Morgunblaðið - 04.10.1997, Side 46

Morgunblaðið - 04.10.1997, Side 46
46 LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ MIIMNINGAR + Sigurlaug Jóns- dóttir fæddist í Hafnarfirði 28. jan- úar 1911. Hún lést á Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja aðfara- nótt mánudagsins 22. september síð- astliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin, Jón, f. 23. mai 1881 á Ósum í Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, d. 15. ágúst 1929 í Vestmannaeyjum, Hinrikssonar Guð- mundar, f. 31. októ- ber 1857, d. 14. nóv- ember 1885, og Ingibjörg Rann- veig, f. 2. ágúst 1880 í Hafnar- firði, d. 25. september 1963 í Vestmannaeyjum, Theódórs- dóttir Árna Mathiesen, f. 25. desember 1853 i Árnahúsi í Hafnarfirði, d. 4. desember 1905, sjómanns og kaupmanns á Vatnsstígnum í Reykjavík, Árna- sonar. Systkini Sigurlaugar voru þau Theódóra Þuríður, f. 26. desember 1906 í Hafnarfirði, d. 16. mai 1928 á Vífilsstaðaspítala, Hinrik Guðmundur, f. 2. janúar 1908 í Hafnarfirði, d. 19. mars 1965 í Reykjavík, síðast sýslu- maður í Snæfells- og Hnappa- dalssýslu, Árni, f. 9. október 1909 í Hafnarfirði, d. 25. desem- ber 1990 í Reykjavík, lögfræð- Elsku amma! Mig langar að þakka þér fyrir allar samverustundimar og minnast þess um leið hversu vænt mér þykir um þig. Þú skilur eftir þig margar, kærar minningar sem ég mun varðveita að eilífu. Þú varst alltaf svo góð við mig og vildir allt fyrir mig gera. Þú varst alltaf til staðar og gast alltaf gefið góð ráð. „Elsku amma. Ég vildi að ég hefði ingur hjá Reykja- víkurborg, Lára, f. 1. mars 1915 í Vest- mannaeyjum, d. 13. júní 1981 í Vest- mannaeyjum. Sigur- laug var ein eftir á lífi af þeim syskinum þegar hún lést. Sigurlaug giftist hinn 25. nóvember 1933 Guðlaugi, f. 1. ágúst 1908 á Staf- nesi á Reykjanesi, d. 6. mars 1992 í Reykjavik, fyrrv. bæjarstjóra í Vest- mannaeyjum og al- þingismaður fyrir Sjálfstæðis- flokkinn í Suðurlandskjördæmi. Guðlaugur var sonur Gísla, f. 9. janúar 1874 á Kalmanstjörn í Höfnum, d. 9. júlí 1919 í Vest- manneyjum, smiður og skipsljóri í Eyjum, Geirmundssonar og konu hans Þórunnar Jakobinu, f. 30. janúar 1875 á Pjósum í Mýrdalnum, d. 27. maí 1965 í Reykjavík Hafliðadóttur. Sigur- laug og Guðlaugur eignuðust sex börn, þau eru: 1) Dóra, f. 29. desember 1934 í Vestmannaeyj- um, gift Bjarna Sighvatssyni og eiga þau fimm börn og tólf barnabörn. 2) Jakobína, f. 30. mars 1936 í Vestmannaeyjum, gift Sigurgeiri Jónassyni og eiga þau þrjú börn og átta barna- blíða brosið þitt og notalegu hend- urnar. Ég vildi að ég ætti styrk þinn.“ (Úr bókinni Alveg einstök amma.) Það var alltaf svo gaman að heim- sækja þig. Þú gafst mér alitaf koss hvort sem ég var að koma eða fara og alltaf hafðir þú frá einhverju skemmtilegu að segja, hvort sem það voru sögur eða fræði úr dönsku blöð- unum. Þú varst alltaf svo fín og flott börn. 3) Ingibjörg Rannveig, 3. júlí 1939 í Vestmannaeyjum, gift Valgarði Stefánssyni og eiga þau eiga þijú börn og tvö barnaböm. Fyrr átti Ingibjörg bam með Siguijóni Jónassyni, Ásdísi, og á hún tvö börn. 4) Gísli Geir, f. 3. júlí 1940 í Vestmannaeyjum, kvæntur Guðlaugu Amþrúði Gunnólfsdóttur og eiga þau fjög- ur börn og átta barnabörn. 5) Anna Þuríður, f. 18. janúar 1946 í Vestmannaeyjum, gift Einari Sveinbjömssyni og eiga þau tvö böra og eitt barnabarn. 