Morgunblaðið - 15.10.1997, Page 38
“$8 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
U G LÝ
S I M G A R
ATVINNU-
A U G LÝ 5INGAR
Síldarsöltun/frysting
Óskum eftir að ráða duglegt og gott starfsfólk
í síldarsöltun og frystingu.
Góðir tekjumöguleikar.
Frekari upplýsingar veitir Mikael Jónsson í
síma 472 1169 á daginn og 472 1320 á kvöldin.
Strandarsíld hf.,
Seyðisfirði.
Vesturbæjarskóli
Heilsugæslustöðin á
Akranesi
Staða læknis við Heilsugæslustöðina á Akra-
nesi er laus til umsóknar. Staðan er laus strax.
Æskilegt er að viðkomandi hafi sérfræðimennt-
_un. Á Heilsugæslustöðinni á Akranesi starfa
þrír læknar.
Umsóknum skal skilað til framkvæmdastjóra
fyrir 26. okt. nk.
Nánari upplýsingar gefur Reynir Þorsteinsson
yfirlæknir, vinnusími 431 2311 og heimasími
431 2434.
HÚSIMÆOI í BOOI
Leiguhúsnæði í Mjóddinni
Á2. hæð í Mjóddinni ertil leigu ca. 60 fm hús-
næði. Tilvalið sem skrifstofur, læknastofur o.fl.
Góð aðkoma, næg bílastæði.
Stutt í alla þjónustu.
Upplýsingar í símum 587 0706 og 553 2434.
Handverksmarkaður
í göngugötu í Mjódd
Verður á laugardögum í vetur.
Áhugasamir hringi í síma 587 0230, 897 6963.
UPPBQÐ
Málverkauppboð
á Hótel Sögu
Getum bætt við nokkrum myndum á uppboð
nk. sunnudag.
Vinsamlega hafið samband sem fyrst
í síma 581 1000.
Opið virka daga kl. 10—18.
BORG
Síðumúla 34.
ÝMISLEGT
Starfsmaður í lengda viðveru (heilsdagsskóla),
100%starf.
Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskólastjóri
í síma 562 2296.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Afgreiðsla
— sölustarf
Starfsfólk vantar í verslanir okkar í Kringlunni
og Kópavogi.
Við leitum eftir fólki sem hefur reynslu af
**afgreiðslu eða þjónustustörfum og góða
þjónustulund.
Vinnutími kl. 12.00-18.00 og 13.00-18.30.
Upplýsingar í RR-skóm Kringlunni fimmtudag
og föstudag frá kl. 10.00—13.00.
Lögreglumenn
Við embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum
^eru lausar til umsóknar tvær stöður lögreglu-
*manna.
Umsækjendur skulu hafa lokið námi frá Lög-
regluskóla ríkisins. Laun eru samkvæmt kjara-
samningi Landssambands lögreglumanna og
fjármálaráðherra. Dómsmálaráðherra skipar
í stöðurnarfrá og með 1. janúar 1998, aðtelja
til fimm ára. Skriflegar umsóknir með ítarleg-
um upplýsingum um menntun, fyrri störf og
önnur atriði er máli skipta skulu sendartil
sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fyrir 10. nóvember 1997.
Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir Agnar
Angantýsson, yfirlögregluþjónn, í síma
481 1031.
^ Vestmannaeyjum, 15, október 1997.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
Georg Kr. Lárusson.
Hvammstanga
ra hreppur
_ Heimilisfræðikennari
óskast
Grunnskóla Hvammstanga vantar nú þegar
kennara í heimilisfræði.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma
451 2417, og sveitarstjóri í síma 451 2353.
—^Umsóknarfrestur ertil 22. október nk.
Grunnskóli Hvammstanga.
