Morgunblaðið - 13.07.1997, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 13.07.1997, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ1997 49 MYNDBOND/KVIKMYNDIR/UTVARP-SJOIMVARP MYNPBONP Morð með köldu blóði Óvinir alþýðunnar (Public Enemy No. 1) Glæpamynd ★ ★ Framleiðandi: American World Pictures. Leikstjóri: Mark L. Lester Handritshöfundur: C. Cortney Jo- yner. Kvikmyndataka: Misha Suslov. Tónlist: Christopher Franke. Aðalhlutverk: Teresa Russ- el, Eric Roberts og Dan Cortese. 92 mín. Bandarikin. American World Pictures/Myndform 1997. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. MYNDIN er byggð á sannsögu- legum atburðum. Hún fjallar um Ma Barker sem átti erfíða æsku. Hún ól fjóra syni og kenndi þeim að stela og skjóta. Saman ferðuðust þau fimm yfír endilöng Bandaríkin °g rændu alla, rupluðu og drápu. Ma Barker lét þannig drauminn rætast um að feta í fótspor Baby Face Nelson og þeirra Bonny og Clyde. Leikstjóri þessarar myndar hefur eflaust dreymt um að feta í fótspor Arthur Penn sem svo snilld- arlega kvikmynd- aði sögu Bonnyar og Clydes. Það hefur alls ekki tekist, en myndin hefur samt ágætt skemmtanagildi þrátt fyrir það. Það er svolítið spilað inn á það hvað kaldir mann- dráparar geta verið ofurviðkvæmir þegar að þeim sjálfum kemur, og þá yfír einhvetju sem engu máli skiptir. Myndin byijar ekki nógu vel. Leikurinn er slappur, og meira að segja Russell sem er nú ágætis leikkona, er einstaklega leiðileg. Auk þess sem handritið sinnir ekki skyld- um sínum í því að fá áhorfendur til liðs við sögupersónurnar. Þetta skánar allt þegar líða tekur á, og myndin verður áhugaverðari. Þetta er átakamikil saga sem byggir helst á eltingaleikjum og skotbardögum, en mannlegar tilfínningar fá þó að segja til sín inn á milli. Hér er ekk- ert nýtt á ferð en ágætis afþreying. Hildur Loftsdóttir Ágæt sjónvarpsmynd Heimiliserjur (Casualties) Spcnnumynd ★ ★ Framleiðandi: Trans Atlantic Ent- ertainment. Leikstjóri: Alex Grav- es. Handritshöfundur: Gary Preisl- er. Kvikmyndataka: Anette Ha- ellmick. Aðalhlutverk: Mark Harm- on, Caroline Goodall og Michael Beach. 92 mín. Bandaríkin. Trans Atlantic Entertainment/Myndform 1997. MYNDIN er bönnuð börnum inn- an 16 ára. Annie Summers er gift lögreglumanni sem beitir hana of- heldi. Hann sendir hana á mat- reiðslunámskeið, þar sem Annie kynnist Tommy. Hann er vinalegur og ætlar að hjálpa henni út úr hjóna- bandinu, en þá fyrst fer allt til helvítis. Það er ekki mikið um þessa mynd að segja. Þetta er ágæt sjónvarps- mynd, og leikararnir eru betri en gengur og gerist í B-myndum af þessu tagi, enda er persónusköpunin ekki mjög klisjukennd. Sem spennu- mynd er hún líka ágæt. Hún er ekki fyrirsjáanleg, fyrr en kannski rétt undir lokin, en hefur þó haldið allan tímann. Hildur Loftsdóttir v * (J CASUALTIE^ TIMERI Murari vill sýna nýj- ar hliðar á Indlandi í myndum Indversk vandamál INDVERSKI kvikmyndaleikstjór- inn Timeri Murari segist ekki falla inn í kvikmyndaiðnaðinn í Bollywood. „Indversk kvikmynda- gerð er föst í formúlum. Mynd er ekki gerð í Bollywood nema hún sé þrír tímar að lengd og innihaldi minnst sex söng- og dansatriði. Indverskir kvikmyndagerðarmenn eru svo staðnaðir að þeir leita til Hollywood-mynda eftir innblæstri í stað þess að takast á við ind- verskan raunveruleika." Samkvæmt Murari er nóg af vandamálum í Indlandi til þess að takast á við, t.d. spilltir stjóm- málamenn, gífurleg útbreiðsla al- næmis og útburður á stúlkuböm- um. Murari bendir einnig á slæma stöðu kvenna í þjóðfélaginu, en nýjasta mynd hans, Ferhymdi hringurinn, fjallar einmitt um sjálfstæðisbaráttu ungrar konu. Myndin segir sögu fátækrar stúlku sem er seld í vændi en tekst að flýja og ferðast um í gervi karl- manns. Hún kynnist karlmanni sem er klæðskiptingur og saman reyna þau að komast af. Murari vinnur nú að sinni næstu mynd sem fjallar um lögregluþjón frá London sem er mikill kynþátta- hatari. Á ferðalagi um Indland kemst hann að því að faðir hans var indverskur. Brottför: 2128. júlí og 4. ágúst Aðeins örfá sæti laus í þessar ferðir Á Benidorm eru allir gististaðir Ferðaskrifstofu Reykjavíkur staðsettir miðsvæðis eða við ströndina, í hjarta bæjarins- Örstutt í hinn vinsæla GAMLA BÆ - íslensk fararstjórn 4 þúsund króna þegar þú framvísar E U RO/ATLAS ferðaávísun þinni «O Mnn JSZ ferðaskrifstofa i552 3200 (8* reykjAVIKUR qatias^ mr EUROCARD, ' Aðalstræti 16 - sími 552-3200 'Vösk ZANUSSI r uppþvottavél Venð áðun SZMdr ZW-416 Tekur borðb. fyrir 12 manns. Hljóðlát. HxBxD: 82-91x 59,5x60 Verð stgr. m. 25% afsl. 4 2.900,- 3, ara ábyrgð. g ufesa pyksuga Vepð áð xumr- AT-7505 1400W soqkraftur. Ralstýrð sogstyring i hondfangi. Verð stgr. m. 25% ofsl. [i 12.9 oc ■- 3, ara ábyrgð. <>vnlur ZANUSSI kælistópur ZFC-284 Kælir: 207 Itr. Frystir 59 Itr. Hitastillir. HxBxD: 165x55x60 3, ara ábyrgð. 36 mán 34 mán Suðurlandsbraut 16,108 Rvk. Sími 588 0500.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.