6) Jón Haukur, f. 2. október 1950 í Vestmannaeyjum, kvæntur Mar- íu Sigurðardóttur og eiga þau tvö böm og eitt barnabarn. Á fyrsta ári flytur Sigurlaug með foreldram sínum frá Hafn- arfirði til Reykjavíkur og bjuggu þau á Grettisgötu 44. Árið 1913 flytur Sigurlaug svo með for- eldrum sínum til Vestmanneyja, í Garðinn þar. Sigurlaug hóf skrifstofustörf hjá Kaupfélaginu Fram hjá föður sínum árið 1928 og vann þar til ársins 1931 en þá fer hún til Danmerkur til náms í „Sora Husholdninsskole" og lauk þaðan prófi í hússtjórn og matargerð árið 1931. Þegar hún kom frá Danmörku hóf hún störf hjá. Póstinum í Eyjum og vann þar uns hún giftist Guð- laugi. Eftir það vann hún við húsmóðurstörf allt sitt líf. Útför Sigurlaugar fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyj- um í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður í kirkjugarðinum í Vestmannaeyj- um. til fara, glæsileg amma. Það verður tómlegt næstu jól án þín. Ég man hvað þú naust þin vel á jólunum við að opna allar gjafirnar sem þér bár- ust og skildir ekkert í því að fólk skyldi vera að þessu. Ég man líka hvað þér þótti gaman í jólaboðunum. Þar hittir þú alla þá úr fjölskyld- unni, sem komist gátu, í einu. Elsku amma, takk fyrir að vera- amma mín. Ég veit að nú ert þú komin á góðan stað þar sem þú hef- ur fengið hlýjar móttökur frá afa, foreldrum þínum og systkinum. Minning þín lifír að eilífu. Hvíl í friði. Láfið þyngir sorg og synd, samt má nokkur hugga, alltaf á ég af þér mynd, sem aldrei ber á skugga. _ (Ásgeir Pálsson.) Þín Sigurlaug Jónsdóttir. Harmið mig ekki með tárum þótt ég sé látin. Hugsið ekki um dauðann með harmi og ótta. Ég er svo nærri að hvert eitt ykkar tár snert- ir mig og kvelur. En þegar þið hlæið og syngið með glöðum hug, lyftist sál mín upp í mót til ljóssins. í dag kveðjum við elskulega ömmu okkar, Sigurlaugu Jónsdóttur, eða ömmu í Geysi eins og við kölluðum hana alltaf. Amma var mikil glæsi- kona og hafði unun af því að vera vel til höfð, og fór ekki út án þess að setja upp hatt. Minnisstæðast er okkur systrunum stóra fataherbergið í Geysi, fullt af höttum og skóm og þar var refaskinn sem oft var slegist um. Amma var alla tíð mikil áhuga- kona um íþróttir, þó aðallega um fót- bolta, handbolta og golf, og var oft mikið fjör í Geysi er íþróttaleikir stóðu yfír. Amma var gestrisin og naut þess að fá ömmuböm og langömmu- böm í heimsókn til sín, aldrei fóru þau frá henni án þess að vera með gott í nesti með sér. Elsku amma, við þökkum þér sam- fylgdina og hugulsemi í okkar garð. Við efumst ekki um að við hittumst aftur. Guð blessi minninguna um yndislega ömmu okkar sem við sökn- um sárt. Þómnn, Harpa, Dröfn, Guðlaug og fjölskyldur. Amma okkar, hún Sigurlaug Jóns- dóttir, er látin. Amma Silla var 86 ára þegar hún lést eftir skamma legu á sjúkrahúsi. Okkur systkinin langar til að minn- ast ömmu með nokkrum orðum og þakka henni fyrir þann tíma og þá gleði sem hún gaf okkur. Einkenni ömmu voru einkum þau hversu skapgóð, lífsglöð, skemmtileg og hjartagóð kona hún var. Hún og afí Guðlaugur voru mjög lífsgjöð hjón. Það var ávallt líf og fjör í kringum þau hjón og gaman fyrir okkur að heimsækja þau í Geysi eða á Birkimel- inn. Minningamar um ömmu eru marg- ar og allar eiga þær