Morgunblaðið - 13.07.1997, Side 37

Morgunblaðið - 13.07.1997, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1997 37 FRÉTTIR Safnsalurtnn í Skálholts- kirkju endurbættur Selfoss. Morgunblaöiö. AÐ UNDANFÖRNU hafa verið gerð- ar endurbætur á safnsalnum í kjall- ara Skálholtsdómkirkju. Þegar kirkj- an var vígð árið 1963 var steinkistu Páls Jónssonar komið fyrir í kjallara- rýminu undir kirkjunni vestanverðri. Þaðan liggja svo jarðgöngin, sem áður lágu milli kirkju og skóla. Sýningin hefur nú verið aukin með munum, sem lánaðir eru úr Þjóðminjasafni íslands og Byggða- safni Árnessýslu. Settar hafa verið upp myndir er varða sögu Skálholts og nýir og auknir sýningartextar. Loks var lýsingin endurnýjuð. Upp- setningu sýningarinnar annaðist Hildur Hákonardóttir og samdi hún alla skýringartexta og valdi myndir og umbúnað allan. Sýningin var formlega opnuð þann 9. júní af vígslubiskupi að viðstöddum Herra Ólafi Skúlasyni og fleiri gestum. Luku allir lofsorði á frágang sýning- arinnar og fögnuðu þessari viðbót við það sem gestir og gangandi geta skoðað í Skálholti. í kirkjukjallaranum eru fyrst og fremst legsteinarnir, sem áður voru í gólfi gömlu sóknarkirkjunnar. Reynt hefur verið með textum og myndum, sem eru á þremur tungu- málum, að vekja gömlu biskupana aftur til lífs, ekki til að ná af þeim galdrakverum eins og skólapilta dreymdi forðum um, heldur til að læra af þeim lífsgaldurinn með því að skoða æfiferil þeirra og kynnast því, sem þeir tóku sér fyrir hendur. Steinkistan og elstu legsteinarnir eru úr íslensku móbergi og basalti. Kistan er frá 13. öld. Þótt vitað sé að fleiri slíkar hafa verið gerðar í Norðurálfu á þessum tímum, er þessi sú eina, sem hefur fundist og varð- veist. Páll biskup, sá er lét gera sér kistuna, var einnig mikill höfðingi á veraldlega vísu. Sumir eða allir yngri steinanna, sem eru frá 18. öldinni, eru gerðir á erlendum steinsmíðaverkstæðum og þekkt er sagan af því þegar yngsti steinninn, sem Valgerður ekkja Hannesar biskups pantaði yfir mann sinn og lét flytja frá Kaupmanna- höfn til Eyrarbakka fyrir 200 árum á seglskipi, rakst utan í klett við Hvítá og brotnaði. SUNNUDAG FRÁ KL. 13 HL 17 SSEE VERÐ: 389.500** Innifaliðíverði: Brenisubúnaður, stórt fortjald, varadekk, dýnur, borð, gluggatjöld og innratjaldT FYLÚIR FRITT MEE>: - CÓLFDÚKUR í FORTJALD - BORÐSETT: FJÓRIR STÓLAR OC BORf) SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJASLOÐ 7 107 REYKJAVÍK Sími 511 2203 Sigurður Óskarsson, lögg. fasteigna- og skipasali, Berglind Bjömsdóttir, sölumaður og Sveinn Óskar Sigurðsson SÍMI: 588 0150 FAX: 588 0140 http ://www.islandia.is/eignaval Smárarimi. LÁTTU NÚ AMERÍSKA DRAUMINN RÆTAST. Stórglæsilegt 259 fm. einbýlishús í suðurríkjastfl á frábærum stað með 27 fm. innb. bflskúr. Ávh. 6,2 millj. Verð 17,4 millj. Þrjú góð fyrirtæki hvert á sínu sviði Góð hverfismatvöruverslun á fínum stað í Kópavogi með ágæta veltu og fína lagerstöðu. Um er að ræða góð tæki og áhöld. Verslunin er rekin í leiguhúsnæði. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu fyrirtækjasölu Hóls. 11025 Um er að ræða bílaverkstæði á aldeilis fínum stað í Kópavogi með fjórum lyftum ásamt öðrum búnaði sem til þarf í að reka gott bílaverkstæði. Fyrirtækið er með ágæta viðskiptavild og rekið í eigin húsnæði sem er falt ef aðilar hafa áhuga á. Uppl. gefnar á skrifstofu. 14017 Vorum að fá í sölu gott rafeindarfyrirtæki sem rekið er í Hafnarfirði á fínu markaðsverði. Um er að ræða góða viðskiptavild og er fyrirtækið. ágætlega tækjum búið. 14017 Vantar - vantar - vantar.......... Erum að leita að góðum söluturn með myndbönd, matvöru, lottókassa og fleira fyrir mjög traustan aðila. Lágmarksvelta verður að vera í kringum 4.0 milljónir á mánuð. Um staðgreiðslu er að ræða allt jpp að krónur 12 milljónir með lager. Hóll ehf er löggilt fyrirtækjasala - kjarni málsins! STJÖRNUDÓMflJR UM MENNINAI SV0RTU ★ ★★1/2 HMil ★★.★• ★ ★ ★ Vf7AMI3UN Anna Sveinbjarnardóttir, kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins segir orðrétt: „Men in Black er léttleikandi sumarskemmtun sem stendur við þau loforð sem auglýsinga- herferðin hefur gefið. Grínið,er : fyndið, hasarinn skemgitilegur, geimverurnar eru vel útfærðar og hetjurnar eru með töff • sólgleraugú. Er hægt að biðja um eitthvað MEN IIM BLACK u meira“?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.