Morgunblaðið - 04.10.1997, Side 56

Morgunblaðið - 04.10.1997, Side 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997 Meiriháttar m í kvöld: Stórhljómsveitin Aggi Slæ og Tamlasveitin Frábær skemmtun: Ríó tríó, KK og Bubbi Morthens Uppselt áþýningu í kvöld. Aukasýning 24. okt. Verð: 3.500 kr. með mat, 1.800 kr. skemmtun Hin óviðjafnanlega skemmtidagskrá: Uppselt á fyrstu sýningar 11. og 18. okt. Miðasala hafin á skemmtun 25. okt. Raggi Bjarna og Stefán Jökuisson syngja, spauga og sprella á Mímisbar .v % -þín saga! 5° I o §§ = I \ FOLK I FRETTUM , , ^ Morgunblaðið/Þorkell SOLRUN Bragaddttir, Ingveldur Ýr Jónsddttir, Loftur Erlingsson, Björn Jdnsson, Þdra Einarsdóttir og Berg- þdr Pálsson eru í aðalhlutverkum óperunnar Svona eru þær allar. Þau sungu er nýr matseðill og fordrykkur voru kynnt á Sdloni Islandusi um helgina. Svona eru þær allar ÓPERAN „Cosi Fan Tutte“ eða Svona eru þær allar eftir Mozart verður frumsýnd í Islensku óper- unni 10. október næstkomandi. Opnað hefur verið á milli Óper- unnar og efri hæðarinnar á Sóloni Islandusi. Þar verður óperugestum boðið upp á sérstakan óperumatseðil með fordrykknum Cosi, bæði óá- fengum og áfengum, sem búinn var til fyrir þetta tilefni. Óperan verður ekki með hefð- bundnu sniði heldur fá gestir að sleikja sólina á ströndinni á Ítalíu. Flutt hafa verið sex tonn af gulln- um sandi á sviðið og elskendurnir koma til með að syngja á bíkini og sundbuxum. Að sögn Bergþórs Pálssonar, sem fer með eitt aðalhlutverkið í óperunni, er verkið gamanleikur í bland við harmleik. „Það virkar alltaf best saman,“ segir hann. „Óperan hefur verið færð yfír á nútímann, enda fjallar hún um af- brýðisemi sem er sígilt viðfangs- efni og á við á öllum tímum.“ Nýr Schwarz- enegger ► ARNOLD Schwarzenegger og Maria Shriver eignuðust son síðasta laugardag. Nýjasti meðlimur fjöl- skyldunnar var rúm fjögur kfld að þyngd og kom í heiminn síðdegis á spítala í Los Angeles. Að sögn kynningarfulltrúans, Catherine Olim, heilsast móður og barni vel og hvfldust þau eftir erfiðið. Hún sagði að allir væru í sjöunda himni og bætti því við að Schwarzenegger hefði verið við- staddur fæðinguna. Ekki fylgdi með fréttinni hvað bamið á að heita en Maria og Amold eiga nú tvær dætur og tvo syni. Hér sést Arnold Schwarzenegger ásamt Danny DeVito og Emmu Thompson í myndinni „Junior“ þar sem vöðva- búntið leikur óléttan karlmann. Dansleikur að lokinni sýningu til kl. 03:00. Husið opnarkl. 19:01 Matargestir, vinsam mætið tímanlegK Söngbók Magnósar Eiríkssonar SÝNING ÍKVÖLD laugardag Söngvarar: Magnús Eiriksson. Pálmi Gunnarsson. EHen Kristjáns- dóttir, íris Guðmundsdóttir, BjarniArason. Simi Sýningin hefst kl. 22:00. Verð með kvöldverði kr. 4.900. Verð á sýningu kr. 2.200. I/erð á dansleik erkr. 950.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.