TILKYNNINGAR
Veiðibann
Rjúpnaveiði er bönnuð í landi jarðanna Hrafn-
hóla og Stardals í Kjalarneshreppi, Hækings-
dals, Hlíðaráss, Vindáshlíðar, Fossár og Ing-
unnarstaða í Kjósahreppi.
Landeigendur.
K I P U L A G R í K I S I N S
Auglýsing
um mat á umhverfisáhrifum —
niðurstöður frumathugunar og urskurður
skipulagsstjóra ríkisins.
Hringvegur úr Langadal
að Ármótaseli
Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað
samkvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á
umhverfisáhrifum. Ráðast skal í frekara mat
á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrarframkvæmd-
ar á hringvegi frá Langadal að Ármótaseli.
Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu-
lagi ríkisins, Laugavegi 166,150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulags ríkisins: http//www.islag.is.
Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis-
ráðherra og er kærufresturtil 12. nóvember
1997.
&BÍ
Lífskjör öryrkja 1997
Hvernig horfa þau við þér?
Ráðstefna Öryrkjabandalags íslands í Borgar-
túni 6 föstudaginn 17. október 1997 kl. 13.00.
Dagskrá:
Kl. 13.00 Ólöf Ríkarðsdóttir, formaður ÖBÍ.
Ólafur Ólafsson, landlæknir.
Sigurbjörg Ármannsdóttir (sjónarmið
neytanda)
Ingimundur Guðmundsson (sjónarmið að-
standanda)
Magnús Einarsson (sjónarmið neytanda)
Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ.
Ögmundur Jónasson, formaður BSRB.
Kl. 14.45 Kaffi.
Sr. Jakob Hjálmarsson (Þjóðmálanefnd
Þjóðkirkjunnar).
Árni Björnsson, fyrrv. yfirlæknir.
Almennar umræður og fyrirspurnir.
Kl. 17.00 Ráðstefnuslit.
Ráðstefnustjórar Garðar Sverrisson og Helgi
Seljan.
Kaffiveitingar í boði Öryrkjabandalags íslands.
nám
Gangskör
Námsflokkar Reykjavíkur, í samvinnu við
Reykjavíkurborg, bjóða konum á aldrinum
40 — 59 ára sem eru í atvinnuleit og á atvinnu-
leysisbótum, starfstengt nám í 6 mánuði.
Námskeiðið hefst 20. október nk.
Fyrstu 6 vikurnar munu þátttakendur stunda
nám í ýmsum skapandi og starfstengdum
greinum, auk sjálfseflingar og almennra faga
eftir þörfum og færni þeirra. Þátttakendurfara
síðan til ýmissa starfa í stofnunum og fyrirtækj-
um sem valin verða í samráði við þá. Jafnframt
halda þeir áfram námi sínu.
Frekari upplýsingar eru veittar hjá Námsflokk-
um Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, sími 551 2992,
og Vinnumiðlun Reykjavíkurborgar Engjategi
11, sími 588 2580.
TIL SOLU
Til sölu
I
I
I
I
I
F.h. Húsnæðisnefndar Reykjavíkur er óskað
eftir tilboðum í:
1. Steypumót stálfleka „Scanform".
2. Byggingakrana „Peiner" typa 63 (63t/m)
með fylgihlutum.
3. Loftpressu, Atlas LE 11 1438 l.min 14kw.
Tækin má skoða á byggingastað við Dísaborg-
ir/Álfaborgir.
Nánari upplýsingar gefur tæknideild Húsnæð-
isskrifstofu Reykjavikur í síma 510 4400.
Bjóðendur athugi að Húsnæðisnefnd er
ekki virðisaukaskattsskyld.
Upplýsingar og tilboðsblöð verða afhent á
skrifstofu vorri frá miðvikudeginum 15. okt-
óber 1997.
Opnun tilboða: kl. 14.00 þriðjudaginn 28.
október 1997 á sama stað.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
—- a n f /r\ }D
Eitt blað fyrir alla! 3Km0nnNbibtb - kjarni málsins!