sammerkt að vekja upp gleði í hjarta okkar þegar hugurinn reikar til baka. Hún reynd- ist okkur systkinunum ávallt vel, og var alltaf reiðubúin til þess að að- stoða ef með þurfti. Silla og Guð- munda fengu að búa hjá afa og ömmu á skólaárunum í Verslunarskólanum og var þá oft kátt á hjalla. Amma átti það til að taka charleston-dans- spor fyrir þær systur á góðum dögum á Birkimelnum. Það var alltaf mögu- legt að fá að gista hjá ömmu í Reykja- vík og það var eftirsótt af okkur vegna þess hve skemmtilegt það var. Afí fór í bakaríið og keypti með kaffínu og amma sló upp veislu. íþróttaáhugi ömmu var einstakur, og sérlega á fótbolta. Það var nánast vonlaust að fara í heimsókn ef leikur var í sjónvarpinu á sama tíma. Þá fékk maður ekki óskerta athygli. Við upphaf sjónvarpsins hélt amma með Úlfunum í Bretlandi, en í seinni tíð teljum við að hún hafí verið komin á band Liverpool-liðsins. Miklar umræð- ur áttu sér stað eftir leiki um frammi- stöðu liðsins eða einstakra leikmanna. Þegar afí og amma fóru á völlinn í Eyjum sátu þau gjaman í bílnum og síðan spörkuðu þau með allan tímann og töluðu látlaust, þannig að nánast óbærilegt var að hafast við í bflnum. Mörg af bömum hennar og bama- bömum voru í íþróttum og fylgdist hún með þeim ajf miklum áhuga og vissi nánast alltaf um úrslit í viðkom- andi grein og frammistöðu ættingj- anna. Minnisstæð eru einnig öll gamlárs- kvöldin á Geysi þegar við vorum yngri, er fjölskyldan kom saman til þess að fagna nýju ári. Þar ríkti mik- il gleði og vom amma og afí mið- punkturinn í öllu saman. Afí sá um flugeldana og amma um að allir fengju nóg að borða og drekka. Mik- ið var hlegið og sungið á góðum stundum. Á okkar yngri árum þótti okkur amma oft vera framúrstefnuleg af ömmu að vera, þar sem hún bauð ávallt upp á Spur og Sinalco og Prince Polo, en ekki kakó og pönnukökur eins og við vorum vön. Alltaf var sleg- ið upp veislu af minnsta tilefni og léttleikinn var alltaf í fyrirrúmi. Þegar bamabamabömin fóru að koma í heiminn sýndi hún þeim mik- inn áhuga og voru þau ávallt velkom- in til hennar og fengu þau höfðingleg- ar móttökur. Þau sakna hennar því sárt. Að lokum langar okkur til þess að kveðja ömmu með eftirfarandi línum úr Spámanninum sem eru fyrir okkur eins og af henni sagðar: „Þó ég sé látinn, harmið mig ekki með támm, hugsið ekki um dauðann með harmi og ótta; ég er svo nærri að hvert ykkar tár snertir mig og kvelur, þótt látinn mig haldið ... En þegar þið hlæið og syngið með glöðum hug, sál mín lyftist upp í mót til ljóss- ins; verið glöð og þakklát fyrir allt sem Iífíð gefur. Og ég, þótt látinn sé, tek þátt í gleði ykkar yfír lífínu." (Neistar frá sömu sólu). Við biðjum góðan Guð um að styrkja ættingja og vini Sillu ömmu í sorg þeirra. Kveðja, Sigurlaug, Guðmunda, Sighvatur, Ingibjörg og Hinrik. Elsku amma langa. í dag verður þú lögð til hinstu hvflu í Landakirkju og er því komið að kveðjustund. Sam- verastundir okkar hafa verið fjöl- margar og skemmtilegar, ýmist í Geysi, á Birkimelnum og nú í seinni tíð heima hjá ömmu Dóra og afa Bjama. Gestrisni ykkar afa var mjög mikil, hvort sem ég kom með mömmu eða með heilan barnahóp með mér, alltaf áttuð þið til nammi og 7up. Ég svaf hjá þér nokkrar nætur eftir að afí Guðlaugur veiktist og sagðir þú mér þá margar sögur af