Morgunblaðið - 04.10.1997, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 04.10.1997, Qupperneq 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997 Meiriháttar m í kvöld: Stórhljómsveitin Aggi Slæ og Tamlasveitin Frábær skemmtun: Ríó tríó, KK og Bubbi Morthens Uppselt áþýningu í kvöld. Aukasýning 24. okt. Verð: 3.500 kr. með mat, 1.800 kr. skemmtun Hin óviðjafnanlega skemmtidagskrá: Uppselt á fyrstu sýningar 11. og 18. okt. Miðasala hafin á skemmtun 25. okt. Raggi Bjarna og Stefán Jökuisson syngja, spauga og sprella á Mímisbar .v % -þín saga! 5° I o §§ = I \ FOLK I FRETTUM , , ^ Morgunblaðið/Þorkell SOLRUN Bragaddttir, Ingveldur Ýr Jónsddttir, Loftur Erlingsson, Björn Jdnsson, Þdra Einarsdóttir og Berg- þdr Pálsson eru í aðalhlutverkum óperunnar Svona eru þær allar. Þau sungu er nýr matseðill og fordrykkur voru kynnt á Sdloni Islandusi um helgina. Svona eru þær allar ÓPERAN „Cosi Fan Tutte“ eða Svona eru þær allar eftir Mozart verður frumsýnd í Islensku óper- unni 10. október næstkomandi. Opnað hefur verið á milli Óper- unnar og efri hæðarinnar á Sóloni Islandusi. Þar verður óperugestum boðið upp á sérstakan óperumatseðil með fordrykknum Cosi, bæði óá- fengum og áfengum, sem búinn var til fyrir þetta tilefni. Óperan verður ekki með hefð- bundnu sniði heldur fá gestir að sleikja sólina á ströndinni á Ítalíu. Flutt hafa verið sex tonn af gulln- um sandi á sviðið og elskendurnir koma til með að syngja á bíkini og sundbuxum. Að sögn Bergþórs Pálssonar, sem fer með eitt aðalhlutverkið í óperunni, er verkið gamanleikur í bland við harmleik. „Það virkar alltaf best saman,“ segir hann. „Óperan hefur verið færð yfír á nútímann, enda fjallar hún um af- brýðisemi sem er sígilt viðfangs- efni og á við á öllum tímum.“ Nýr Schwarz- enegger ► ARNOLD Schwarzenegger og Maria Shriver eignuðust son síðasta laugardag. Nýjasti meðlimur fjöl- skyldunnar var rúm fjögur kfld að þyngd og kom í heiminn síðdegis á spítala í Los Angeles. Að sögn kynningarfulltrúans, Catherine Olim, heilsast móður og barni vel og hvfldust þau eftir erfiðið. Hún sagði að allir væru í sjöunda himni og bætti því við að Schwarzenegger hefði verið við- staddur fæðinguna. Ekki fylgdi með fréttinni hvað bamið á að heita en Maria og Amold eiga nú tvær dætur og tvo syni. Hér sést Arnold Schwarzenegger ásamt Danny DeVito og Emmu Thompson í myndinni „Junior“ þar sem vöðva- búntið leikur óléttan karlmann. Dansleikur að lokinni sýningu til kl. 03:00. Husið opnarkl. 19:01 Matargestir, vinsam mætið tímanlegK Söngbók Magnósar Eiríkssonar SÝNING ÍKVÖLD laugardag Söngvarar: Magnús Eiriksson. Pálmi Gunnarsson. EHen Kristjáns- dóttir, íris Guðmundsdóttir, BjarniArason. Simi Sýningin hefst kl. 22:00. Verð með kvöldverði kr. 4.900. Verð á sýningu kr. 2.200. I/erð á dansleik erkr. 950.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.