aldrei verið dregið í efa, frásagnir
nýlenduherra og trúboða, sem á hinn
bóginn urðu aldrei vitni að þeim at-
burðum sem þeir skýrðu frá. Þetta
eru óbeinar frásagnir, byggðar á full-
yrðingum annarra manna sem kváð-
ust hafa orðið vitni að mannfórnum,"
segir Hassler.
Mannfræðingurinn telur einnig að
ástæða sé til að efast um sannleiks-
gildi frásagna maya-indíána og segir
þær ,játningar“ sem spænski rann-
sóknarrétturinn hafí þvingað fram
með pyntingum.
Hassler kveðst og vera þeirrar
hyggju að frásagnir af óhugnanleg-
um mannfómum og fornar teikningar
sem sýni slíkar athafnir beri ekki að
taka bókstaflega. Mun nærtækara
sé að setja þær í samhengi við tákn-
mál trúar þessara frumbyggjaþjóða.
„Engin sönnun er fyrir því að indíána-
þjóðir Ameríku hafí stundað mann-
fómir með skipulögðum hætti," segir
prófessorinn.
166eða200 MHz PowerPC 604e
16-512 MB vinnsluminni
256 Level 2 skyndiminni
2000 MB harðdiskur
Tólfhraða geisladrif
16 bita tvíóma hljóð
Þrjár PCI-raufar
Hæet að setia PC-sniald
Netfang: sala@apple.is Veffang: http://www.apple.is