ykkur afa sem ég geymi í hjarta mínu. Alltaf þótti mér jafn gaman að heyra uppáhaldssöguna mína en það er sagan af því þegar þú tókst á móti mér fyrir rétt rúmum 23 árum, sagðir þú mér hana í síðasta sinn núna í lok ágúst þegar við Viðar heim- sóttum þig. í þeirri heimsókn var mikið hlegið og þegar við fóram sagð- ir þú „næst þegar þið komið segið mér þá fleiri brandara" og mun ég standa við það þegar leiðir okkar liggja saman aftur. Systkini mín, þau Sara, Ama Sif og Sighvatur, eru í Englandi og geta því ekki verið með okkur í dag en ég veit að þau sakna þín sárt. Þau eiga góða minningu um þig sem við öll munum hjálpa þeim að varðveita. Mig langar að þakka þér fyrir allar samverastundimar og ég veit að afi langi mun taka á móti þér opnum örmum. Hvfl í friði. Dóra Björk. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, bróður og afa, EINARS ÓLAFSSONAR, Ægissíðu, Rangárvallasýslu, sem lést miðvikudaginn 3. september. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki deildar A7 á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Guðrún Guðmundsdóttir, Eyja Þóra Einarsdóttir, Jóhann Geir Frímannsson, Guðmundur Einarsson, Aðalheiður Högnadóttir, Guðný Einarsdóttir, Anna Sigurlín Einarsdóttir, Smári Baldursson, Ólafur Einarsson, Steinunn Birna Svavarsdóttir, Sesselja Ólafsdóttir, Gunnar Ólafsson og barnabörn. SIGURLA UG JÓNSDÓTTIR HÚSNÆÐI ÓSKAST Leiguhúsnæði óskast Delta hf. óskar eftir að taka á leigu 3ja her- bergja íbúð í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi eða Bessastaðahreppi, til afnota fyrir erlenda ráðgjafa okkará tímabilinu l.desember 1997 til 31. júlí 1998. íbúðin má gjarnan vera búin húgögnum. Allar nánari upplýsingar veitir Elín í síma 555 3044. Delta hf. Reykjavíkurvegi 78 Pósthólf 420 222 Hafnarfirði Einbýlishús til leigu Einn af viðskiptavinum mínum hefurfalið mér að leigja einbýlishús á Álftanesi. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 565 6688 á skrifstofutíma. Klemenz Eggertsson, hdl., Garðatorgi 5, Garðabæ. NAUÐUNGARSALA Uppboð á bifreiðum verður haldið í dag, laugardaginn 4. október, á Eldshöfða 4, athafnasvæði Vöku hf., og hefst það kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 36, 780 Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarnarhóll 6, þingl. eig. Sigurborg Jóhanna Svavarsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingasjóður verkamanna, fimmtudaginn 9. október 1997 kl. 14.20. Hæðargarður 10, þingl. eig. Margrét Herdís Einarsdóttir, gerðarbeið- endur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, (slandsbanki hf., útibú 527, og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 9. október 1997 kl. 13.50. Sauðanes, þingl. eig. Kristinn Pétursson, Rósa Benónýsdóttir og Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austurlands og Stofnlánadeild landbúnarins, fimmtudaginn 9. október 1997 kl. 15.00. Skálafell 1, þingl. eig. Þorsteinn Sigfússon og Þóra Vilborg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, fimmtudaginn 9. október 1997 kl. 15.10. Tjarnarbrú 20, þingl. eig. Guðjón Benediktsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingasjóður ríkisins, fimmtudaginn 9. október 1997 kl. 14.10. Sýslumaðurinn á Höfn, 3. október 1997.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.